Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 33

Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 33 - FRETTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Hærra lokagengi og minni áhyggjur Sex ára bíleigandi ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 29. júní. NEW YORK VERÐ HREYF. 9032,2 T 1,0% S&P Composite 1143,0 T 0,9% Allied Signal Inc 44,2 T 0,7% Alumin Co of Amer 66,6 T 1,3% Amer Express Co 113,1 T 2,4% Arthur Treach 2,4 - 0,0% AT & T Corp 57,9 T 2,1% Bethlehem Steel 12,3 T 2,1% Boeing Co 45,0 1 1,5% 52,8 l 0,5% Chevron Corp 83,3 i 0,4% 86,4 T 0,7% Walt Disney Co 113,0 T 2,3% Du Pont 75,1 T 0,2% Eastman Kodak Co 70,9 T 1,2% Exxon Corp 71,8 T 0,2% Gen Electric Co 91,0 T 1,0% Gen Motors Corp 68,2 T 2,0% 64,6 1 0,4% 7,8 l 2,0% Intl Bus Machine 114,2 T 1,1% Intl Paper 43,4 1 1,1% McDonalds Corp 69,2 T 0,4% Merck & Co Inc 132,8 T 1,0% Minnesota Mining 83,5 T 0,8% Morgan J P & Co 119,2 T 1,1% Philip Morris 40,1 T 1,1% Procter & Gamble 91,8 T 1,5% Sears Roebuck 62,8 T 1,1% 60,8 1 0,4% Union Carbide Cp 51,3 1 0,2% United Tech 91,5 T 1,2% Woolworth Corp 18,7 - 0,0% Apple Computer 4000,0 4- 0,5% Compaq Computer 29,5 T 1,9% Chase Manhattan 74,8 T 2,2% Chrysler Corp 56,9 T 0,3% 152,7 T 1,2% Digital Equipment 0,0 Ford Motor Co 58,8 T 0,5% Hewlett Packard 62,0 T 2,3% LONDON FTSE 100 Index 5884,5 T 0,1% Barclays Bank 1735,0 l 0,9% British Airways 644,0 T 0,9% British Petroleum 85,5 1 4,5% British Telecom .. 1760,0 - 0,0% Glaxo Wellcome .. 1835,0 T 0,4% Marks & Spencer 550,0 T 0,5% 1100,0 0,0% Royal & Sun All 610,0 4. 1,3% Shell Tran&Trad 421,0 1 1,5% 525,0 T 1,0% Unilever 657,0 4 3,8% FRANKFURT DT Aktien Index .. 5933,7 T 1,1% 316,0 T 0,8% Allianz AG hldg 591,5 T 0,3% BASF AG 87,0 T 0,5% Bay Mot Werke .. 1810,0 - 0,0% Commerzbank AG 69,0 - 0,0% Daimler-Benz 179,3 T 1,6% Deutsche Bank AG 154,5 T 2,5% 97,7 T 0,7% FPB Holdings AG 318,0 T 1,0% Hoechst AG 90,0 l 0,1% Karstadt AG 910,0 4 3,2% Lufthansa 45,2 T 0,4% MAN AG 691,0 T 2,1% Mannesmann 185,0 T 2,9% IG Farben Liquid 3,1 - 0,0% Preussag LW 643,0 T 1,9% 214,5 4 0,0% Siemens AG 109,6 T 0,5% Thyssen AG 458,7 T 2,5% VebaAG 128,5 4 1,2% Viag AG .. 1219,0 T 6,0% Volkswagen AG .. 1767,0 T 2,1% TOKYO Nikkei 225 Index....... 15365,7 T 1,0% Tky-Mitsub. bank .... 1415,0 T 1,8% Canon .... 3190,0 4 0,3% Dai-lchi Kangyo 792,0 4 1,6% 870,0 T 3,6% Japan Airlines 366,0 T 1,4% Matsushita EIND .... 2155,0 t 2,4% Mitsubishi HVY 513,0 T 4,7% Mitsui 725,0 T 0,4% Nec .... 1250,0 T 0,2% Nikon 960,0 T 1,7% Pioneer Elect .... 2680,0 T 0,9% Sanyo Elec 401,0 T 0,3% Sharp .... 1087,0 T 0,1% Sony .... 11790,0 T 0,5% Sumitomo Bank .... 1344,0 T 0,6% Toyota Motor .... 3460,0 T 0,9% KAUPMANNAHÖFN 236,1 T 0,4% Novo Nordisk 945,0 4 0,5% Finans Gefion 128,0 T 0,8% Den Danske Bank 825,0 4 1,8% Sophus Berend B 286,0 T 1,4% ISS Int.Serv.Syst 402,0 4 0,2% Danisco 460,0 4 0,4% Unidanmark 610,0 T 1,5% DS Svendborg .... 83500,0 T 1,8% Carlsberg A 495,5 - 0,0% DS 1912 B .... 59500,0 - 0,0% Jyske Bank 805,0 “ 0,0% OSLÓ Oslo Total Index .... 