Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 25 ERLENT Lebed áhugalaus um for- setastól ALEXANDER Lebed, ný- kjörinn héraðsstjóri í Kra- snojarsk í Síberíu, lýsti því yfir í gær að nýja starfið væri það tíma- frekt að hann neyddist til að leggja hugmyndir um forseta- framboð á hilluna, í bili. Kvaðst hann ekki hafa áhuga á forsetakosningum nú en hann hefur verið talinn einn líklegasti og sterkasti fram- bjóðandinn sem eftirmaður Borís Jeltsíns. Sviss sakað um samvinnu við nasista SVISSNESK yfirvöld, þar á meðal forseti landsins, hafa vísað á bug fullyrðingum stofn- unar Simons Wiesenthals, um að landsmenn hafi vísað fjöl- mörgum gyðingum frá landa- mærum sínum í heimsstyrjöld- inni síðari og að Svisslending- ar hafi átt samstarf við þýska nasista, t.d. þjálfað hermenn. Hjálparstarfs- menn myrtir ÞRÍR súdanskir starfsmenn Rauða krossins og matvæla- stofnunar Sameinuðu þjóð- anna voru myrtir í Súdan I gær. Voru mennirnir við hjálp- arstörf í Kadugli-héraði er skotið var á tíifreið þeirra. Mannskæður eldsvoði ÁTTA manns létu lífið er eldur kom upp í íbúðarhúsi i Bochum í Þýskalandi í gær. Útigangs- fólk var oft í húsinu og því er ekki vitað hversu margir voru inni. Ekki er vitað hver elds- upptökin voru. Morðingi fundinn? FIMMTUGUR Dani hefur verið úrskurðaður í gæsluvarð- hald, grunaður um að hafa myrt hina tíu ára gömlu Susan Raach Ipsen, sem fannst myrt í Brondby, skammt frá Kaup- mannahöfn fyrir helgi. Maður- inn býr í sömu blokk og stúlk- an en morðið hefur vakið mik- inn óhug í Danmörku. Er Kohl rokk- stjarna? SAMKVÆMT könnun sem gerð hefur verið á meðal há- skólanema í Kúveit, er þekk- ing þeirra á erlendum málefn- um all-brotakennd. Hefur komið í ljós að um 49% þeirra telja að Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, sé kvikmyndastjarna, og 71% taldi Helmut Kohl Þýska- landskanslara vera rokk- stjörnu. Lebed Öræfajökull Hæsti tindur Islands er Hvannadalshnúkur í Öræfajökli, 2119 m hár. Fyrstur Islendinga til ad ganga á Öræfajökul var Sveinn Pálsson, læknir og náttúrufrædingur, árió I 794. Skipulagdar ferdir med þjálfudum leiðsögumönnum eru til dæmis frá Skaftafelli og tekur hver ferd fram og til baka 12 til IS klukkustundir. £'%■ .3 Upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla. i, 'iWB.TTTff; Fyrstu skrefin ... Hvert sem ferðinni er - upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla, í helgarútilegu eða eins -SMMR fWMtíR Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 511 2030 • FaxSII 2031 www. itn. is/skatabudin veitir það ákveðið öryggi að taka fyrstu skrefm í Skátabúðinni. Stærri verslun, aukið vöruúrval, sérhæfð þjónusta! Við höfum stækkað búðina, aukið vöruvalið og bætt við þekktum merkjum og leggjum sífellt meiri áherslu á þjónustu starfsfólks með víðtæka reynslu af útivist. Sérstök ráðgjöffyrir byrjendur. Segðu okkur hvað þig vantar - við aðstoðum þig við að finna það rétta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.