Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 25 ERLENT Sachsen-Anhalt SPD og CDU enn í viðræðum Magdeburg. Reuters. ÞYZKIR jafnaðarmenn (SPD) hafa lýst sig :eiðubúna til frekari við- ræðna við kristilega demókrata (CDU) um myndun samsteypu- stjóiTiar í sambandslandinu Sach- sen-Anhalt. Forsætisráðherrann, Reinhard Höppner, tilkynnti um þetta á sunnudagskvöld, en stjórn- armyndunarviðræður fóru út um þúfur á föstudagskvöld. Jafnaðarmenn í Sachsen-Anhalt hafa sætt miklum þrýstingi frá flokksleiðtogum í Bonn um að ganga til samstarfs við CDU fremur en reiða sig á stuðning Flokks lýð- ræðissinnaðra sósíalista (PDS), sem er flokkur fyrrverandi kommúnista. Ráðamenn í SPD óttast að bandalag við fyrrverandi kommún- ista muni koma illa við flokkinn í kosningunum til Sambandsþingsins er haldnar verða í september nk. SPD vann sigur í kosningum til þings Sachsen-Anhalt í síðasta mán- uði en náði ekki hreinum meiri- hluta. Höppner sagði að ef CDU hefði áhuga á samstarfl við SPD yrði CDU að taka svipaða afstöðu og SPD til Þýzka þjóðarbandalagsins (DVU), hægri öfgaflokks sem hlaut óvænt hátt í 13% atkvæða í kosn- ingunum. Fulltrúar SPD segja að fyrstu viðræðurnar við CDU hafi farið út um þúfur vegna þess að fulltrúar CDU hafi ekki viljað að PDS yi'ði með í ráðum þegar ákveð- ið yrði hvernig útiloka mætti DVU frá áhrifum á þingi sambandslands- ins. Múer rétói tlmrnn til að kaupa útsæðið Við seljum allar tegundir af útsæðiskartöflum í hentugum umbúðum. Verið velkomin til okkar! Vagnhöfða 13-15 112 Reykjavík. Sími 577 4747 1 i VW Transporter ‘92,diesel, 5 g., 5 d., rauður. Ekinn 103 þús. km. Verð kr. 890.000. Hyundai Pony GSi ‘94,1500, 5 g., 3 d., rauður. Ekinn 61 þús. km. Verð kr. 580.000. Toyota Carina ‘89,1600, ss. 5 d., hvítur. Ekinn 149 þús. km. Verð kr. 520.000. Suzuki Baleno GL ‘96,1300, 5 g. 3 d., rauður. Ekinn 35 þús. km. Verð kr. 930.000. Hyundai Elantra GT ‘94,1800, ss., 4 d., rauður. Ekinn 52 þús. km. Verð kr. 930.000. Renault Express ‘94,1400, 5 g., 4 d., hvitur. Ekinn 76 þús. km. Verð kr. 690.000. Toyota Tairing XL ‘90,1600, 5 g., 5 d., l-blár. Ekinn 127 þús. km. Verð kr. 690.000. Jeep Cherokee ‘92,4000, 5 g., 5 d., grár. Ekinn 154 þús. km. Verð kr. 1.39.000. Bílalán til allt að 60 mánaða. Visa Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Hyundai Scoupe “92,1500, 5 g„ 2 d„ grænn. Topplúga, álfelgur. Ekinn 90 þús. km. Verð kr. 600.000. Renault Clio S ‘97,1400, 5 g„ 3 d„ blár. Ekinn 15 þús. km. Verð kr. 1.090.000. B&L notaðir bílar • Suóurlandsbraut 12 • Sími: 575 1200 • Beinn sími: 575 1230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.