Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Tónleikar í tónleikaröðinni sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju
Orgelsinfónía á
ágústkvöldi
Morgunblaðið/Þorkell
ORGANISTI Hallgrímskirkju, Hörður Áskelsson, leikur fjögur verk á
stóra Klais-orgelið, sem er í bakgrunni.
TÓNLEIKAR í tónieikaröðinni
„Sumarkvöid við orgelið" verða í
Hallgrímskirkju í kvöld, sunnu-
dagskvöld, og heijast kl. 20.30.
Organisti Haligrímskirkju, Hörð-
ur Áskeisson, sem gegnt hefur því
starfi frá árinu 1982, Ieikur fjögnr
verk á stóra Klais-orgelið sem vígt
var árið 1992.
Orgeltónleikamir í tónleikaröð-
inni eru þeir áttundu að þessu
sinni en þetta er 6. sumarið sem
þeir eru haldnir. Tónleikaröðin
stendur yfir í júlí og ágúst. Að
jafnaði eru haldnir þrennir tón-
leikar í hverri viku. Þar af er
ókeypis aðgangur að hádegistón-
leikum á fimmtudögum og laugar-
dögum en þriðju tónleikamir era
haldnir sunnudagskvöld.
Hörður segir aðsóknina hafa
verið góða frá upphafi og vaxandi
síðustu sumur. Meirihluti
áheyranda sé erlendir ferðamenn.
Telst forráðamönnum tónleikanna
til að samtals um 6000 manns sæki
tónleikahaldið þá tvo mánuði sem
það stendur.
Ljóst er að tilkoma stóra Klais-
KVIKMYIVPIR
Regnboginn
GÖNG TÍMANS
(„COULOIRS DU TEMPS:
LES VISITEURS 2)
★
Leikstjóri Jean-Marie Poiré.
Handrit Poiré og Christian Cla-
vier. Tónlist Eric Levi. Kvik-
myndatökustjóri Christophe
Beaucarne. Aðalleikendur Christi-
an Clavier, Jean Reno, Muriel
Robin, Marie-Anne Chazel. 118
mín. Frönsk. Gaumont. 1998 .
FYRIR nokkrum árum setti
Les Visiteurs, gamamynd um
ferðalangana, aðalsmanninn
Godefrey (Jean Reno) og skósvein
hans, Jacquoille (Christian Cla-
vier), allt á annan endann í Frans.
Þetta voru í hæsta máta óvenju-
legir túristar, komnir fyrir galdur
aftan úr miðöldum inní mitt
Frakkland nútímans. Tímaflakks-
myndir eru svosem ekkert nýtt
fyrirbrigði, t.d. gerðu Monty Pyt-
hon grallaramir Terry Gilliam og
Michael Palin forkostulega mynd
um þetta fyrirbrigði, Time
Bandits, og Robert Zemeckis
gerði um það bráðfyndinn, þriggja
orgelsins hefur verið mikil lyfti-
stöng í tónlistarlífi kirkjunnar.
Hróður þessarar 70 radda (5272
pípur) listasmíðar hefur borist víða
og er mikil ásókn meðal erlendra
organista að fá að leika á það.
Dagskrá sunnudagskvöldsins er
að sögn Harðar fjölbreytt. Um-
fangsmesta verkið á efnisskránni
er verkið „Sinfonia Arctandriae“
eftir norska tónskáldið Kjell Mork
Karlsen sem er orgelsinfónía í
fjórum þáttum. Sinfóníuna vann
hann í framhaldi af verkinu „Tví-
söngur" en fyrir það hlaut hann 1.
verðlaun í alþjóðlegri orgeltón-
verkakeppni sem haldin var 1992 í
tilefni af vígslu Klais-orgelsins í
Hallgrímskirkju. „Þetta verk fiutti
ég í fyrsta sinn í heild sinnj á
Listahátíð í Bergen í vor. Ég var
búinn að leika einstaka þætti áður
en aldrei fundið mér tækifæri til
að flytja það í heild en það var
mjög viðeigandi að gera það í
Noregi,“ segir Hörður.
Tónleikamir byrja á verki sem
Þorkell Sigurbjörasson samdi árið
1992 vegna vígslu Klais-orgelsins.
mynda bálk. Maðurinn á bak við
þessar frönsku gamanmyndir er
hinsvegar leikarinn Christian Cla-
vier, sem einnig semur handritið
og framleiðir. Hann er enginn
M.P. maður. Fyrri myndin var dá-
góð, en því miður dugar púðrið
ekki í framlengingu.
Göng tímans hefur ekkert nýtt
fram að færa, er spunnin í kring-
um nauðsynlega fór félaganna aft-
ur til framtíðarinnar til að sækja
ómetanlegan vemdargrip og skart,
og er ekkert annað en döpur end-
urtekning á aðstæðum og uppá-
komum fyrri myndarinnar. Að við-
bættri aulafyndni fyrir þá sem
hafa smekk fyrir prump-, piss- og
kúadeliubröndurum. Hún á að
vera ferlega fyndin frá upphafi til
enda; stanslaus fíflagangur, sem
því miður virkar ekki, verður sjald-
an meira en broslegur. Clavier er í
sjálfu sér nokkuð skondinn náungi
og Jean Reno bjargar því sem
bjargað verður. Þessi ábúðarmikli
þumbari vex og vex með hverri
mynd og á hér skárstu augnablik-
in. Hann kemur því miður lítið við
sögu. Aðrir leikarar, einsog Muriel
Robin í hlutverki þjófóttrar dræsu,
líða meira fyrir afspymulélegar
línur en eigið getuleysi.
