Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 19 SBC kaupir Amerítech Næstmesti samruni fyrirtækja til þessa New York. Reuters. SBC Communicatíons Inc., sem hefur keypt tvö bandarísk símafyrirtæki á síðustu tólf mánuðum, hefur sam- þykkt að kaupa Midwest Baby Bell Ameritech Corp. með skiptum á hlutabréfum upp á 61 milljarð dollara. Þetta verður annar mestí fyrir- tækjasamruni, sem um getur, á eftir 72,6 milljarða dollara samruna Tra- velers Corp og Citícorp Bank. Þriðji mestur er 60 milljarða dollara sam- runi BankAmerica og NatíonsBank. Fyrirhuguð kaup WorldCom Inc. á MCI Communicatíons fyrir 43,4 milljarða dollara eru í fjórða sætí og verða því annar mesti samruni á fjarskiptasviðinu á eftir samruna SBC og Ameritech. Þar næst kemur 35 milljarða dollara samruni Chrysler Corp Daimler-Benz í síð- ustu viku. Þjóna 50 mörkuðum SBC og Ameritech munu í samein- ingu þjóna viðskiptavinum á 50 helztu mörkuðum Bandaríkjanna. Fyrirtækin munu selja vissar far- símaeignir þar sem hagsmunir þeirra falla að hluta til saman. EDWARD Whitacre áfram yfir- maður SBC. Samruninn býður upp á möguleika á auknum tekjum, tækniþróun, minni kostnaði o.fl. að sögn fyrir- tækjanna. Ekki er búizt við fækkun starfsmanna. Hluthafar Ameritech fá 1,316 hlutabéf i SBC fyrir hvert hlutabréf í Ameritech. Lokaverð SBC hluta- bréfa á föstudag var 42,375 dollarar, en Ameritech hlutabréfa 43,875 doll- arar. Samruninn á að verða að veru- leika á innan við einu ári og þarf samþykki hluthafa og eftirlitsyfir- valda. Edward Whitacre verður áfram stjórnarformaður og aðalfram- kvæmdastjóri SBC og Richard Notebaert stjómarformaður og aðal- framkvæmdastjóri Ameritech. Sam- kvæmt samningnum við SBC má Ameritech ekki leita annarra hugs- anlegra kaupenda. Hagnaður Sony slær met annað árið í röð Tókýó. Reuters. SONY Corp. skilaði methagnaði annað árið í röð á reikningsári fyrir- tækisins tíl marzloka, en gerir ráð fyrir að draga muni úr miklum vextí l\já fyrirtækinu á næstu mánuðum. Nettóhagnaður fyrirtækisins í heild jókst um 59% í 222,1 milljarð jena (1,66 milijarða dollara) 1997/98, en sala á vamingi þess jókst um 19% í 6,76 biHjónir jena (50,8 milljarða dollara). Masayoshi Morimoto varafor- stjóri taldi helztu skýringar á góðri afkomu óvenjumikla sölu PlaySta- tíon og annarra tækja auk styrkrar stjómar Hollywood-kvikmynda- deildarinnar. Morimoto sagði að Sony hefði selt 19,4 milljónir 32 bita PlayStatíon á heimsmarkaði 1997/98, tvöfalt fleiri en árið áður. Hagnaður þessarar deildar fyrir- tækisins jókst í 116,9 milljarða jena (879 milljónir dollara) og nam 22% af rekstrartekjum fyrirtækisins. Sala kvikmyndadeildar jókst um 46,7% vegna metsölumynda á við Men in Black og My Best Friend’s Wedding. Morimoto segir að Sony geri ráð fyrir að nettóhagnaður minnki um 3,2% í 215 milljarða jena á reiknings- árinu sem hófst 1. apríl. Hann benti á óvissu á yfirstand- andi fjárhagsári, meðal annars vegna minni eftirspumar í Japan og Asíu, verðþrýstings og minni áhuga á PlayStation vegna þess að markað- urinn sé mettur. Rdðstefha um lausnir í viðskiptakerfum með tilliti til drtalsins 2000 Opin kerfi í samvinnu við Hug-forritaþróun, Skýrr og Streng bjóða til ráðstefnu fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög um lausnir í viðskiptakerfum m.t.t. ártalsins 2000. Einstakt tækifæri til að kynnast á einum stað vinsælustu viðskiptakerfunum á markaðnum: •Agrcsso • ConcordtXAL • Navision Financiols Ráðstefiian verður í ráðstefnusal A á Hótel Sögu fóstudaginn 15. moikL 13.00-17.00. Þátttaka er ókeypis. Vmsamlegast tilkynnið þátttöku f tölvupósti skraning@hp.is eða i sima 570 1000 fyrir fimmtudaginn 14. mai 1998. Athugið aðfiöldiþútttakenda