1292,7 T 0,3% Norsk Hydro 340,0 4 0,3% Bergesen B 143,5 - 0,0% Hafslund B 30,0 4 2,6% Kvaerner A 260,0 4 1,9% Saga Petroleum B 108,0 4 0,5% Orkla B 156,0 T 1,3% 91.0 4 1,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3671,6 T 0,3% Astra AB 163,5 T 0,3% Electrolux 165,5 T 4,1% Ericson Telefon 4,8 - 0,0% ABB AB A 113,0 - 0,0% Sandvik A 52,0 - 0,0% Volvo A 25 SEK 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb 169,5 - 0,0% Stora Kopparberg 126,0 4 1,6% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verö hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verðbreyting frá deginum áður. Heimild: DowJones LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa hækkaði í gær, þar sem hækkun í Tókýó eyddi áhyggjum af Asíukrepp- unni, að minnsta kosti í bili, og hækk- un í Wall Street hafði jákvæð áhrif. Mikil verðlækkun rússneskra hluta- bréfa og áframhaldandi lækkun rands í Suður-Afríku minntu hins vegar á hættur, sem liggja í leyni. í Moskvu lækkaði RTS hlutabréfavísitalan um 6,11% og yfirlýsing Jeltsíns forseta um að ekkert væri að óttast virtist ekki hafa áhrif. Mikil sala rússneskra skuldabréfa og hlutabréfa í New York á föstudag virðist hafa dregið kjark úr rússneskum fjárfestum að sögn verð- bréfasala. Rand snarlækkaði vegna nýrrar spákaupmennsku og ótta við stjórnmálaútlitið í Suður-Afríku og nemur lækkunin síðan í lok síðasta árs 26%. Suður-afríski seðlabankinn skarst í leikinn með því að hækka vexti, en búizt er við áframhaldandi spákaupmennsku. Hlutabréfavísitalan í Jóhannesarborg lækkaði um 1,54% og lokagengi hennar mældist 6768,2. I Evrópu vuru lífleg viðskipti vegna hækkunar verðbréfa í Tókýó, sem stafaði af létti vegna þess að könn- nun á viðhorfum japanskra fyrirtækja sýndi meira sjálfstraust en búizt hafði verið við. Þar við bættist rúmlega 1 % hækkun Down Jones í Wall Street miðað við gengi á föstudag. í Frank- furt hækkaði lokagengi Xetra DAX um 1,08% í 5933,73 punkta, en viðskipti voru með minna móti vegna viður- eignar Þýzkalands og Mexíkó á HM. DREGIÐ var 23. júní sl. úr svör- um í Pop Secret-leik Nathan og Olsen. Þátttakendur voru marg- ir en vinningshafinn er Katrín Sveinsdóttir, 6 ára. Leyndarmálið var aflvjúpað miðvikudaginn 24. júní og var Katrínu og fjölskyldu hennar af- hentur nýr VW Polo. Á mynd- inni eru Vilhjálmur Fenger, fi'amkvaundastjóri Nathan og Olsen, sem flytur inn Pop Secret, og Margeir Eiríksson, sölumaður hjá Heklu, ásamt mæðgunum Katrínu og Árdísi Markúsdóttur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29.6. 1998 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 1.530 96 193 203 39.184 Blálanga 85 85 85 218 18.530 Hlýri 94 82 83 6.570 545.310 Karfi 89 30 63 23.483 1.475.638 Keila 81 30 74 9.564 707.275 Langa 100 66 93 1.379 127.905 Langlúra 75 75 75 379 28.425 Lúða 410 100 226 557 125.899 Sandkoli 62 62 62 629 38.998 Skarkoli 125 80 119 4.790 568.171 Skata 120 120 120 114 13.680 Skrápflúra 44 44 44 830 36.520 Skötuselur 220 200 210 261 54.700 Steinbítur 110 60 97 9.300 902.974 Stórkjafta 80 