Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 59*
VEÐUR
30. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.34 0,8 10.52 3,1 16.49 1,0 23.08 3,2 3.03 13.27 23.50 18.45
ÍSAFJÖRÐUR 0.13 1,9 6.42 0,4 12.56 1,6 18.53 0,6 18.53
SIGLUFJORÐUR 2.36 1,1 8.59 0,2 15.25 1,0 21.02 0,4 18.32
DJÚPIVOGUR 1.41 0,6 7.41 1,7 13.56 0,5 20.07 1,7 2.35 12.59 23.22 18.16
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morqunblaðið/Sjómælingar íslands
Heiöskirt
'ö ÖV-V*
Rigning
Skúrir
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Ví
% Slydda ý Slydduél
^ Snjókoma
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vmd- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyik, heil flöður * * _.. .
er 2 vindstig. » °u a
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt.
Víða bjart veður vestan og sunnan til, en skýjað
að mestu norðan- og austanlands. Sumsstaðar
dálítil súld á annesjum, en líkur á síðdegis-
skúrum sunnanlands. Hiti 4 til 20 stig, hlýjast í
uppsveitum sunnanlands en svalast á annesjum
norðan og austan.
Yfirlit: Hæðarmiðjan verður fyrir vestan land.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veður
Reykjavik 12 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað
Bolungarvík 12 léttskýjað Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 8 alskýjað Hamborg 19 skúr á síð.klst.
Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt 21 skýjað
Kirkjubæjarkl. 15 skýjað Vin 25 skýjað
Jan Mayen 7 þoka i grennd Algarve 24 þokumóða
Nu'uk 10 hálfskýjað Malaga 27 mistur
Narssarssuaq 18 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 12 hálfskýjað Barcelona 25 mistur
Bergen 13 rigning Mallorca 32 léttskýjað
Ósló 19 skýjað Róm 30 heiöskírt
Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 29 léttskýjað
Stokkhólmur 19 vantar Winnipeg 16 vantar
Helsinki 20 alskýiað Montreal 20 léttskýjað
Dublin 16 skýjað Halifax 17 heiðskírt
Glasgow 16 rign. á síð-klst New York 21 alskýjað
London 16 rigning Chicago 23 alskýjað
Paris 21 skýjað Orlando 24 þokumóöa
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg norðlæg eða breytileg átt og víða
léttskýjað á miðvikudag, en þykknar upp undir
kvöld og fer að rigna sunnan- og vestanlands.
Búast má við björtu veðri um landið norðan- og
austanvert á fimmtudag. Hiti á bilinu 10 til 18
stig. Á föstudag og laugardag lítur út fyrir
vestlæga átt með skúrum á víð og dreif, en snýst
í norðlæga átt með skúrum norðan- og austan-
lands á sunnudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar: Vegagerðin í Reykjavík: 800 6315
(grænt númer) og 563 1500. Einnig þjónustu-
stöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
í dag er þriðjudagur 30. júní,
181. dagur ársins 1998. Orð
dagsins; Ver þú eigi fljótur
til að láta þér gremjast, því
að gremja hvílir í brjósti
heimskra manna.
(Prédikarinn 7, 9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Reykjafoss
og Mælifell. Stapafell
Björgvin EA, Green
Artic, Lagarfoss og
Bakkafoss fóru öll í
gær. Brúarfoss kom í
morgun og farþega-
skipið Astor kemur í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Gillir, m/tr
Opan, m/s Lette Lill,
m/s Oleg Zverev og
Lagafoss. I dag er m/s
Delah væntanlegt.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11
á klukkustundar fresti
til kl. 19. Kvöldferð ki.
21 og kl. 23. Frá Ár-
skógssandi frá kl. 9.30
og 11.30 á morgnana og
á klukkustundar fresti
frá kl. 13.30 til 19.30.
Kvöldferðir kl. 21.30 og
23.30. Síminn í Sævari
er 852 2211.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður-
inn opinn þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14-17.
Mæðrastyrksnefnd
Kdpavogs. Opið þriðju-
daga kl. 17-18 í
Hamraborg 7, 2. hæð,
(Álfhól).
Mannamót
Aflagrandi 40 dans hjá
Sigvalda kl. 11.
Árskógar 4. Kl.
9- 12.30 handavinna, kl.
10- 12 íslandsbanki, kl.
13-16.30 smíðar, kl.
13-16.30 fatasaumur.
Bólstaðarhlíð 43. Spil-
að á miðvikudögum kl.
13-16.30.
Gjábakki, Fannborg 8,
þriðjudagsgangan fer
frá Gjábakka kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
kl. 9.45 bankinn, kl.
10.30 fjölbreytt handa-
vinna og hárgreiðsla,
kl. 13.30 og kl. 14.40
jóga. __________
Hraunbær 105. Kl. 9
postulínsmálun og fóta-
aðgerðir, kl. 9.30
boccia, kl. 11 leikfimi,
kl. 12.15 verslunarferð.