er takmarkaður! (A3 HUGUR fORRITAÞRÓUN Skwfhr U*''" 0»um H OPIN KERFIHF HEWLETT PACKARD VIÐSKIPTI__________________ Nissan íhugar tengsl við Daimler Chrysler Tókýó. Reuters. NISSAN, annar mesti bifreiðafram- leiðandi Japans, hefur tílkynnt að hann eigi í viðræðum við Daimler- Benz AG í Þýzkalandi. Fyrirtækið segir að í svipinn sé aðeins rætt um flutningabíla, en við- ræðumar kunni að beinast að öðru, þar á meðal fólksbílum og eignarað- ild. Fjárfestar fögnuðu fréttinni og mikil eftírspum var eftir hlutabréf- um í Nissan Motor og hinu eignar- tengda vömbílafyrirtæki Nissan Diesel Motor Co. Sérfræðingar velta því fyrir sér hvort fyrirhugað bandalag nægi Ul að leysa vanda Nissans og koma tíl leiðar nauðsynlegri samþjöppun í japanska bílaiðnaðinum. Sérfræðingur Salomon Smith Bar- ney sagði að hér kunni að vera reynt að stíga „lítíð skref í rétta átt“, en bætti við að hann vildi heldur að Nissan drægi úr vörubflaframleiðslu. Rætt um flutn- ingabíla í byrjun en fólksbíla og eignatengsl einnig inni í myndinni Japanskir fjölmiðlar höfðu sagt frá því um helgina að Nissan ættí 1 viðræðum um að selja Daimler megnið af 39,8% hlut sínum í Nissan Diesel, minnsta bílaframleiðanda Japans af 11. Minnkandi sala Nissan Diesel Sala Nissan Diesel hefur dregizt saman á heimamarkaði og í Suðaust- ur-Asíu á undanfórnum mánuðum. Vaxandi tap og róttæk endurskipu- lagning á rekstri fyrirtækisins hefur íþyngt Nissan Motor, sem sjálft á við erfiðleika að stríða vegna taps á Bandaríkjamarkaði og sölutregðu í Japan. Sérfræðingur Nikko rannsóknar- stöðvarinnar hækkaði mat sitt á Nissan Diesel og Nissan Motor og sagði að ef af samningum yrði þyrftí Nissan Motor ekki lengur að hafa áhyggjur af vörubílafyrirtækinu. Að sögn sérfræðings Salomon Smith Bamey eru tvö helztu vanda- mál Nissans miklar skuldir og ónóg arðsemi. Hins vegar getur Nissan unnið með Daimler á öðrum sviðum, til dæmis í verksmiðju Nissan á Spáni, sem er vannýtt. Hann stórefast um að Nissan geti farið að dæmi Chrysler Corp og samið við Daimler um fullkominn samruna. Nissan vekur of lítinn áhuga vegna skulda fyrirtækisins, umframgetu þess og of mikils fjölda starfsmanna. Fyrirlesarar Hallgrímur Oskarsson, John A. Deighton, deildarstjóri á sölu~ og markadssv. Flugleida hf. prófessor i markads- og vidskiptastjórnun. Harvard B.S. Hreggvióur Jónsson. forstjori Stöðvnr 2 Þorlákur Karlsson. Ph.D.. Callup Alison Copus, framkvæmdastjori markadsmala. Virgin Atlantic Airways Marianne Nielsen, framkvæmdastjóri markads- og sölusvids Ericsson FLUGLEIÐIRJ& IMARK~ fyrir félaga (ÍMARK er 8.900 kr. og 12.900 kr. fyrir aöra. Innifalinn er léttur hádegisverður og kaffiveitingar. Þátttökugjaldið má greiða með VISA eða EURO. Til þess að fá aðgöngumiða á félagsverði tMARK þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjöldin fyrir starfsárið 1997-1998. Hægt er að greiða þau við skráningu eða við innganginn. fer fram á skrifstofu ÍMARK, I síma 511 4888 eöa 899 0689. Einnig má tilkynna þátttöku með þvl að senda slmbréf f sama númer, skrá sig á heimaslðu (MARK: www.imark.is eða senda tölvupóst: imark@mmedia.is. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst þar sem sætafjöldi er takmarkaður og búast má við mikilli aösókn. Alþjóöleg ráöstefna í Háskólabíói, sal 3, 15. maí kl. 09.00-15.30 • Getur vlnsælt fyrirtæki haft 1000 andlit? • fmynd fyrirtækja er þáttur f vlnsældum þeirra. Hvernig má meta • Buildlng the Ericsson Brand • The Quest for Positive Perceptions In an Age of Addressable • The Management of Positlve Perceptions of the Virgin Brand FLUGLEIDIR i NllUltl OPIN KFRf'l Mk Landsbanki Islands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.