Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 1 7 LANDIÐ Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Vor á Seyðisfirði Seyðisfirði - Eitt af höfuðeinkenn- um Seyðisfjarðarkaupstaðar er Lónið. Þar gætir flóðs og Qöru er það rís og hm'gur líkt og væri það hjarta bæjarins í bókstaflegri merkingu. Á flóðinu eru gjarnan bátar á ferð og ýmsar tegundir anda á sundi. Stundum eru þar böm að vaða eða jafhvel að stinga sér til sunds. Á flóðinu verður þessi einstæða náttúruperla stundum að andfætlingalandi Seyðfírðinga þeg- ar veður er stillt og húsin, fjöllin og Ijósin í bænum speglast svo að sjón- arspiiið vekur undmn alira sem það vitna. Á fjömnni verður Lónið að griðlandi fugla, sórstaklega á vorin þegar jarðbönn em. Bömin kunna að meta þennan stað þar sem stundum er láð en annars iög- ur og þar sem dýralífið breytist í sí- feilu í takt við flóð og fjöm. Á góðviðrisdögum eins og vom nú um helgina tekst sólinni stundum að verma svo leirinn að hann verður hentugur til dmllubaða og skemmti- Iegt að busla og sulla í honum þar til aðfallið hylur hann að nýju. Morgunblaðið/Hallgerður Bjarnadóttir KEPPENDUR ásamt umsjónarmönnum, Sigurbirni Marinóssyni og Þóroddi Helgasyni. Reiðhjólakeppni á bryggjunni Reyðarfirði - 30. apríl öttu nemend- ur í 7. bekkjum á Austurlandi kappi í hinni árlegu reiðhjólakeppni Um- ferðarráðs. Keppnin fór fram á bryggjunni á Reyðarfirði og kepp- endur mættu frá sex skólum, tveir frá hveijum skóla. Keppendur fóm í gegnum 12 þrautir, sem fyrst og fremst reyndu á hæfni nemenda í að hjóla en einnig á kunnáttu f umferðarmerkj- um og Ieikni f að meta fjarlægð. Keppnin fór að öllu leyti vel fram og gaman að fylgjast með hversu leiknir nemendur vom. Þegar keppninni var lokið stóðu nemend- ur frá Gmnnskóla Reyðarfjarðar uppi sem sigurvegarar með 20 refsistig. í öðm sæti komu nemend- ur frá Hallormsstaðaskóla með 40 refsistig og í þriðja sæti höfnuðu nemendur Seyðisfjarðarskóla með 70 refsistig. Þeir Atli Þorsteinsson og Marinó Óli Sigurbjömsson frá Grunnskóla Reyðarfjarðar koma því til með að keppa fyrir hönd Austurlands næsta haust f úrslita- keppninni f Reykjavfk. • Cummins vélar • ZF gír-og drifbúnaður j • Tölvustýrt stjórnborð • Vökvaiögn fyrir hamar Frábæit verð V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 11 ,8 tonn 16,5 tonn og 18,8 tonn [\ Nyja flaggskipið frá Benefon Benefon ► Vegur aðeins 240 g Spica ► Rafhlaðan endist allt að 5 daga í bið ► Valmyndakerfi á íslensku ► Úrval aukabúnaðar Listaverð kr. 105.242,- Tilboðsverð kr. 94.718,- Benefon Delta ► Vegur35og ► Rafhlaðan endist allt að 4 daga í bið eða 2,5 klst. í notkun Listaverð kr. 52.611,- Tilboðsverð kr. 47.350, LATTUR AF Benefon VÖRUM í MAÍ La agd rægn i og öryggi meö hágæða Benefon NMT farsímum SÍMINN Verslanir Simans: Ármúla 27, sími 550 7800 • Kringlunni, sími 550 6690 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sfmi 800 7000 Afgreiðslustaðir íslandspósts um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.