Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 25

Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 25 ERLENT Sachsen-Anhalt SPD og CDU enn í viðræðum Magdeburg. Reuters. ÞYZKIR jafnaðarmenn (SPD) hafa lýst sig :eiðubúna til frekari við- ræðna við kristilega demókrata (CDU) um myndun samsteypu- stjóiTiar í sambandslandinu Sach- sen-Anhalt. Forsætisráðherrann, Reinhard Höppner, tilkynnti um þetta á sunnudagskvöld, en stjórn- armyndunarviðræður fóru út um þúfur á föstudagskvöld. Jafnaðarmenn í Sachsen-Anhalt hafa sætt miklum þrýstingi frá flokksleiðtogum í Bonn um að ganga til samstarfs við CDU fremur en reiða sig á stuðning Flokks lýð- ræðissinnaðra sósíalista (PDS), sem er flokkur fyrrverandi kommúnista. Ráðamenn í SPD óttast að bandalag við fyrrverandi kommún- ista muni koma illa við flokkinn í kosningunum til Sambandsþingsins er haldnar verða í september nk. SPD vann sigur í kosningum til þings Sachsen-Anhalt í síðasta mán- uði en náði ekki hreinum meiri- hluta. Höppner sagði að ef CDU hefði áhuga á samstarfl við SPD yrði CDU að taka svipaða afstöðu og SPD til Þýzka þjóðarbandalagsins (DVU), hægri öfgaflokks sem hlaut óvænt hátt í 13% atkvæða í kosn- ingunum. Fulltrúar SPD segja að fyrstu viðræðurnar við CDU hafi farið út um þúfur vegna þess að fulltrúar CDU hafi ekki viljað að PDS yi'ði með í ráðum þegar ákveð- ið yrði hvernig útiloka mætti DVU frá áhrifum á þingi sambandslands- ins. Múer rétói tlmrnn til að kaupa útsæðið Við seljum allar tegundir af útsæðiskartöflum í hentugum umbúðum. Verið velkomin til okkar! Vagnhöfða 13-15 112 Reykjavík. Sími 577 4747 1 i VW Transporter ‘92,diesel, 5 g., 5 d., rauður. Ekinn 103 þús. km. Verð kr. 890.000. Hyundai Pony GSi ‘94,1500, 5 g., 3 d., rauður. Ekinn 61 þús. km. Verð kr. 580.000. Toyota Carina ‘89,1600, ss. 5 d., hvítur. Ekinn 149 þús. km. Verð kr. 520.000. Suzuki Baleno GL ‘96,1300, 5 g. 3 d., rauður. Ekinn 35 þús. km. Verð kr. 930.000. Hyundai Elantra GT ‘94,1800, ss., 4 d., rauður. Ekinn 52 þús. km. Verð kr. 930.000. Renault Express ‘94,1400, 5 g., 4 d., hvitur. Ekinn 76 þús. km. Verð kr. 690.000. Toyota Tairing XL ‘90,1600, 5 g., 5 d., l-blár. Ekinn 127 þús. km. Verð kr. 690.000. Jeep Cherokee ‘92,4000, 5 g., 5 d., grár. Ekinn 154 þús. km. Verð kr. 1.39.000. Bílalán til allt að 60 mánaða. Visa Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Hyundai Scoupe “92,1500, 5 g„ 2 d„ grænn. Topplúga, álfelgur. Ekinn 90 þús. km. Verð kr. 600.000. Renault Clio S ‘97,1400, 5 g„ 3 d„ blár. Ekinn 15 þús. km. Verð kr. 1.090.000. B&L notaðir bílar • Suóurlandsbraut 12 • Sími: 575 1200 • Beinn sími: 575 1230

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.