Morgunblaðið - 08.07.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 9
FRÉTTIR
Visa og ÁTVR
Viðræður
liggja niðri
VIÐRÆÐUR Visa og Áfengis- og
tóbaksverslunar ríkisins um
notkun Visa-krítarkorta í áfengis-
útsölum hafa legið niðri frá því í
síðustu viku. Einar S. Einarsson
forstjóri Visa Island segir að
ÁTVR eigi „næsta leik“ í samn-
ingaviðræðunum og fyrirtækið
geti ekki boðið lægra en bestu
kjör, sem þegar hafi verið boðin.
Höskuldur Jónsson forstjóri
ÁTVR segir að Visa hafi boðið
kost sem þeir hafi ekki talið nógu
góðann. Hann vildi ekkert segja
til um hvort fyrirtækið kæmi með
gagntilboð, en kvaðst hafa á til-
finningunni að samningar myndu
nást á endanum.
„Þegar debetkort voru tekin
hér í notkun kom til sams konar
ágreinings og sá ágreiningur var
býsna lengi að leysast, en leystist
nú samt. Okkar samskipti við
Visa hafa verið mjög góð hvað
debetkortin varðar og það fer
eins með þetta. Eftir svolítið þref
þá náum við samningi og sam-
starf okkar verður vafalaust eins
gott og það hefur verið hvað
debetkortin varðar," sagði
Höskuldur í samtali við Morgun-
blaðið.
Lokað í daq
Útsalan hefst á morgun
V
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822
J
SPORTVORU
GERÐIN HF.
—,0G ÞU EIGNAST
DYRGRIPSEM ENÐIST...
• 6 gerðir - B'h og 9 feta
• Fyrir línur frá 5 til 9
® Snörp og næm, 100% grafít
• Harðkrómaöar lykkjur
• Vandað hjólsæti, ílagt viði
• Fægður djúpgrænn litur
9 Poki og álhólkur fylgja
• Mjög hagstætt verð
Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383
OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.
Kringlunni,
sími 581 1717.
Utsalan hefst á morgun
ot>**
VS'
,u*<*
Ný sending
Amerískar beltisbuxur
Þrefalt aðhald
Verð frá kr. 2.250
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Reykjadal
^ r S-Þingeyjarsýslu
HOTELV ÍMipar Sími 464 3340 - fax 464 3163
te
SUMARHOTEL
Góð aðstaða Allar veitingar - svefnpokapláss
fyrir œttarmót. tjaldsvœði - sundlaug
Útsalan
er hafiii
Dimmalimm
Skólavörðustíg 10, sími 551 1222
Dúndur lagerútsala hefst á morgun
Sendum í póstkröfu
Kringlunni, 1. hæð, sími 568 3242
N
Nú hefur flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka,
líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári.
í kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist.
Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefúr stuðlað að lækkun vaxta,
enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum
ríkisverðbréfa.
Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla
(liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á
ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt
en geta rnn leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins.
Útboð ríkisvíxla fer fram þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismimandi
samkvæmt meðfylgjandi töflu:
Sölutími í Kverjum márvuði I. viku
E3
2. viku E3
3* viku E3 E3 E3
FL\M
Útboð Ríkisverðbréfa • Sala • Innlausn • Áskrift
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068
Heimasfða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is