Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 62
60TT FÓLK 62 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 Morgunblaðið býður þér að fá blaðíð þitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfis- staðnum þínum hér á landi. Nýttu þér þjónustu Morgunblaðsins og fylgstu með. Hringdu í áskriftardeiIdina í síma MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGRÍDUR Jóhannsdóttir, Lára Albertsdóttir og Elín Edda Árnadóttir voru að spóka sig í sólinni. Sólarfögnuður HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ hefur mörg undanfarin sumur verið að mestu undir skýjahulu en til allr- ar hamingju nær sólin að skína af og til. Ef marka má síðustu vik- urnar virðist sumarið í ár ætla að verða eitt af þeim sólríkari. Af því tilefni hélt gleraugnaverslunin Linsan kynningu á sólgleraugum fyrir viðskiptavini og velunnara á sama tíma og þau opnuðu í versl- un sinni málverkasýningu eftir Óla G. Jóhannsson frá Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina „í villu- birtu hugmyndanna" og er fyrsta sýning hans í Reykjavík í hart nær þrettán ár. Gestimir virtust geta notið listar- innar samhliða því að máta hvaða sólgleraugu færu þeim best og væru jafnvel í stíl við baðfötiun eða stuttbuxumar. Kynningar af þessu tagi hafa oft verið haldnar í versl- uninni og verið vel sóttar en þetta er í fyrsta sinn sem listaverkasýn- ingu er haldin í verslunhmi. ARNA Björk var í ömggum höndum og ætlaði ekki að vera útundan í að rýna í sólina. irmundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. J J J -þin saga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.