Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
orkuboltarnir
Borg-ar
°8 Ingvar Óskars
Guðni Kristins
;on; Ingólfur
Rolfinu situr
var skífuþeytir.
Mundu mitj,
ég man þfg!
► Ekki er vitað hvað Jerry Sein-
feld ætlar að taka sér fyrir hendur
eftir að sviðs-
spaugi hans lauk
á Broadway við
góðar undirtekt-
ir. Nýlega sást
hann borða með
yfirmanni
Miramax, Har-
vey Weinstein, á
veitingastaðnum
Tribeca Grill í
Seinfeld Gotham.
Samkvæmt heimildum Yariety
hafði Winstein áhuga á að vinna
með Seinfeld að hugsanlegri kvik-
mynd eða sjónvarpsverkefni, en
ekki var gengið frá neinum samn-
ingum. Seinfeld hafnaði boðinu og
sagðist ætla að vera í leyfi í sex
mánuði áður en hann gerði
nokkrar áætlanir um framtíðina.
► HJÓLABRETTAMÓT var
haldið um síðustu helgi við
höfuðstöðvar Brettafélags
Reykjavíkur. Þátttakendur
fengu tvisvar sinnum tvær
mínútur til að sýna Iistir sinar
og gilti sú tilraun sem gekk
betur. Pétur varð í fyrsta sæti,
Egill í öðru og loks Agúst í
þriðja sæti. Týndi hlekkurinn
gaf verðlaun fyrir fyrstu
sætin.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
3 Reylq avíkurborg
* Skrifstofa borgarstjóra
AUGLÝSING UM LENGDAN
AFGREIÐSLUTÍMA
VÍNVEITINGAHÚSA
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum vínveit-
ingahúsa í borginni um lengingu á afgreiðslutíma
áfengis. Ætlunin er að veita tilteknum fjölda veit-
ingastaða heimild til lengri afgreiðslutíma en verið
hefur. Er þar bæði um að ræða að heimilað verði að
hefja afgreiðslu fyrr og jafnframt að Ijúka afgreiðlu
síðar en verið hefur. Veitt verða leyfi til eins árs í
tilraunaskyni frá og með hausti komanda.
Þeir þættir sem m.a. verða hafðir til hliðsjónar við
veitingu leyfanna eru:
- fjöldi íbúða í 50 metra radíus frá staðnum
- umsögn lögreglu um reksturinn
- tegund veitingastaðar og svipmót
- hvort um er að ræða miðborgarsvæði, iðnaðar-
hverfi eða íbúðarhverfi
Umsóknir skulu tilgreina hvort um ræðir kaffihús,
matsölustað, bjórstofu eða skemmtistað.
Umsóknir er tilgreini nafn staðar, leyfishafa og
rekstraraðila, aðsetur, ásamt staðfestingum á
greiðslum opinberra gjalda og lífeyrissjóðsgjalda
auk afgreiðslutíma þess sem óskað er eftir skuiu
sendar skrifstofustjóra borgarstjóra, Ráðhúsi
Reykjavíkur fyrir 1. september nk.
Reykjavík, 20. ágúst 1998, skrifstofa borgarstjóra.
Fólk