Langahlfð 3. Kl. 9-12
teikning og myndvefn-
aður, kl. 13-17 handa-
vinna og fóndur.
Norðurbrún 1. Frá
9- 16.45 útskurður, kl.
10- 11 boccia.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-15 almenn handa-
vinna, kl. 10 leikfimi al-
menn, kl. 11.45-12.30
hádegismatur, kl. 14
golf put, kl. 14 félags-
vist, kl. 14.45 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 9.15 al-
menn handavinna, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13 leikfimi og frjáls
spilamennska, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl.
19 í Gjábakka.
Félag ábyrgra feðra,
heldur fund í Shell hús-
inu Skerjafirði á mið-
vikudagskvöldum kl.
20, svarað er í síma
552 6644 á fundartíma.
Norðurbrún 1 og Furu-
gerði 1. Farið verður í
Búðardal 2. júlí næst-
komandi. Mjólkursam-
lagið skoðað, Hjarðar-
holtskirkja sótt heim og
kaffidrykkja í Búðardal.
Leiðsögumaður Anna
Þrúður Þorkelsdóttir.
Lagt verður af stað kl.
10.30 frá Norðurbrún
og kl. 10.45 frá Furu-
gerði. Nánari upplýs-
ingar í Norðurbrún 1,
sími 568 6960 og Furu-
gerði 1 í síma 553 6040.
Skráningu lýkur 1. júlí
kl. 15.
Stokkseyringafélagið í
Reykjavík og nágr. fer
í sumarferð sína sunnu-
daginn 5. júlí. Farið
verður til Stokkseyrar
og verið við guðsþjón-
ustu í Stokkseyrar-
kirkju. Kaffiveitingar
o.fl. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku fyrir
fostudaginn 3. júlí.
Nánari upplýsingar og
tilkynning um þátttöku
í símum 554 0307 (Sig-
ríður), 553 7775 (Lilja)
og 567 9573 (Einar),
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumar-
leyfa frá mánudeginum
29. júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfing-^^
ar byrja á þriðjudögum
og fimmtudögum í
Breiðholtslaug 23. júní
kennari Edda Baldurs-
dóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka
daga. Leiðbeinendur á
staðnum. Allir vel-
komnir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Furugerði 1, í dag kl. 9
fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og aðstoð við
böðun. Kl. 12 hádegis-
matur. Kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 15^,_
kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið kl. 13-17. Kl. 14
frjáls spilamennska,
kaffiveitingar kl. 15-16
allir velkomnir. Ath.
sumarlokun í júlímán-
uði. Opið hús laugard.
15. ágúst.
Aflagrandi 40. Sund og
sundleikfimi, sundferð í^,
sundlaug Hrafnistu í
Rvk. á morgun. Lagt af
stað frá Aflagranda kl.
10. Ath. nauðsynlegt að
skrá sig í afgreiðslu
Aflagranda s. 562-2571.
Minningarkort
Minningarkort H(jarta-
verndar fást á eftir-
töldum stöðum á Vest-
fjörðum: ísafjörður:
Póstur og sími, Aðal-
stræti 18. Stranda-
sýsla: Ásdís Guð-
mundsdóttir, Laugar-
holti, Brú.
t. •
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftir-
töldum stöðum á Norð-
urlandi: Ólafsfjörður:
Blóm og gjafavörur Að-
algötu 7. Hvamms-
tangi: Verslunin Hlín
Hammstangabraut 28.
Akureyri: Bókabúð
Jónasar, Hafnarstræti
108, Bókval Furuvölll-
um 5, Möppudýrin
Sunnuhlíð 12c. Mý-
vatnssveit: Pósthúsið í
Reykjahlíð. Húsavík:
Blómasetrið Héðins-
braut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Péturs-
dóttur Ásgötu 5
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 tilkynnir, 8 trébúts, 9
ræfils, 10 ráðsnjöll, 11
efa, 13 smákorn, 15
raups, 18 starfið, 21 af-
kvæmi, 22 fýll, 23 hetja,
24 ríkisarfí.
LÓÐRÉTT:
2 laun, 3 samansaumaði,
4 tileinka, 5 syndajátn-
ing, 6 greinilegur, 7 spil,
12 op, 14 væn, 15
hremma, 16 fjáður, 17
húð, 18 ástundar, 19
land, 20 nákomin.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt:l ágrip, 4 björn, 7 teppa, 8 lyddu, 9 rós, 11 nána,
13 arðs, 14 lúann, 15 sess, 17 nögl, 20 sag, 22 öxull, 23
aflar, 24 geðug, 25 tuggu.
Lóðrétt: 1 áttan, 2 ræpan, 3 púar, 4 bóls, 5 öldur, 6
nauts, 10 óraga, 12 als, 13 ann, 15 svöng, 16 skurð, 18
öflug, 19 lærðu, 20 slag, 21 galt.
Sumarið er góður tími
til að vinna
í Happdrættinu.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings