Morgunblaðið - 23.08.1998, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Hlauparar skrá sig til keppni
BUIST er við á fjórða þúsund þátttakendum í fimmtánda alþjóðlega þoni og maraþoni kl. tíu í dag og í 3 km og 7 km hiaupi kl. 12:30. Ung-
Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Ræst verður í 10 km hlaupi, hálfmara- ir sem aldnir skráðu sig til keppni í Laugardalshöllinni í gær.
Undirbúningur vegna smíði nýs varðskips
Tímamörk við gerð út-
boðslýsingar framlengd
Vatnsborð
Hvaleyrar-
vatns aldrei
lægra
LÚÐVÍK Geirsson, bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði, lagði tii á bæjarráðs-
fundi síðastliðinn fimmtudag að yf-
irfallsvatni úr aðalvatnsæð úr Kald-
árbotnum verði veitt í Hvaleyrar-
vatn. Segir hann í tillögu sinni um
málið að vatnsborð Hvaleyrarvatns
sé nú svo lágt að erfltt sé að við-
halda fiskgengd í því.
I tillögu Lúðvíks um málið segir
að vatnsyfirborðið hafi sjaldan eða
aldrei verið svo lágt og að það séu
lýti á sérstöku og fögru útivistar-
svæði auk þess sem lífsskilyrði fisks
í vatninu séu óviðunandi. Leggur
hann til að yfirfallsvatn úr aðalæð-
inni við Kaldárbotna verði leitt upp
undir Húshöfða í skógræktarland-
inu og það látið renna þaðan í vatn-
ið. Leggur hann til að fram-
kvæmda- og umhverfissviði bæjar-
ins verði falið málið í fullu samráði
við skógræktarfélagið.
Samþykkti bæjarráð að vísa til-
lögunni til framkvæmdastjóra um-
hverfis- og tæknisviðs og umhverf-
isnefndar.
MEÐ Morgunblaðinu í dag er
dreift átta síðna auglýsinga-
blaði fyrir Heimsklúbb Ing-
ólfs, þar sem kynntar eru
ferðir til Austurlanda (Taí-
lands, Balf og Dubai við
Persaflóa) og Karfbahafsins.
AKVEÐIÐ hefur verið að fram-
lengja þann frest sem fyrirtækið
Ráðgarður hefur til að ljúka við
gerð útboðslýsingar fyrir nýtt varð-
skip íslendinga. Að sögn Hafsteins
Hafsteinssonar, forstjóra Land-
helgisgæslunnar, gerðu áætlanir
ráð fyrir að þeirri vinnu yrði lokið 1.
september næstkomandi en ákveðið
hefði verið að framlengja þá dag-
setningu um mánuð þar sem verkið
hefði reynst umfangsmeira en ætlað
var.
Hann segir jafnframt að verkinu
miði vel áfram og að ekki sé ljóst
hvort áætlaður kostnaður við bygg-
ingu þess komi til með að aukast.
Aðspurður um bókun bæjarráðs
Akureyrar um að skipið verði byggt
hér á landi segir Hafsteinn það af
Ein-
hleyping-
ar á ferð
„VIÐ erum á sjö daga hring-
ferð um landið. Við hófum
ferðina alveg bláókunnug, en
nú erum við öll vinir,“ sagði
nítján manna hópur Banda-
ríkjamanna sem var að þvo
langferðabílinn á þvottastæði í
Fellabæ í vikunni. Þegar nán-
ar var að gáð kom í ljós að
ferðin var „ferð einhleypra“.
Aðeins einhleypir máttu skrá
sig í hana og voru
ferðalangarnir allir hæstá-
nægðir með ferðina, á fjórða
degi hennar. Hópurinn hafði
farið um Vestur- og Norður-
land og var að koma frá Detti-
fossi þegar hann staldraði við
til að þvo rykið af bandarísku
rútunni.
hinu góða, hins vegar bendi allt til
þess að verkið verði boðið út og þá
standi íslenskir aðilar jafnfætis
þeim erlendu í tilboðsgerð.
