Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 61>. FOLK I FRETTUM Hann er æðislegur ► DRAUMUR Jennifer Lash rættist nýverið. Jennifer, sem er með hvítblæði, kom þeirri ósk sinni á framfæri, við samtök sem uppfylla óskir ungmenna með alvarlega sjúkdóma, að heitasta ósk hennar væri að hitta Ieikarann og sjarmörinn Leonardo DiCaprio. Draumurinn rættist og gott betur því auk þess að borða hádegismat með Jennifer og fleiri stúlkum sem höfðu óskað sér þess sama, gaf Leonardo Jennifer útsaumaða skyrtu gerða af móður hans og kyssti hana. „Hann kyssti mig og kyssti allan tímann, hann kom með Ijósmyndir og sagði okkur alls konar hluti. Ég trúi þessu ekki, hann er svo æðislegur,“ sagði Jennifer eftir máltíðina með Leonardo. Að sögn Lani Hana hjá Óskasamtökunum er mikið spurt eftir Leonardo hjá samtökunum. „Hann er mjög vinsæl ósk.“ HAFDIS Kjartansdóttir, Guðrún Vala Eh'sdóttir, Nökkvi G. Gylfason, Anna Björg Samúelsdóttir, Halldóra Hrund Helenudóttir, Helga Hall- grúnsdóttir og Helena Halldórsdóttir með Hildi Lovísu Sigurðardóttur. Sitjandi fyrir framan eru Sölvi G. Gylfason og Salvör Svava Gylfadóttir. Kvennahlaup í Arósum ÞAÐ var ekki bara á íslandi sem hlaupið var kvennahlaup því íslenskar konur og börn í Árósum í Danmörku hlupu 3 kílómetra laugardaginn 20. júní. Hins vegar var ekki met- þátttaka í ár því þátttakendur voru aðeins tíu, en þeim mun hressari. Þetta er í þriðja sinn sem kvennahlaup er haldið í Árósum en það er íslendingafé- lagið í Árósum og nágrenni (ISFÁN) sem skipuleggur hlaupið. Hægt er að kíkja á heimasíðu félagsins á slóðinni www.danbbs.dk/Iisfan MYNPBÖNP Daufleg endur- gerð Sjakalinn (The Jackal)____ Spcniiiimynd ★ '/2 Framleiðsla: Jamcs Jacks, Sean Dani- el, Michael Caton-Jones og Kevin Jarre. Leikstjórn: Michael Caton-Jo- nes. Handrit: Chuck Pfarrer. Kvik- myndataka: Karl Walter Lindenlaub. Tónlist: Carter Burwell. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Bruce Willis, Sidney Poitier og Diane Venora. 119 mín. Bandarísk. CIC Myndbönd, júní 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rússneskur mafíuforingi verður alveg ægilega fúll þegar bróðir hans er drepinn við handtöku þar sem bandaríska lög- gæslustoftiunin FBI er með í ráð- um. Til að hefna sín á könunum ræður hann fremsta leigu- morðingja ver- aldar, Sjakalann (Bruce Willis), til að myrða mikil- vægan en óþekktan þegn Bandaríkj- anna. Útsendarar FBI komast fljót- lega að því að eitthvað er á seyði og að Sjakalinn er með í spilinu. Þar sem aðeins örfáir hafa séð þennan dularfulla morðingja neyðast þeir til að leita hjálpar hjá tugthúslimnum og fyrrum IRA-manninum Declan Mulqueen (Richard Gere). Sá írski á um sárt að binda eftir síðasta árekstur sinn við Sjakalann og hyggur á hefndir. „Sjakalinn" er byggður á „Degi Sjakalans“, gamalli bíóklassík eftir Fred Zinnemann, einn af meisturum kvikmyndasögunnar, en kemst hvergi með tæmar þar sem fyrir- niyndin hafði hælana. Frásögnin er svo hæg og óspennandi að erfitt reynist að fylgjast með langri at- burðarásinni. Willis nýtur þess aug- ljóslega að leika vonda gæjann til til- breytingar, en nær ekki að sýna rétt- an lit. Gere leikur sjarmatröll eins og venjulega, en það er allt að því pín- legt að hlusta á írska hreiminn hans. Ekkert hefur verið til sparað við framleiðslu þessarar myndar og því er öll tæknivinna í stakasta lagi. Ann- að er það ekki sem finna má henni til hróss, því hún er einfaldlega of leið- inleg til að vera góð spennumynd. Guðmundur Ásgeirsson li og ágúst mun Bubbi M leikaröó á Kaffi Revkjavík. rðaDantanir nSeikarnir Mánudaqinn 20 Agúst :Tr Mánudaginn 29 isbjarnarblus Nýtt efni Miðvikudaginn 1 fsbjarnarblús Nýtt efni Mánudaginn 6 Fingraför Plágan Nýtt efni Miðvikudaginn 8 Fingraför Plágan Nýtt efni Mánudaginn 13 Konuplatan Miðvikudaginn 15 Konuplatan Nýtt efni igi Frelsi til sölu N£efníRikka Mánudaginn 3 Miðvikudaginn 22 !Jí?t efni MTavikudaginn 5 Mánudaginn 27 Nýn efn/ SNXfani'andÍ Mánudaginn 10 Miðvikudaginn 29 SSS" Eg er Nýtt efni Miðvikudaginn 12 Allar áttir Nýtt efni Mánudaginn 17 Trúir þú á engla Nýtt efni ■f hug & handverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.