Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 49 AUGLYSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR LAUGARBAKKASKOLI Kennarar hvar eru þið? Laugarbakkaskóli í Miðfirði í V- Húnavatns- sýslu auglýsir enn og aftur eftir kennurum. Skólinn er staðsettur við hringveginn u.þ.b. mitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar, sam- göngur eru því góðar. Skólinn er vel búinn og aðstaðan öll til fyrir- myndar. Við skólann hefur verið rekið metnað- arfullt starf, þróunarverkefni tíð og áhugasamt fólk við störf. Við leitum að kennurum, 2 stöður: Helstu kennslugreinar: Sérkennsla, tungumál, samfélagsfræði og náttúrufræði. í boði er áhugaverð störf, góð vinnuaðstaða, gott samfélag, lág húsaleiga og ein ódýrasta hitaveita landsins. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Albertsson skólastjóri í síma 451 2901 eða 451 2927. Laugarbakkaskóli. Starf framkvæmdastjóra Fjórðungssambands Vestfirðinga er laust til umsóknar Að Fjórðungssambandinu standa öll sveitar- félög í Vestfjarðakjördæmi og er megin mark- mið þess að vinna að hagsmunum þeirra. Skrifstofa sambandsins er í stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. Æskilegt er að væntanlegurframkvæmdastjóri geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Pétur H.R. Sigurðsson, stjórnarformaður, síma 456 4368 eða 897 6768 og Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóri, í síma 456 3170 eða 896 2890. Umsóknir skulu póstleggjast og berast stjórn- arformanni á skrifstofu Fjórðungssambandsins Hafnarstræti 1,400 ísafirði, eigi síðar en 22. júní nk. Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Kennara vantar á hönnunarbraut Kennslugreinar: Hönnunarsaga, mynd- skreyting og tískumótun Ráðning erfrá 1. ágúst 1998. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitirviðkomandi kennslu- stjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara fyrir 26. júní 1998. Leikskólastjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði, auglýsir lausa stöðu leikskólastjóra frá og með 1. sept- ember 1998. Skriflegar umsóknir berist til skrif- stofu Sameinaðs sveitarfélags á Mið-Austur- landi, Búðareyri 7, 730 Reyðarfirði fyrir 25. júní nk. Nánari upplýsingarfást hjá leikskólastjóra í síma 474 1257 eða á skrifstofu hreppsins í síma 474 1245. SUMARHUS/LQEim Skorradalur Til sölu er sumarbústaður sem stendur í skógi- vöxnu landi Dagverðarness í Skorradal. Þetta er heilsársbústaður með rafmagni og heitu og köldu vatni. Bústaðurinn er um 54 m2 að stærð ásamt 36 m2 verönd. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 567 3631. STYRKIR Menntamálaráðuneytið Styrkurtil háskóla- náms í Japan Hér með framlengist til 25. júní nk. frestur til að skila inn umsóknum um annan af tveimur styrkjum er japönsk stjórnvöld bjóða fram handa íslendingumtil rannsóknanáms í há- skóla í Japan á árinu 1999 og auglýstir voru lausirtil umsóknar 17. apríl sl. Nánari upplýsingarog umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 9. júní 1998. UPPBQÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Flúðabakki 1, íbúð 0104, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húnav., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 15. júní 1998 kl. 13.00. Hrossafell 2, Skagaströnd, þingl.eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og Verslunin Borg hf., mánu- daginn 15. júní 1998 kl. 14.30. Kollafoss, Fremri-Torfustaðahreppi, þingl.eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. júní 1998 kl. 10.00. Króksstaðir, Ytri-Torfustaðahreppi, þingl. eig. Eggert Rúnar Ingibjarg- arson, gerðarbeiðendur Atlas hf„ Hvammstangahreppur, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 15. júní 1998 kl. 11.00. Túnbraut 7, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Sigrún Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Verslunin Borg hf„ mánudaginn 15. júní 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 10. júní 1998. Lausafjáruppboð veröur haldiö aö Miðfelli í Þingvallasveit föstu- daginn 12. júní 1998 kl. 14.00. Á uppboðinu verða seld ýmis tæki sem tengj- ast landbúnaði, heyvagnar, tvær dráttarvélar og annað smálegt sem tilheyrir búinu. Þá verða einnig seld 8 hross á ýmsum aldri. Jóhann H. Níelsson hrl., skiptastjóri í dánarbúi Ingólfs Guðmundssonar. TILKYNNINGAR E GERÐAHREPPUR Gerðahreppur 90 ára Hátíðahöld í tilefni 90 ara afmælis Gerða- hrepps verða haldin í íþróttamiðstöðinni laug- ardaginn 3. júní kl. 15.00. Fjölbreytt dagskrá. Margs konar sýningar opnar. Um kvöldið verður dansleikur. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar. Garðmenn nær og fjær boðnir velkomnir. Sveitarstjóri. NAUQUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 10B, Skeiðahreppi, þingl. eig. Skeiðahreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 15. júní 1998 kl. 15.00. Búðarstígur 14B, Eyrarbakka, þingl. eig. Örn Sigurðarson, gerðarbeið- endur Landsbanki Islands, Eyrarbakka, Landsbanki íslands, lögfrdeild, Landsbanki íslands, Selfossi, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 15. júní 1998 kl. 11.00. Hluti úr jörðinni Glóru, Hraungerðishr. 18.25 ha, þingl. eig. Ólafur Stefán Þórarinsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, mánudaginn 15. júní 1998 kl. 10.00. Jörðin Brautartunga, Stokkseyrarhreppi, 50%, þingl. eig. Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Vátryggingafélag íslands hf„ mánudaginn 15. júni 1998 kl. 13.15. Kistuholt 14b, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Jóhann Björn Guð- mundsson og Berglind Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 15. júní 1998 ki. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. júní 1998. TILBOO/ UTBOO UT B 0 0 »> Utboð 11054 Sala á hlut Ríkissjóðs í Hólalaxi hf. Ríkiskaup fyrir hönd Ríkissjóös íslands óska eftir tilboöum í hlutabréf ríkisins í Hólalaxi hf., Hólum í Hjaltadal. Ríkið á 40% hlut í fyrirtækinu og er nafnverð hlutabréfanna kr. 7.440.000. Boðið verður upp á vettvangsskoðun hjá fyrir- tækinu mánudaginn 15. júní næstkomandi kl. 13.00. Þeir sem áhuga hafa að taka þátt eru beðnir um að skrá sig á skrifstofu Ríkiskaupa eigi síðar en 12. júní nk. Útboðsgögn veröa til sýnis og sölu á kr. 1.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. júlí 1998 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum er þess óska. \§S/RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a á r a n g r í i BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup&rikiskaup.is TIL SQLU 70% afsláttur Seljum næstu 3 daga að Fosshálsi 9—11 göm- ul sýnishorn af húsgögnum og lítið útlits- gölluðum, svo sem skrifborð, skápa, leikskóla- stóla, barnastóla, eldhús- og kaffistofuborð og stóla og margt fleira. Verðurtil sýnis og sölu á húsgagnalager Penn- ans, Fosshálsi 9—11. Símar 540 2030 (sölumenn Hallarmúla) og 587 8916 (lager Fosshálsi 9—11). skrifstofubúnaður FUNQIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Þörunga- verksmiðjunnar hf. verður haldinn þriðjudaginn 23. júní í kaffistofu Þörungaverksmiðjunnar hf. á Reykhólum og hefst hann kl. 14.00. Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. gr. laga félagsins. 2. Önnur mál löglega uppborin. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1997 liggur frammi á skrifstofu félagsins. í Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð °/^ADUP-'t,bb Kennarar Fyrirhugaður kennarafundur verður haldinn í dag, 11. júní kl. 16.00. SMAAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF TAI CHI í Kramhúsinu Meistari Khinthitsa. Kröftugt 5 daga námskeið, 19.-24. júní. Upplýsingar í sima 551 5103, Kramhúsið, og 551 9792, Guðný. Jk Hjálpræóis- Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörð og bæn í um- sjá lofgjörðarhópsins. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAC ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Að lesa landið Þórsmörk, fræðsluferð 12.-14. júní. Landgræðsla ríkis- ins, Skógrækt ríkisins og Ferðafé- lag Islands standa að stór- skemmtilegri og einstakri fræðsluferð. Dagskrá: Skógardag- ur á laugardeginum. Jarðfræði- ganga á sunnudagsmorgninum. Kostakjör. Tilvalin ferð fyrir unga sem aldna. Ókeypis grillveisla á laugardagskvöldinu. Pantið tím- anlega. Gist í Skagfjörðsskála. Gestir á tjaldsvæðum Ferða- félagsins í Langadal og End- um eru velkomnir að taka þátt ■ dagskrá helgarinnar, en látið samt vita fyrirfram. Vinnuferð í Landmannalaug- ar 12,—14. júní. Brottför föstu- dag kl. 20.00. Það vantar fleiri sjálfboðaliða, frí ferð og fæði. Bókið ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbókina: Fjallajarðir og Framafréttur Biskupstungna. Fimmtudagur 11. júní kl. 20.00. Skógarganga í Kapellu- hrauni. Ferð Skógræktarfó- lagsins og FÍ, verð 500 kr., frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Mörkinni 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.