Þörf fyrir stórt skip
Um bréf sem þrír fyrrverandi
skipherrar hjá Landhelgisgæslunni
sendu dómsmálaráðherra í vor þar
sem þeir lýstu áhyggjum af því að
fyrirhugað varðsldp yrði of stórt
segir Hafsteinn að stjóm Gæslunn-
ar hafi svarað því. Þar var bent með-
al annars á að stærð flutningaskipa,
togara og nótaskipa hefði tvöfaldast
frá árinu 1970, þegar Ægir og Týr
voru teknir í notkun. Þá sæktu skip
á mun fjarlægari mið nú en áður og
þessi stærð af varðskipi færi mun
betur með áhöfnina sem væri mikil-
LOGREGLAN á Selfossi kærði 38
ökumenn fyrir of hraðan akstur í
umdæmi sínu frá föstudagsmorgni
fram á laugardagsmorgun. Að sögn
lögreglunnar þykja það óvenju
margar kærur.
Af þessum 38 ökumönnum var
vægt í lengri ferðum. Þá var tiltek-
inn þáttur Gæslunnar í aðstoð í nátt-
úruhamfórum sem á undanfomum
ámm hafa undirstrikað þörfina á
stærra skipi, sagði Hafsteinn.
Búið afísingarbúnaði
Meðal nýjunga sem gert er ráð
fyrir að verði í hinu nýja skipi er að
inniaðstaða verður fyrir meðalstóra
þyrlu og að afísingarbúnaður verð-
ur í þilfari og yfirbyggingu. Skipið
verður 105 metra langt og um 3.000
tonn að stærð, með fjórar 2.800-
3.000 KW vélar og getur náð rúm-
lega 20 mflna hraða. Togkraftur
verður um 150 tonn, helmingi meiri
en togkraftur núverandi skipa
Gæslunnar, Ægis og Týs. I áhöfn
verða um 30 manns.
einn sviptur ökuréttindum til bráða-
birgða, en hann var tekinn á yfir
150 km hraða á Suðurlandsveginum
austan við Selfoss aðfaranótt laug-
ardags. Sá ökumaður er á átjánda
aldursári og nýbúinn að fá ökurétt-
indi.
A
►1-64
Öll spjót standa á
ríkisstjórnlnnl
►Spenna og óvissa er rikjandi
ivegna þeirrar stöðu sem upp er
komin um sölu rikisbankanna og
iendurskipulagningu fjármála-
markaðarins. /10
FaAir erfðafræðinnar
á íslandi
►Rætt við Guðmund Eggertsson,
prófessor í sameindalíffræði. /20
Alþjóðlejgt samfélag á
hálendi Islands
►Fólk af öllum þjóðemum á ferð
um óbyggðir. /26
Fjárhirðarfram-
tíðarinnar
►Ungt fólk er snar þáttur í þeim
miklu breytingum sem hafa orðið
í íslenskum fiármáiaheimi. /28
Lagði allt undir
►í Viðskiptum/Atvinnulífi á
!sunnudegi er rætt við Steindór
Ólafsson í Pizza Hunt. /30
1_______________________
,►1-16
Konur á köldum klaka
►Á 24 dögum gengu fjórar konur
yfir Grænlandsjökul, fýrstar ís-
lenskra kvenna. /1,2-8-9
Kúlukopparog
sólskinsbörn
►Af Þorvaldi á Hólmi, eða Valda
koppasala. /4
Miskunnsami
Samverjinn
►Um þessar mundir lætur séra
Jón Bjarman sjúkrahúsprestur af
störfum sökum aldurs. /10
FERÐALÖG
► 1-4
Langanes
►í landi rekaviðar og refa. /2
Ungverjaland í
rigningu
►Þessi árin streyma ferðamenn
til A-Evrópu og Úngveijar eru
meðal þeirra sem fá sinn skerf. /3
D BÍLAR
► 1-4
Úr ryðhrúguí
glæsireið
►Gerður hefur verið upp 1968
árgerð af Cadillac Eldorado með
472 cc vél, 375hestafla./2
Reynsluakstur
►Glæstur Coupé frá Peugeot. /4
Eatvinna/
RAO/SMÁ
Aðgerðir VÞÍ vegna
2000-tölvuvandans
► Prófanir á búnaði og samstarf
við bankaeftirlit. /1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/8/bak
Leiðari 32
Helgispjall 32
Reykjavíkurbréf 32
Skoðun 36
Minningar 38
Myndasögur 48
Bréf til blaðsins 48
ídag 60
Brids 50
Stjömuspá 50
Skák 50
Fólk í fréttum 54
Útv./qónv. 52,62
Dagbók/veður 63
Mannl.str. 12b
Dægurtónl. 14b
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-4-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6
Morgunblaðið/Einar Falur
Lögreglan á Selfossi
38 kærðir fyrir of hraðan akstur