Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM ÚR kvikmyndinni „Sporlaust“. Ekki smáfríður en góður Sumir leikarar eru alltaf í hlutverki vonda karlsins, aðrir í hlut- verki góða karlsins. Það kom mörgum á óvart þegar Hilmar Oddsson valdi Kjartan Bjargmundsson í hlut- verk glæpamannsins Mikka í nýrri mynd sinni Sporlaust. Hvað ætli leikaranum sjálf- um finnist um þessa nýju ímynd sína? Ú MEÐ þitt englahár hefur yfirleitt leikið góða rmuminn. Hvernig fínnst þér að leika þann vonda? „Það var voðalega gaman og mikil tilbreyting. Það er alltaf gaman að leika í bíó og maður fær útrás út úr því, sama hvort maður leikur góðan eða vondan. Mér leist vel á hlutverk Mikka frá upphafi og handritið í heild. Það er mjög spennandi.“ - Hefurðu leikið vondan áður? „Já, reyndar. Ég lék galdrakarl í barnaleikriti. Hann var bæði vond- ur og brjóstumkennanlegur. Mér tókst að hræða krakkana." - Hvað sá Hilmar svo glæpsam- legt við þig að hann valdi þig í hlut- verk Mikka? „Þú verður eiginlega að spyrja Hilmar að því. Við erum búnir að þekkjast síðan við vorum tíu ára, kannski hann hafi alltaf séð eitthvað þess háttar í mér. Ég held að hon- um hafi þótt meiri áskorun að hafa glæpamanninn mjög ljóshærðan. Eg var meira að segja ekki nógu ljóshærður, það þurfti að lýsa hárið á mér meira. Ég er nú ekki sérlega smáfríður heldur, og kannski það hafi gert sitt gagn við að skapa karakterinn." - Heldurðu að þessi glæpsamlega ímynd eigi eftir að festast við þig? „Ég hef nú ekki miklar áhyggjur af þvi. En það væri svo sem allt í lagi, þó ég eigi ekki von á því að það verði jgerðar glæpamyndir á hverju ári á Islandi." -Þú ert þá ekki nýtt illmenni sem hefur fæðst inn í íslenskan leik- listarheim? „Nei, það held ég ekki. Ég held að flestir leikstjórar þekki mig af góðmennskunni einni saman.“ Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augna- brúnalitur sem samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst í þremur litum og árangur. Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek: Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði, Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háaleitisbraut, Sandra Smáratorgi, Ingólfs Apótek, Apótekið Skeifan, Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea, Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiðholtsapótek, Snyrtivöruversl. Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garðabæjar, Fjaröarkaups Apótek, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, ísafjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek, Apótek Keflavikur. TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 gefur frábæran Sérstakir blekpennar fyrir húðskreytingu. Fást í þ'órum titum. Útsölustaðir: Apótekin og snyrtivöruverslanir um land allt TANA Cosmetics. Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., símar 565 6317 og 897 3317. m f Y ■A IR£»\Ð Með því að nota TREND nagianæringuna j færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. TREND handáburðurinn með Duo-liposomes. ^ tae'<n' ' tramleiðslu \ húðsnyrtivara, fallegri, teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA #i}c»\Ð Fást i apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. wmam Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum SNÆLAND The best place to hide is behind a sm iVa HTKDtblt 554 1817 Kópavogur 552 8333 Laugavegur 565 4460 ........... 566 8043 Halnartjórður þar sem nýjustu myndirnar fást Mosfellsdær Flugstöð tmfs Eiríkssonar Stækkun Arkitektasamkeppni - Kynningarauglýsing Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, vinn- ur nú að undirbúningi að samkeppni meóal arkitekta um útfærslu á stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríksonar (Nýbygging). Vegna umfangs verksins verður samkeppnin auglýst á hinu Evrópska efnahagssvæði (EES) sbr. lög og reglur þar að lútandi. Gert er ráð fyrir að samkeppnisgögn verði tilbúin til afhendingar um miðjan september 1998. Skiladagur samkeppnistillagna arkitekta er áætlaður 15. desember 1998. Samkeppnistilkynning verður auglýst síðar. FRAMKVAMDASÝSLA RÍKISINS Utanríkisráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.