Morgunblaðið - 23.08.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST1998 47 *
Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
Jarðrask verði í lágmarki
vegna Suðurfj arðarvegar
LOKIÐ er athugun Skipulags-
stofnunar á mati á umhverfisáhrif-
um breyttrar legu Suðurfjarðar-
vegar um Selá í sunnanverðum Fá-
skrúðsfirði. Vegagerðin er fram-
kvæmdaaðili verksins og sá um
mat á umhverfisáhrifum fram-
kvæmdarinnar og hefur skipulags-
stjóri ríkisins fallist á lagningu
vegarins eins og lýst er í frum-
matsskýrslunni.
Frummatsskýrslan lá frammi til
kynningar frá 19. júní til 24. júlí
1998 á skrifstofu Fáskrúðsfjarðar-
hrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun í Reykjavík.
Engin athugasemd barst á kynn-
ingartíma. Leitað var umsagnar
Fáskrúðsfjarðarhrepps, Náttúru-
vemdar ríkisins og embættis yfir-
dýralæknis. Jafnframt var fram-
kvæmdin kynnt veiðimálastjóra,
Þjóðminjasafni íslands og Heil-
brigðiseftirliti Austurlands.
Fyrirhuguð framkvæmd
Lagður verður nýr 1,1 km lang-
ur vegarkafli á Suðurfjarðarvegi
um Selá. Fyrirhugaður vegur mun
liggja í sveig 75 m ofan við núver-
andi brú um Selá. Núverandi brú
er einbreið, hefur takmarkaða
burðargetu og verður rifin. Ræsi
verður lagt í árfarveg Selár með 14
m hárri fyllingu. Markmið með
nýrri legu vegarins er að bæta
samgöngur um sveitina, einkum
hvað varðar þungaflutninga.
Áætluð efnisþörf er um 25.000
m3. Um 19.000 m3 verða teknir úr
námu B sem er á nánast gróður-
WARNEKS
’.'fcr ?■ Flott
- undirföt
1 -H
1 f
14 "á v\!//
í mk. m
Kringlunni
s. 553 7355 ▼
©588 55 30
Bréfsími 588 5540
ÁLMHOLT - MOS.
Höfum í einkasölu fallega 4ra herb.
neðri sérhæð með sérinngangi í suð-
urgarði. Tvær stofur, 2 svefnherb.,
parket, fallegt eldhús. Þvottahús og
geymsla. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,2
millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ -
RVÍK
Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð 87
fm á 3. hæð. 2-3 svefnherb., stofa,
vestursvalir. (búðin þarfnast lagfær-
ingar. Verð 6,4 millj.
GRENIBYGGÐ
MOS.
Höfum í einkasölu nýlegt parhús 138
fm ásamt 26 fm bílskúr. 4 svefn-
herb., parket og flísar. Sérsuðurg-
arður með verönd. Áhv. 4,3 millj.
Verð 12,5 millj.
FLÉTTURIMI - NÝ
Til sölu 3ja herb. 113 fm íbúð á
jarðhæð með stæði f bílgeymslu.
Verönd út frá stofu. (búðin afh. til-
búin til innréttinga. Verð 7,5 millj.
STANGARHOLT -
NÝL. HÚS
Skemmtileg 2ja herb. ibúð á j
jarðhæð í nýlegu húsi. Flísar á
gólfum, nýtt eldhús og bað. Gengið j
beint út í suðurgarð. Eign í topp- j
standi. Verð 6,2 millj.
lausu vegsvæði rétt utan Selár. Um
3.000 m3 fást úr námu A sem er
gömul ófrágengin vegfylling innar-
lega við væntanlega veglínu og um
3.000 m3 fást úr skeringum ofan
vegar. Stefnt er að því að fram-
kvæmdir hefjist haustið 1998 og
vegurinn verði fúllfrágenginn með
bundnu slitlagi fyrir vorið 1999.
Niðurstaða skipulagssfjóra
rfldsins
Fyrirhuguð fi-amkvæmd er talin
hafa óveruleg áhrif á gróður og
dýralíf verði raski í grónu landi ut-
an skilgreinds námusvæðis haldið í
lágmarki.
