Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 16
16 SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Slegið á létta strengi í Búdapest Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson FJÓRIR islenskir afreksmenn í frjálsíþróttum hafa staðið í ströngu á Evrópumeistaramótinu utanhúss í Búdapest í vikunnu. Spennan náði hámarki á fimmtudag og föstudag. Hér á myndinni sjást afreksmennirnir slá á létta strengi eftir keppni á föstudag, þegar Gúðrún Arnardóttir setti glæsilegt íslandsmet í 400 m grinda- hlaupi. Þórey Edda Elísdóttir spaugar, Völu Flosadóttur, Guðrúnu og Jóni Arnari Magnússyni, sem tekur bakföll, er skemmt. I \ í i I i I ! að rifa seglin ÞÁTTTAKA í Evrópumeistaramótinu var hápunktur fremsta frjálsíþróttafólks landsins á þessu ári, enda eitt stærsta mót sinnar tegundar sem er á þeirra keppnissvæði ef svo má segja. Heimsmeistaramótið innanhúss og utan fer fram á næsta ári og síðan taka við Ólympíuleikar að tveimur árum liðnum. Keppnistímabil sumarsins er senn lokið og þar sem aðeins ís- lenskur keppandi er þátttakandi í mótum á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Jón Arnar Magnússon, í stigakeppn- inni í tugþraut, þá fara íslenskir frjálsíþróttamenn að taka sitt síðbúna sumarleyfi áður en uppbygging fyrir næsta tímabil hefst. Þar ber hæst HM utanhúss í Sevilla í ágúst að ári, en einnig HM í Japan í mars. Ní r æst keppi ég á Norðurlanda- móti unglinga 20 ára og yngri,“ sagði Vala Flosadóttir, Is- lands- og Norður- landameistari í stangarstökki, að- spurð hvað nú tæki við. Hún hefur haft í mörg horn að líta í sumar og tekið Ivar Benediktsson skrifar frá Búdapest þátt í fjölmörgum mótum utan- hqss og innan á árinu. Hápunktur hennar er eflaust tvö heimsmet sem hún setti með skömmu milli- bili snemma árs en einnig Evr- ópumeistaramótið innanhúss þar sem hún hafnaði í þriðja sæti og síðan EM utanhúss þar sem 9. sætið kom í hennar hlut. Vala Jón Arnar Magnús- son er sá næstbesti TÍMI Jóns Arnars Magnússonar í 400 metra hlaupi tugþrautar- keppninnar er sá næstbesti sem náðst hefur í þessari grein tug- þrautar frá upphafi. Jón hljóp á 46,49 sekúndur, en bestan túna á William Toomey frá Bandaríkjunum, 45,6. Þeim tíma náði haim í tugþrautarkeppni Ólympíuleikanna í Mexíkó 1968 í nærri 2.000 metra hæð yfír sjávarmáli í svokölluðu þuimu lofti er þykir heppi- legra til styttri hlaupa. Síðan þá hefur enginn náð að nálgast hans tíma sem þótti ótrúlegur en réttur. Tími Jóns er því sá besti sem náðst hefur við „eðlileg skilyrði". Þriðja besta túnann á Eistlend- ingurinn Erki Nool, 46,52 frá því í tugþrautarkeppninni í Götzis vorið 1997 og fjórði í röðinni er ókrýndur konungur tugþrautar- innar á þessum áratug, Bandaríkjamaðurinn og núverandi heims- methafi og Ólympíumeistari, Dan O’Brien. Brien rann metrana 400 á 46,53 þegar hann varð heimsmeistari í Tókýó 1991. keppir í stangarstökki á NM í Óð- insvéum í dag og heldur síðan til Svíþjóðar en gerir þar stuttan stans áður en hún heldur til Is- lands. „Ég keppi síðan heima í Bikar- keppni FRI um næstu helgi. Eftir | það tekur við þátttaka í tveimur til þremur mótum áður en kemur að | því að taka sér frí. Æfingar hefjast I síðan að nýju í október með undir- búning að HM innanhúss í Japan í huga. Eftir það sem á undan er gengið mæti ég alveg brjáluð til leiks þar,“ sagði Vala ákveðin á svip. Óvíst hjá Þóreyju „Hjá mér stendur fátt annað fyrir dyrum en að taka þátt í Bik- arkeppni FRÍ með félögum mín- um í FH um næstu helgi. Að öðru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.