Sæbjörn Valdimarsson
„Þetta skemmtilega verk flyt ég
sérstaklega núna til heiðurs Þor-
keli sem átti stórafmæli í júlí. Það
verður reyndar haldið sérstaklega
upp á það með mikilli tónlistar-
veislu í október."
Til mótvægis þessum nýju verk-
um em tvö barokkverk á efnis-
skránni. Annað verkið er svítan
„Veni creator spiritus“ eftir
Nicolas de Grigny (1672-1703) en
hitt er Passacaclia í c-moll eftir
Bach sem er eitt af vinsælustu
verkum meistarans.
MYNDLISTARMAÐURINN Karl
Jóhann Jónsson sýnir málverk í
versluninni 12 tónar sem er á homi
Grettisgötu og Barónsstígs.
Karl Jóhann er fæddur árið 1968
og lauk námi úr Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands árið 1993. Hann hef-
ur haldið nokkrar einkasýningar og
tekið þátt í mörgum samsýningum.
Hörður leggur áherslu á að nú-
tímaverkin tvö séu aðgengileg.
„Menn ganga oft út frá því að nú-
tímaverk séu flókin og tormelt en
bæði þessi verk em mjög skýr og
auðvelt að nálgast þau. „Snertur“
er t.a.m. skemmtilegt og nafnið
lýsir léttleika verksins. En verkið
er eins og verk Karlsens aðgengi-
legt og rennur mjög ljúft. í því er
hann eins og Karlsen að vinna úr
íslensrki kirkj utónlistarhefð því
hann notar á einum stað í verkinu
gamalt Passíusálmalag."
Að þessu sinni sýnir Karl Jóhann að-
allega portrett af einhverju eða ein-
hverjum sem fæstir þekkja, segir í
fréttatilkynningu.
Sýningin stendur fram í miðjan
september. 12 tónar er sérverslun
með klassískar hljómplötur og á að
verða framhald á sýningum af þessu
tagi í versluninni.
Svend
Asmussen
og- kvartett í
Bolungarvík
SVEND Asmussen og kvartett
hans halda tónleika í Víkurbæ í
Bolungarvík á mánudagskvöld.
Þetta er fjórða heimsókn
Svend hingað til lands og með
honum spila Jacob Fischer,
gítarleikari, Jesper Lund-
gaard, bassaleikari og Aage
Tanggaard, trommuleikari.
Á efnisskránni er jafnt nýtt
eftii sem klassískt svíng, brasil-
ískar sömbur og norræn þjóð-
lög.
I kvöld,sunnudagskvöld,
leika þeir félagar á Akureyri,
en hingað eru þeir komnir í
tilefni af afmælishátíð Nor-
ræna hússins og þar var leik-
ur þeirra á dagskrá í gær-
kvöldi.
Sjö ljósmyndar-
ar sýna loka-
verkefni
LOKAVERKEFNI sjö ljós-
myndara eru til sýnis í sýning-
arrými Gallerís Foldar og
Kringlunnar á 2. hæð í Kringl-
unni. Ljósmyndaramir stund-
uðu nám í Ljósmyndaskóla
Sissu og Hannesar í sumar og
eru Friðrik Tryggvason, Inga
Heiða Heimisdóttir, Ingibjörg
Böðvarsdóttir, Jón Hjörtur
Hjartarson, Dúfa Markan,
Ragnar Leósson og Védís Sig-
urjónsdóttir.
Sýningin heitir Vatn og lýk-
ur henni nú á þriðjudaginn.
Valsson/
Oieroset spila
í Neskirkju
DÚETTINN Valsson/Oieroset
skipa Hjörleifur Valsson fiðlu-
leikari og Hávard 0ieroset gít-
arleikari. Þeir hafa vakið at-
hygli víða á íslandi í sumar og
nú halda þeir sína allra sein-
ustu tónleika hér á landi í Nes-
kirkju í dag, sunnudaginn 23.
ágúst kl.16.00. Á dagskrá eru
verk frá öllum heimshornum
og öllum tímum, í sérstökum
og líflegum útsetningum þeirra
félaga.
Silla sýnir í Galleríi
Sölva Helgasonar
SIGRÍÐUR S. Pálsdóttir
(Silla) hefur opnað sýningu á
olíumálverkum sínum í Galleríi
Sölva Helgasonar í Lónkoti.
Sýningunni lýkur 30. sept-
ember.
Enn og aftur
til framtíðar
Einar Sebastian í
Galleríi Horninu
EINAR Sebast-
ian hefur opnað
Ijósmyndasýn-
ingu í Gallerí
Horninu, Hafn-
ar+stræti 15.
Þetta er
fyrsta einka-
sýning Einars,
en hann stund-
aði ljósmynda-
nám árin
1988-1992 við
Academie voor
Bieldende
Kunste í Den
Haag, Hollandi
og 1992-1994 hjá
LJÓSMYND af Einari Sebasti-
an eftir Spessa.
Grími Bjarna-
syni og útskrifaðist Einar sem
ljósmyndari árið
1995.
Einar hefur tekið
þátt í samsýnuing-
um, m.a. í Den
Haag, Óháðu lista-
hátíðinni í Reykja-
vík 1993 og 1994 og
í Gullkistunni,
Laugarvatni árið
1995.
Sýng Einars í
Gallerí Hominu er
opin alla daga kl.
11-24 og stendur til
miðvikudagsins 9.
september. Hún
ber yfírskriftina Birting og er til-
einkuð Þuríði Elínu Bjamadóttur.
Karl Jóhann sýnir
112 tónum
90 FLOSKUR AF MNU ElfilN VINI FYTtlR AOEINS 9.990 KR.I