Framkvæmdin er talin hafa
nokkur áhrif á jarðmyndanir og
landslag vegna fyllingar í Selárgili
og efnistöku úr malarhjalla ofan
vegar. Áhrifin eru þó talin vera við-
unandi verði vandað til frágangs á
fyllingum í árgili Selár og malar-
hjalla ofan vegar. Lögð er áhersla
á að ekki verði tekið efni úr meln-
um þar sem riðufé var urðað ofan
við fyrirhugaða veglínu og ekki
verði hreyft við jarðvegi milli urð-
unarstaðar riðufjár og fyrirhugaðs
vegar. Samráð skal haft við eftir-
litsmann Náttúruvemdar ríkisins á
Austurlandi um afmörkun námu-
svæða, jarðefnisnám og frágang
námusvæða, vegfláa og núverandi
vegar.
Úrskurðarorð
Með vísun til niðurstöðu skipu-
lagstjóra ríkisins er fallist á fyrir-
hugaða lagning 1,1 km langs veg-
arkafla á Suðurfjarðarvegi um Selá
eins og henni er lýst í frummats-
skýrslu að uppfylltum eftirfarandi
skilyrðum:
1. Efiiistaka og annað jarðrask
fari ekki fram ofan veglínu í og við
urðunarstað riðufjár.
2. Jarðraski verði haldið í lág-
marki og samráð verði haft við
Náttúruvemd ríkisins um afmörk-
un námusvæða, jarðefnisnám og
frágang á svæðinu.
Kærufrestur
Samkvæmt 14. grein laga nr.
63/1993 má kæra úrskurð skipu-
lagsstjóra ríldsins til umhveríls-
ráðherra innan fjögurra vikna frá
því að hann er birtur eða kynntur
viðkomandi aðila. Kæmfrestur er
til 18. september 1998.
OPIÐ HÚS I
ÁLFTAHÓLUM 6, 1. HÆÐ A
Til sölu falleg og vel skipulögð 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Álftahóla ásamt 30fm bílskúr. Góð sameign, stuttískóla. Áhv. 5,8
millj. m.a. húsbréf. Greiðslubyrði pr. mán. 39 þús. Verð 8,7 millj.
Magnús og Gerða (s. 587 3805) taka á móti ykkur
kl. 14-17 í dag, sunnudag.
Haukur Friðriksson,
löggiltur fasteignasali, sími 451 2600.
EIGNAMIÐLUNIN
________________________ Starfsmem: Sverrir Kristmsson Iðgg. f
Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sðlum., Magnea S. Sverrisdóttir, Iðgc__________________
Stefán Ámi Auöótfsson, sölumaður, Jóhanna Vakfimarsdóttir, auglysingar. gjaldkeri, Inga Harmesdóttir,
símavarsla og rrtari, Oiöf Steinarsdóttir, ðflun skjala og gagna, Ragnheiður 6. Agnarsdóttir.skrifstofustöff. H
Sínii .tJSJí 9090 • Eax öííft 9095 • Súliinnila 2 I
w
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
Lokað um helgar í sumar.
Kirkjusandur 1 -3-5 -
SýníngaríbÚð. Nú eru aðelns
nokkrar íbúðir óseldar í þessum
vinsælu húsum. Ibúðimar eru með
sérgarði og enj ýmist 2ja eða 3ja
herb. Ásett verð á 2ja herb. (b. kr.
8,380 millj. og 3ja kr. 8,980 millj. Full-
búin íbúð er til sýnis.
PARHÚS
Hlaðbrekka - Fossvogs-
megin Kóp. - Nýtt. Sérlega
vandað og skemmtiiegt parhús á tveimur
haeðum samtals um 220 fm ásamt u.þ.b
25 fm skúr. Húsið skiptist m.a. f 2 stofur, 5
herb., 2 baðh., eldhús, 'búr, þvottah.,
geymslur og fataherb. Fallegur og gróður-
saell garöur. Sólpallur tii suðurs. V. 12,9 m.
7997
Ofanleiti-laus Snyrtileg og björt u.þ.b.
78 fm endaíbúð á jarðhaeð í suöurenda. Parket
á gólfum. Sérlóð með verönd til veslurs. íbúðin
getur losnað fljótlega. 8,5 millj. 8133
Vallengi. Falleg 3ja herb. íbúð með sér-
inng. íbúðin er 92 fm og skiptist m.a. í forst.,
þvottah., tvö herb., bað, eldhús og stofu. Úr
stofu er gengið út í garð. V. 7,9 m. 8128
Hraunbær. Snyrtileg 3ja herb. 82 fm íb.
sem skiptist í hol, tvö herb., baö, eldhús og
stofu með svölum út af. V. 6,4 m. 8130
4RA-6 HERB.
Álfatún - Fossvogsdalur.
