Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 23 ERLENT Tsjernobylhvelfíngin styrkt Kútsjma krefst 145 milljarða kr. Kiev. Reuters. EVROPSKI endurreisnarbankinn, EBRD, undirritaði í gær samning um átta milljarða ísl. kr. lán til við- gerða á hvelfíngunni um fjórða kjamakljúf Tsjemobylskjarnorku- versins í Ukraínu. Leoníd Kútsjma, forseti landsins, skoraði hins vegar á vestræn ríki að útvega fjármagn til smíði á tveimur nýjum kjamakljúf- um annars staðar í landinu. Kútsjma sagði á fundi með full- trúum frá EBRD, að fjárútlát Ukraínu vegna kjarnorkuslyssins í Tsjemobyl 1986 næmu sexfoldum fjárlögum landsins auk þess sem hættan á nýrri og stórkostlegri geislamengun ykist með ári hverju. Gert er ráð fyrir, að á næstu sjö ár- um verði hvelfingin utan um kjamakljúfínn styrkt og næstu 10 ár verða notuð til að fjarlægja kjarnorkueldsneytið í kljúfnum. Úkraínustjórn hefur lofað vest- rænum ríkjum að hætta alveg raf- magnsframleiðslu í Tsjemobyl árið 2000 en nú hótar hún að reka einn kjamakljúfinn áfram nema þau fjármagni smíði tveggja nýrra kljúfa annars staðar í landinu. Hef- ur hún farið fram á 145 milljarða ísl. kr. til þess verks og til að loka Tsjemobyl endanlega. Fulltrúar vestrænna ríkja hafa þó ekki ljáð máls á þessu og hafa bent stjórninni á að leita eftir fénu á venjulegum fjármagnsmarkaði. IMF setur skilyrði Til stendur einnig, að IMF, AI- þjóðagjaldeyrissjóðurinn, aðstoði Úkraínu en það er háð því, að stjómvöld uppfylli ýmis skilyrði, í 92 liðum alls. í þeim er meðal ann- ars kveðið á um minni fjárlagahalla, hækkun á gas og rafmagni, endur- skipulagningu kolaiðnaðarins og umbætur í landbúnaði. Er búist við, að stefna Úkraínustjórnar í efna- hagsmálum skýrist í dag þegar Kút- sjma heldur stefnuræðu sína. Sinn Fein styður friðarsamning Dublin, London. Reuters, Daily Telegraph. MO MOWLAM, N-írlandsmálaráð- herra bresku ríkisstjórnarinnar, hrósaði í gær Gerry Adams, leið- toga Sinn Fein, fyrir að hafa tekist að sannfæra félaga sína í Sinn Fein, stjómmálaarmi Irska lýðveldishers- ins (IRA), um að samþykkja friðar- samkomulagið á N-írlandi á sér- stöku flokksþingi í Dublin um helg- ina. Jafnframt ákvað Sinn Fein að breyta flokksreglum sínum þannig að fulltrúar flokksins geti tekið þátt í starfi þings sem komið verður á fót verði friðarsamkomulagið sam- þykkt. Mikill meirihluti þingfull- trúa, eða um 95%, lýstu stuðningi við samninginn. Ákvörðunin er söguleg því Sinn Fein hefur hingað til ekki viljað við- urkenna bresk yfirráð á N-írlandi og fulltrúar flokksins því hunsað breska þingið og aðrar álíka stofn- anir. Mowlam var í gær gagnrýnd í nokkmm bresku dagblaðanna fyrir þá ákvörðun sína að gefa sex IRA- fóngum 36 klukkustunda lausn úr fangelsi til að sækja þing Sinn Fein en meðal þeirra sem sleppt var laus- um vom meðlimir Balcombestrætis- gengisins fræga sem handsamað var 1975 í Balcombestræti í London eft- ir sex daga umsátur og dæmdir fyrir 2 morð, auk aðildar að sprengjuher- ferðum. hleðsluborvélar. Sölustaðir um allt land. naust Sími 535 9000 ÆL t l BYKO 4P % rs cr 990,- Áöur: 3.970,- | Kolagrill á hjólum BYGGINGAVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS Maí 1 Sólstóll úr plasti. (Hvítur) : 1 Gunnebo saumur. (5 og 10 kg) 21/2'og 3“ galv/svart. 6 20% afsl. -inar Verödæmi: 3" svart, 5 kg: 697,-Venjuiegt verö: 930,- Pallaolía, (5 Itr.) Brún, glær oggræn. Huffy Storm 26“ fjallahjól karla og kvenna. 15.900,- Hjólbórur - 100 Itr. börur. (galvaniseraö) 6.900,- Aöur: 8.450,- 1 Blómaker úr plasti. (Hvítt, 1 ummál 38 cm) 4 Bosch hleösluborvél. (með tösku og 2 rafhlööum, 12 v.) 11 Blákorn (5 kg) Áburöur S tún.^»» 399,- Aöur: 499.- Grenl panill. (12x95) 290,- Áöur: 390,- 12.900,- Pallaefni gagnvariö, b-flokkur. (22X95) EITT MESTA ÚRVAL RAFMAGNSHANDVERKFÆRA A ISLANDI AFGREIÐSLUTIMI I BYKO m BOSCH #Metabo 7'nokitíL Komdu og skoöaöu nýjar og glæsilegar deildir meö rafmagnshandverkfæri í öllum verslunum BYKO. Vönduö verkfæri frá þekktum framleiöendum. Virkirdagar | Laugard. Sunnud. Breiddin-Verslun Sími: 515 4001 8-18 iai6 12-16 Brelddin-Timbursala 8-18 STmi: 513 4030 (Lokaö 12-13) 10-14 Brelddln-Hólf & Gólf STmi: 515 4030 8-18 10-16 12-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 iai6 11-15 Hafnarfjöróur STmi: 555 4411 8-18 ai3 Suöurnes STmi: 421 7000 8-18 ai3 Akureyrl Sími: 461 2780 8-18 iai4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.