Morgunblaðið - 30.06.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 30.06.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 1 5 Lögreglan í nýjan ein- kennisbúning LÖGREGLAN á Akureyri hefur skipt um einkennis- búning og m.a. tekið niður gömlu stóru húfumar, sem ekki em lengur notaðar nema með hátíðisbúningi. Þess í stað hafa lögreglumenn og konur sett upp léttar derhúfur. Allir lögreglumenn ganga nú í eins bláum skyrtum en þær era merktar á öxlum eftir tign. Þá era stakkar nýja búningsins betur merktir, bæði á öxl- um og baki og lögreglumenn eru því betur einkenndir og um Ieið sýnilegri en áður. Lögreglan á Akureyri notaði tækifærið við vakta- skipti á dögunum að skipta formlega um einnkennis- búninginn og eins sést á myndinni tekur hópurinn sig vel út. Morgunblaðið/Bjöm Gislason FLOTMÚR INNI 0G ÚTI - GERUM TILBOÐ ■r/ fe É--. m * • • Nú qeta allir leiqt öruqqu barnabílstólana frá VÍS Vid viljum audvitað vernda börnin okkar eins og við getum best í umferðinni. Barnabílstólarnir frá VÍS eru einhverjir öruggustu bílstólar sem bjóðast í dag. Nú gefst öllum foreldrum og öðrum ástvinum barna kostur á aj leigja barna- bflstólana óháð viðskiptum við VÍS. Oruqqar umbúðir fyrir dýrmæta eiqn BARIil I BÍl ig ISTÓL FRÁ W WmmÞ :0 Framtíðaráætlun um öryqqi barnsins Það er mikilvægt að tryggja barninu alitaf stól sem hentar stærð þess og þroska. Þó getur verið dýrt að kaupa alltaf nýja stóla og þess vegna býður VÍS foreldrum að leigja þessa öruggu stóla og gera þannig framtíðaráætlun um öryggi barnsins í umferðinni. Simi: 560 5060 • www.vis.is ■■ il steinprýði STANGARHVL 7, SIMI 567 2777 V erkmenntaskólinn Morgunblaðið/Bjöm Gíslason Hyrna byggir tré- iðnadeild SKRIFAÐ hefur verið undir verk- samning við Byggingarfélagið Hymu um byggingu 8. áfanga við Verkmenntaskólann á Akureyri, tré- iðnadeild. Hyma átti lægsta tilboð í verkið, sem hljóðaði upp á rúmar 75 milljónir króna, eða 95% af kostnað- aráætlun. Húsnæðið sem Hyma byggir er um 1.270 fermetrar að stærð, með útiskýh og leiðslugöngum. Útiskýhð er m.a. hugsað fyrir smíði á stærri einingum í tréiðnadehdinni. Verkinu skal lokið seinni partinn í mars á næsta ári en húsnæðið verður tekið í notkun haustið 1999. SJS-verktakar, sem áttu næst- lægsta tilboð í verkið, hófu fram- kvæmdir við tréiðnadeildina en fyr- irtækið hefur lokið við uppsteypu kjallara og plötu. Eftir að tréiðna- deildin veður tekin í notkun á eftir að byggja undir rafiðnadeild, hús- stjórnarsvið, lengja miðálmu og þá er einnig rætt um að stækka stjórn- unarálmu skólans. Framhaldið ræðst hins vegar af þeim fjárveitingum sem fást til frekari framkvæmda. Á myndinni skrifa Örn Jóhanns- son, framkvæmdastjóri Hyrnu, og Björk Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Héraðsnefndar Eyja- fjarðar, undir verksamninginn vegna tréiðnadeildar við VMA. Hafðu samband við næstu svæðisskrifstofu VÍS og fáðu nánari upplýsingar. AKSJÓN Þriðjudagur 30. júní 21.00^-Sumarlandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.