Góð 4ra herb. fbuð á fallegum stað. (b.
skiptist m.a. I hol, 3 herb. bað, eldhús og
stofu. Úr stotu er fallegt útsýni yfir Fossvd.
Verðlaunalóð. Góður sérbilskúr fylgir
ibúðinni. V. 10,9 m. 8131
Ásbraut - Kópavogi.
Vorum aö fá til sölu mjög skemmtilega 112
fm 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð í nýkiæddri
blokk. Parket á gólfum.
Nýleg innr. í eldh. V. 7,9 m. 8129
{ Furugrund - endaíbúð. Faiieg
og björt u.þ.b. 80 fm endaíb. á 1. hæð í snyrti-
legu litlu fjölb. íbúðin er í suöurenda og með
vestursvölum. Parket og góöar innr. V. 6,8 m.
8132
Safamýri - gullfalleg.
Falleg 75,3 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu
3-býlishúsi á eftirsóttum stað. Nýl. standsett
baðherb. V. 6,95 m. 7780
2JA HERB.
Boðagrandi - vesturb.
Falleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
gððri lyffublokk. Sérinng. Gengið út I garð
úr stofu. íbúöin er laus strax. LykJar á skrif-
stofu. V. 5,5 m. 8127
Atvinnuhúsnæði Síðumúli -
SkrífStofuhæð. Mjög góð u.þ.b. 207
fm skrifstofuhæð á eftirsóttum stað í Múlahverfi.
Hæðin skiptist í góða vinnusali, þrjú skrifstofu-
herb., kaffistofu, snyrtingar o.fl. Eignin er í góðu
ástandi. Hagstætt verð kr. 13,5 m. 5458
HVERFISGATA Falleg 2ja herb. ósamþ. ibúð á 3. hæð í suðurenda
steinhúss. Nýlegar innréttingar. Nýtt þak. Verð 2,5 millj. 2744
FASTEIGNAMIÐLUN
SUÐURLANDSBRAUT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
VESTURBERG - EINBÝLI Fallegt einbýlishús, 190 fm, ásamt 30 fm bíl-
skúr og 100 fm kjallara sem gefur mikla möguleika. Parket og flisar. Frábært
útsýni. Fallegur garður. Gott hús sem hefur verið vel við haldið. Nýtt þak.
Fjölskylduvænt umhverfi. Verð 14,4 millj.
BREKKUHVARF við Elliðavatn. Paradís útivistarfólksins nú
er aðeins eitt hús eftir af þessum glæsilegu 156 fm parhúsum á einni hæð með
innb. bílsk. á þessum frábæra stað við Elliðavatn. Skilast fullb. að utan sem inn-
an án gólfefna í okt./nóv. 1998. Lóð grófjöfnuð. Verð 13,5 millj. 2602
ÁLFATÚN - KÓPAVOGl Vorum að fá I einkasölu fallega 4ra herb. íbúð á
1. hæð með bílskúr á þessum eftirsótta stað í Fossvogsdalnum. Parket. Suður-
garður með verönd. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 10,5 millj.
VESTURFOLD Glæsilegt einbýlishús sem er hæð og tvöfaldur bílskúr
samt. 153 fm ásamt kjallara undir öllu sem er ófrágenginn og gefur mikla mögu-
leika. Falleg ræktuð lóð. Frábært útsýni. Stórar homsvalir. Góður staður.
Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 14,2 millj.
LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb.
íbúð á 1. hæð, 100 fm. Búið er að
klæða húsið að utan og lítur það mjög
vel út. Góð staðsetning. Nýir ofnar.
Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. 2554
NEÐSTALEITI Mjög faileg og
rúmgóð 3ja herb. íbúð, 85 fm, á 2.
hæð ásamt 30 fm stæði í bílskýli.
Sérþvottahús. Gott útsýni. Verð 8,9
millj. 2743
SIGLUVOGUR Glæsilegt 270 fm
einbýlishús á góðum stað ( þessu
friðsæla hverfi ásamt bílskúr. Húsið er
á 3 hæðum og er möguleiki á að
skipta því í 3 ibúðir með sérinngangi.
Fallegur gróinn garður. Verð 16,8
millj. 2721
GNOÐARVOGUR - BIL-
SKÚR Vorum að fá f einkasölu
glæsilega 145 fm efri hæð í þessu fal-
lega fjórbýlishúsi ásamt góðum bíl-
skúr. Góðar innr. Stórar stofur. Góð
herbergi. Tvennar svalir. Frábært
útsýni. Falleg eign í fínu standi. Verð
12,5 millj. 2724