Morgunblaðið - 27.06.1998, Page 62

Morgunblaðið - 27.06.1998, Page 62
60TT FÓLK 62 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 Morgunblaðið býður þér að fá blaðíð þitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfis- staðnum þínum hér á landi. Nýttu þér þjónustu Morgunblaðsins og fylgstu með. Hringdu í áskriftardeiIdina í síma MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGRÍDUR Jóhannsdóttir, Lára Albertsdóttir og Elín Edda Árnadóttir voru að spóka sig í sólinni. Sólarfögnuður HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ hefur mörg undanfarin sumur verið að mestu undir skýjahulu en til allr- ar hamingju nær sólin að skína af og til. Ef marka má síðustu vik- urnar virðist sumarið í ár ætla að verða eitt af þeim sólríkari. Af því tilefni hélt gleraugnaverslunin Linsan kynningu á sólgleraugum fyrir viðskiptavini og velunnara á sama tíma og þau opnuðu í versl- un sinni málverkasýningu eftir Óla G. Jóhannsson frá Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina „í villu- birtu hugmyndanna" og er fyrsta sýning hans í Reykjavík í hart nær þrettán ár. Gestimir virtust geta notið listar- innar samhliða því að máta hvaða sólgleraugu færu þeim best og væru jafnvel í stíl við baðfötiun eða stuttbuxumar. Kynningar af þessu tagi hafa oft verið haldnar í versl- uninni og verið vel sóttar en þetta er í fyrsta sinn sem listaverkasýn- ingu er haldin í verslunhmi. ARNA Björk var í ömggum höndum og ætlaði ekki að vera útundan í að rýna í sólina. irmundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. J J J -þin saga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.