Morgunblaðið - 11.06.1998, Síða 25

Morgunblaðið - 11.06.1998, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 25 ERLENT Lebed áhugalaus um for- setastól ALEXANDER Lebed, ný- kjörinn héraðsstjóri í Kra- snojarsk í Síberíu, lýsti því yfir í gær að nýja starfið væri það tíma- frekt að hann neyddist til að leggja hugmyndir um forseta- framboð á hilluna, í bili. Kvaðst hann ekki hafa áhuga á forsetakosningum nú en hann hefur verið talinn einn líklegasti og sterkasti fram- bjóðandinn sem eftirmaður Borís Jeltsíns. Sviss sakað um samvinnu við nasista SVISSNESK yfirvöld, þar á meðal forseti landsins, hafa vísað á bug fullyrðingum stofn- unar Simons Wiesenthals, um að landsmenn hafi vísað fjöl- mörgum gyðingum frá landa- mærum sínum í heimsstyrjöld- inni síðari og að Svisslending- ar hafi átt samstarf við þýska nasista, t.d. þjálfað hermenn. Hjálparstarfs- menn myrtir ÞRÍR súdanskir starfsmenn Rauða krossins og matvæla- stofnunar Sameinuðu þjóð- anna voru myrtir í Súdan I gær. Voru mennirnir við hjálp- arstörf í Kadugli-héraði er skotið var á tíifreið þeirra. Mannskæður eldsvoði ÁTTA manns létu lífið er eldur kom upp í íbúðarhúsi i Bochum í Þýskalandi í gær. Útigangs- fólk var oft í húsinu og því er ekki vitað hversu margir voru inni. Ekki er vitað hver elds- upptökin voru. Morðingi fundinn? FIMMTUGUR Dani hefur verið úrskurðaður í gæsluvarð- hald, grunaður um að hafa myrt hina tíu ára gömlu Susan Raach Ipsen, sem fannst myrt í Brondby, skammt frá Kaup- mannahöfn fyrir helgi. Maður- inn býr í sömu blokk og stúlk- an en morðið hefur vakið mik- inn óhug í Danmörku. Er Kohl rokk- stjarna? SAMKVÆMT könnun sem gerð hefur verið á meðal há- skólanema í Kúveit, er þekk- ing þeirra á erlendum málefn- um all-brotakennd. Hefur komið í ljós að um 49% þeirra telja að Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, sé kvikmyndastjarna, og 71% taldi Helmut Kohl Þýska- landskanslara vera rokk- stjörnu. Lebed Öræfajökull Hæsti tindur Islands er Hvannadalshnúkur í Öræfajökli, 2119 m hár. Fyrstur Islendinga til ad ganga á Öræfajökul var Sveinn Pálsson, læknir og náttúrufrædingur, árió I 794. Skipulagdar ferdir med þjálfudum leiðsögumönnum eru til dæmis frá Skaftafelli og tekur hver ferd fram og til baka 12 til IS klukkustundir. £'%■ .3 Upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla. i, 'iWB.TTTff; Fyrstu skrefin ... Hvert sem ferðinni er - upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla, í helgarútilegu eða eins -SMMR fWMtíR Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 511 2030 • FaxSII 2031 www. itn. is/skatabudin veitir það ákveðið öryggi að taka fyrstu skrefm í Skátabúðinni. Stærri verslun, aukið vöruúrval, sérhæfð þjónusta! Við höfum stækkað búðina, aukið vöruvalið og bætt við þekktum merkjum og leggjum sífellt meiri áherslu á þjónustu starfsfólks með víðtæka reynslu af útivist. Sérstök ráðgjöffyrir byrjendur. Segðu okkur hvað þig vantar - við aðstoðum þig við að finna það rétta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.