80 80 497 39.760 Sólkoli 130 100 126 4.896 616.826 Ufsi 80 62 71 30.043 2.145.639 Undirmálsfiskur 125 84 114 6.260 714.224 Ýsa 400 96 207 8.126 1.678.718 Þorskur 150 94 115 137.303 15.785.675 Samtals 105 245.402 25.664.049 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.530 1.530 1.530 12 18.360 Ýsa 217 208 211 1.864 392.465 Þorskur 134 100 109 24.800 2.694.520 Samtals 116 26.676 3.105.345 FAXALÓN Annar afli 96 96 96 60 5.760 Blálanga 85 85 85 218 18.530 Karfi 66 66 66 45 2.970 Keila 81 39 80 752 60.122 Langa 90 90 90 152 13.680 Lúða 310 100 211 446 94.039 Steinbítur 109 109 109 972 105.948 Ufsi 70 70 70 2.000 140.000 Undirmálsfiskur 88 88 88 300 26.400 Ýsa 113 100 113 535 60.262 Þorskur 133 110 114 12.960 1.481.976 Samtals 109 18.440 2.009.688 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 94 82 83 6.570 545.310 Karfi 61 30 60 18.335 1.100.650 Keila 74 74 74 8.462 626.188 Skarkoli 119 119 119 1.592 189.448 Steinbítur 86 86 86 2.610 224.460 Sólkoli 100 100 100 381 38.100 Undirmálsfiskur 116 113 115 2.764 316.478 Þorskur 142 101 127 27.612 3.494.575 Samtals 96 68.326 6.535.209 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 9 450 Keila 66 66 66 124 8.184 Langa 66 66 66 20 1.320 Skarkoli 125 125 125 700 87.500 Steinbítur 80 80 80 382 30.560 Sólkoli 120 120 120 100 12.000 Ufsi 66 66 66 383 25.278 Undirmálsfiskur 84 84 84 675 56.700 Ýsa 250 121 211 982 207.084 Þorskur 150 100 110 22.077 2.423.613 Samtals 112 25.452 2.852.689 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annarafli 120 120 120 90 10.800 Karfi 72 65 65 487 31.894 Langa 94 94 94 516 48.504 Lúða 370 340 354 24 8.490 Skarkoli 124 124 124 1.971 244.404 Skötuselur 200 200 200 136 27.200 Steinbítur 110 108 109 3.006 327.654 Sólkoli 130 130 130 3.450 448.500 Ufsi 80 72 74 2.338 172.240 Ýsa 400 200 337 526 177.199 Þorskur 140 106 128 3.384 431.697 Samtals 121 15.928 1.928.582 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 104 104 104 41 4.264 Karfi 89 65 74 4.607 339.674 Keila 60 30 57 226 12.780 Langa 100 90 93 691 64.401 Langlúra 75 75 75 379 28.425 Lúða 410 380 393 31 12.170 Sandkoli 62 62 62 629 38.998 Skata 120 120 120 114 13.680 Skrápflúra 44 44 44 830 36.520 Skötuselur 220 220 220 125 27.500 Steinbítur 105 60 79 497 39.447 Stórkjafta 80 80 80 497 39.760 Sólkoli 125 115 125 515 64.226 Ufsi 79 65 71 25.282 1.805.640 Undirmálsfiskur 125 88 125 2.521 314.646 Ýsa 217 96 201 4.102 823.887 Þorskur 144 102 114 38.105 4.352.734 Samtals 101 79.192 8.018.752 TÁLKNAFJÖRÐUR Ufsi 62 62 62 40 2.480 Ýsa 220 100 152 117 17.820 Þorskur 119 94 108 6.904 744.389 Samtals 108 7.061 764.690 Úr dagbók lögreglunnar Löggæsla gekk vel í miðbænum 26. til 29. júní 1998 HELGARVAKTIN gekk vel fyr- ir sig hjá lögreglunni. Mjög fjöl- mennt var í miðbænum aðfara- nótt sunnudags en þrátt fyrir það gekk löggæslan vel. Fjöldi lögreglumanna var aukinn nokk- uð og skerpt á vinnufyrirkomu- lagi. Mikil umferð var frá borginni á föstudag og til baka aftur síð- degis á sunnudag. Gerðar voru ráðstafanir til að greiða