Morgunblaðið - 12.05.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 12.05.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 1 7 LANDIÐ Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Vor á Seyðisfirði Seyðisfirði - Eitt af höfuðeinkenn- um Seyðisfjarðarkaupstaðar er Lónið. Þar gætir flóðs og Qöru er það rís og hm'gur líkt og væri það hjarta bæjarins í bókstaflegri merkingu. Á flóðinu eru gjarnan bátar á ferð og ýmsar tegundir anda á sundi. Stundum eru þar böm að vaða eða jafhvel að stinga sér til sunds. Á flóðinu verður þessi einstæða náttúruperla stundum að andfætlingalandi Seyðfírðinga þeg- ar veður er stillt og húsin, fjöllin og Ijósin í bænum speglast svo að sjón- arspiiið vekur undmn alira sem það vitna. Á fjömnni verður Lónið að griðlandi fugla, sórstaklega á vorin þegar jarðbönn em. Bömin kunna að meta þennan stað þar sem stundum er láð en annars iög- ur og þar sem dýralífið breytist í sí- feilu í takt við flóð og fjöm. Á góðviðrisdögum eins og vom nú um helgina tekst sólinni stundum að verma svo leirinn að hann verður hentugur til dmllubaða og skemmti- Iegt að busla og sulla í honum þar til aðfallið hylur hann að nýju. Morgunblaðið/Hallgerður Bjarnadóttir KEPPENDUR ásamt umsjónarmönnum, Sigurbirni Marinóssyni og Þóroddi Helgasyni. Reiðhjólakeppni á bryggjunni Reyðarfirði - 30. apríl öttu nemend- ur í 7. bekkjum á Austurlandi kappi í hinni árlegu reiðhjólakeppni Um- ferðarráðs. Keppnin fór fram á bryggjunni á Reyðarfirði og kepp- endur mættu frá sex skólum, tveir frá hveijum skóla. Keppendur fóm í gegnum 12 þrautir, sem fyrst og fremst reyndu á hæfni nemenda í að hjóla en einnig á kunnáttu f umferðarmerkj- um og Ieikni f að meta fjarlægð. Keppnin fór að öllu leyti vel fram og gaman að fylgjast með hversu leiknir nemendur vom. Þegar keppninni var lokið stóðu nemend- ur frá Gmnnskóla Reyðarfjarðar uppi sem sigurvegarar með 20 refsistig. í öðm sæti komu nemend- ur frá Hallormsstaðaskóla með 40 refsistig og í þriðja sæti höfnuðu nemendur Seyðisfjarðarskóla með 70 refsistig. Þeir Atli Þorsteinsson og Marinó Óli Sigurbjömsson frá Grunnskóla Reyðarfjarðar koma því til með að keppa fyrir hönd Austurlands næsta haust f úrslita- keppninni f Reykjavfk. • Cummins vélar • ZF gír-og drifbúnaður j • Tölvustýrt stjórnborð • Vökvaiögn fyrir hamar Frábæit verð V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 11 ,8 tonn 16,5 tonn og 18,8 tonn [\ Nyja flaggskipið frá Benefon Benefon ► Vegur aðeins 240 g Spica ► Rafhlaðan endist allt að 5 daga í bið ► Valmyndakerfi á íslensku ► Úrval aukabúnaðar Listaverð kr. 105.242,- Tilboðsverð kr. 94.718,- Benefon Delta ► Vegur35og ► Rafhlaðan endist allt að 4 daga í bið eða 2,5 klst. í notkun Listaverð kr. 52.611,- Tilboðsverð kr. 47.350, LATTUR AF Benefon VÖRUM í MAÍ La agd rægn i og öryggi meö hágæða Benefon NMT farsímum SÍMINN Verslanir Simans: Ármúla 27, sími 550 7800 • Kringlunni, sími 550 6690 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sfmi 800 7000 Afgreiðslustaðir íslandspósts um land allt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.