Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 59 Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtu- dagskvöld verða tónleikar með Megasar og Súkkats. Á fóstudags- og laugardagskvöld leika félagarnir Jón Ingölfsson, Björgv in Gislason og Jón Björgvinsson. ■ 8-VILLT leikur á Gauk á Stöng fímmtudagskvöld, á Inferno, Kringl- unni föstudagskvöld og Sjallanum, Safir laugardagskvöld. ■ CATALÍNA Á fóstudags- og laug- ai-dagskvöld frá kl. 22-3 leika þeir Ari Jónsson og Ulfar Sigmarsson. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur trú- badorinn Einar Jónsson. ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrii' matargesti. ■ FJÖRUGARÐURINN Á fóstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikur og syngur Víkingasveit- in fyrir Víkingaveislugesti. ■ FÓGETINN Á fóstudags- og laug- ardagskvöld leika KK og Nærsveitar- menn. ■ FÓGETINN Fimmtudagskvöldið skemmta Maggi Einars og Tommi Tomm. Föstudags- og laugardags- kvöld flytja Mannakorn, þ.e. Magnús Eiríksson, Pálmi Gunnarsson og fé- lagai' gamalt og nýtt efni og frum- flytja nokkur lög. Sunnudagskvöldið leikur Siggi Guðfinns lög af nýút- kominni plötu sinni. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu- dagskvöld verður Miller-Time kvöld með hijómsveitinni 8-viIIt. Á fostu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Buttercup og á sunnu- dags- og mánudagskvöld verða fönk- rokk tónleikar með Harold Burrog fyri'verandi Platters-meðlimum. Þriðjudag og miðvikudag 17. júní skemmtir þjóðlagatríóið Papar. Á efri hæðinni geta hópar og einstaklingar fylgst með hverskyns viðburðum í sjónvarpi. ■ GEIRFUGLARNIR halda útgáfu- tónleika á Sólon íslandus þriðjudag- inn 16. júní kl. 23. Þennan dag kemur út fyi'sti geisladiskur þeirra sem inni- heldur 15 frumsamin lög. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 19-23. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið kl. 19-3. Stefán P. og Pótur leika um helgina. ■ INFERNO Á föstudagskvöld leik- ur hljómsveitin 8-villt með sérstökum gesti D.j. Elton frá The Manhattan Motion Club. ‘Tilboð á kokteilum, sama verð og var í New York árið 1978. Á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin Land og synir með diskótekaranum Herb Legowitz (GusGus). ■ KNUDSEN STYKKISHÓLMI Hljómsveitin Stykk leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Á fímmtudags- , föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. í Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jóns- son. ■ LÍNUDANS verður í Naustkjall- aranum öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Óli Geir verður á staðnum. ■ LÍNUDANSARAR Dansæfing verður í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, gul gata, laugardagskvöld kl. 21. ■ MUNAÐARNES Á laugardags- kvöld leikur Þotuliðið fyrir dansi til kl. 23. Hádegishlaðborðið er byrjað á sunnudögum. ■ NAUSTKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Skugga-Baldur ljúfa tónlist til kl. 3. ■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld frá kl. 18 fyrir matargesti. Fjölbreyttur sér- réttamatseðill. Hljómsveitin Papar leikur fyiir dansi til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld.+ ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Galaband- ið ásamt Önnu Vilhjálms. ■ PÁLL ÓSKAR OG CASINO halda stereo útgáfuball á Ingólfscafé föstu- dagskvöld kl. 23-3. Tilefnið er útgáfa geislaplötunnar Stereo þar sem leikið er lauflétt stofupopp í anda Las Veg- as áranna þegar Tom Jones réð þar ríkjum. Á efnisskránni eru lög eftir Bui't Bacharach, Hem-y Mancini, Jimmy Webb o.fl. en aðalsmerki hljómsveitarinnar er þó ferskar út- setningar þeirra á þessum lögum auk hins rómaða snyrtilega klæðaburðar, segir í fréttatilkynningu. Miðaverð er 1.000 kr. ■ REYKJAVÍKURSTOFA Píanób- ar við Vesturgötu er opinn alla daga frá kl. 18. ■ RÉTTIN Úthlíð, Biskupstungum. Stórdansleikur laugardagskvöld með Milljónamæringunum og Bjarna Ara. Ókeyp is tjaldstæði. ■ ROSENBERG Veitingastaðurinn Rósenberg er opinn í síðasta sinn nú um helgina. Á föstudagskvöldinu mun gamla húshljómsveit Rósenbergs Ray-Beez leika í þetta eina sinn vegna lokunarinnar. Á laugardags- kvöldinu, síðasta opnunardeginum, mun koma fram rjóminn af þeim hljómsveitum sem leikið hafa á veit- ingastaðnum. Þetta er hljómsveitim- ar Tin, endurbætt útgáfa af KFUM, Dead Sea Apple, Buttercup, Stuna, Þjófar og að lokum stígur á stokk stórkammerrokksvein Von Rosen- berg. Húsið opnað kl. 22 og verða veitingar fyrir fyrstu gestina. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS held- ur í ár upp á 10 ára starfsafmæli. Seint í júní koma út á safnplötunni „Bandalög 8“, tvö ný Sálarlög; „Lest- in er að fara“ og „Orginal". í haust sendir Sálin frá sér nýja breiðskífu. Sumartónleikaferðin hefst föstudags- kvöld í Sjallanuin Akureyri. Á laug- ardagskvöld er förinni heitið á Sel- foss, hvar leikið verður í Inghóli. Sér- stakh' gestir á Selfossi verða hljóm- sveitin ,,0.fl.“ Allar upplýsingar um Sálina er hægt að nálgast á slóðinni: www.mmedia.is/salin ■ SKÍTAMÓRALL Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin á Astró og verða það órafmagnaðir tónleikar í þetta skiptið. Þeir sem ekki komast geta fylgst með á Intemetinu og hlustað á FM 95,7. Slóðin á netinu er xnet.is Á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin á Lýsuhóli, Snæfells- nesi, og er þetta eina ballið sem hald- ið verður þar í sumar. Á þriðjudags- kvöld verður hljómsveitin í Inghóli, Selfossi, og með verður hljómsveitin Tommi rótari. FOLK I FRETTUM ■ SKÝJUM OFAR fagnar tveggja ára afmæli útvarpsþáttarins á skemmtistaðnum Rósenberg þriðju- dagskvöld. Breski plötusnúðurinn Matrix ásamt Agga Agzilla, Reyni og Adda sér um að færa hlustendum til- raunakennda trommu- og bassatóna. Skemmtunin hefst kl. 23 og lýkur kl. 3. ■ SÓLDÖGG leikur föstudagskvöld á Hlöðufelli, Húsavík, og laugardags- kvöld á Dalvík. Á þriðjudagskvöldinu leikur hljómsveitin á Suðureyri og á 17. júní leika þeir í Reykjavlk á stóra sviðinu í Lækjargötu. ■ SSSÓL leikur laugardagskvöld í Miðgarði í Skagafírði. Með í ferðinni verður hljómsveitin Quarashi. Húsið opnað kl. 23. ■ VEGAMÓT Á föstudagskvöld verður DJ frá kl. 23. Á laugardags- kvöld verður bein útsending á FM 95,7 þar sem grínisti kemur fram, Duff-bræður og Dj. Skemmtunin hefst kl. 22. ■ WUNDERBAR, Lækjargötu Á fimmtudagskvöld mun Ingvar Val- geirsson leika og á fóstudags- og laugardagskvöld munu Pétur Om og óvæntur gestur halda uppi stemmn- ingu. Á þriðjudagskvöld leikur síðan Ingvar Valgeirsson aftur til kl. 3. ■ TILKYNNINGAR í skemmtanara- mmann þurfa að berast í siðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynn- ingum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is PÁLL Óskar og Casino verða með útgáfudansleik á Ingólfscafé fóstudagskvöld. PAPAR leika í Naustinu föstudags- og laugardagskvöld og á Gauki á Stöng þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Kringlunni, sími 533 1720
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.