eins mik- ið fyrir umferð og hægt var. Ábending til borgara Þar sem margir borgarbúar fara úr híbýlum sínum í frí á næstu vikum eru það tilmæli frá lögreglu að ganga vel frá hús- eignum til að fyrirbyggja skemmdir og innbrot. Allt of al- gengt er að auðvelt sé fyrir þjófa að komast inn á heimilþvegna lít- illa öryggisráðstafana. í því sam- bandi er gott að hafa einhvern sem hefur tök á því að líta eftir húsnæðinu, til dæmis nágranna, sem gæti fylgst með óæskilegum mannaferðum og tilkynnt þær til lögreglu. Umferðarmál - umferðarslys Um helgina voru fjórtán öku- menn teknir fyrir ölvun við akst- ur og 50 vegna hraðaksturs, þar af voru þrír sviptir ökuréttind- um. Bifreið var ekið á staur á Njálsgötu að morgni fóstudags og var ökumaður fluttur á slysa- deild en hann kvartaði undan eymslum í öxl og baki. Bílvelta varð er bifreið var ek- ið í veg fyrir aðra á Borgartúni við Kringlumýrarbraut síðla kvölds á föstudag. Tveir voru fluttir á slysadeild með sjúkx-a- bifreið með höfuðáverka og eymsl í höndum. Umferðarslys varð á Vestur- landsvegi við Þverholt í Mosfells- bæ um miðjan dag á sunnudag. Flytja varð farþega úr öðrum bílnum á slysadeild. Hraðakstur Ökumaður á vélhjóli var stöðv- aður eftir að hafa mælst aka hjóli sínu á 120 km hraða á Vestur- landsvegi við Miklubraut síðla kvölds á laugardag. Hann gerði síðan tilraun til að stinga lög- reglu af án árangurs. Hann var fluttur á lögreglustöð og sviptur ökuréttindum. Innbrot Karlmaður var handtekinn við innbrot í austurborginni um há- degisbil á föstudag. Hann hafði farið inn um glugga á sameign og síðan brotið sér leið inn í íbúð. Karlmaðurinn, sem áður hefur komist á blað hjá lögreglu, var fluttur í fangamóttöku. Brotist var inn í fyrirtæki í Seljahverfi á laugardag og þaðan stolið tölvubúnaði. Þjófanir komust inn í fyrirtækið gegnum illa læstan glugga. Brotist var inn á heimili í aust- urborginni og þaðan tekin nokk- ur verðmæti. Líkamsmeiðingar Til átaka kom milli þriggja ein- staklinga um kvöldmatarleytið á föstudag í söluturni í austurborg- inni. Einn karlmaður í hópnum var handtekinn og fluttur á lög- reglustöð en málsaðilar voru allir mjög ölvaðir. Á svipuðum tíma kom til átaka tveggja ölvaðra karlmanna á Austui’velli sem enduðu með því að annar er tal- inn fótbrotinn og varð að flytja hann á slysadeild til aðhlynning- ar. Ráðist var að manni í Grófínni á morgni laugardags og hlaut hann áverka á eyra við átökin. Tveir menn voru handteknir af lögreglu og fluttir á stöð. Þá var ráðist að manni sem beið við leigubílastæði í Lækjar- götu að morgni laugardags. Arásarþoli var fluttur á slysa- deild af lögreglu. Maður hlaut áverka á andliti eftir að að honum hafði verið kastað flösku á Lækjartorgi að morgni sunnudags. Hann var fluttur á slysadeild. Árásarmað- urinn var handtekinn skömmu síðar af lögreglu og fluttur í fangamóttöku. Eldur kom upp í gámi við verksmiðjuhúsnæði á Höfða- svæðinu að kvöldi föstudags. Slökkvilið slökkti eldinn en litlar skemmdir urðu. ■L-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.