Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 13

Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 13 25.499.550 kr. beint í vasarni! Síðastliðinn laugardag fengu tæplega 11 þúsund manns vinning í laugardagslottóinu. Einn þeirra fékk liðlega 25 milljóna króna fyrsta vinning og er það hæsti vinningur sem fallið hefur á einn miða í sögu laugardagslottósins. Tölurnar, sem færðu hinum heppna Sunnlendingi þennan veglega vinning, voru 6 - 8 - 17 - 23 og 37 og var vinningsmiðinn keyptur í versluninni Horninu við Tryggvagötu á Selfossi. Starfsfólk og eignaraðilar íslenskrar getspár óska uinningshöfunum innilega til hamingju. Allar raðir eiga jafnmikla möguleika og möguleikarnir þínir eru þeim mun meiri eftir því sem þú átt fleiri raðir. Spilaðu með, þú gætir unnið næst! í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.