Morgunblaðið - 23.08.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 61
I
(
I
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
mrnm
FYRIR
990 PUNKTA
FERBU Í BÍÓ
KRINGLU
EINA BÍÓID MEÐ
THX DIGITAl i
ÖLLUM SÖLUM
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
SPORLAUST FRUMSÝND i NÁSKÓUBÍÓI, KRINGLUBÍÓI,
BORGARBÍÓI AKUREYRI OG NYJA BÍÓI KEFLAVÍK 27. ÁGÚST
FYRIR
990 PUNKTA
FEROU i BiÖ
BIOBODi
Snorrabraut 37. sírni 551 1384
www.samfilm.is
Jtf
m>’ r--
4 Ofe: * '
LETHAL WEAPON 4 er sú besta í serjunni og án efa sú skemmti-
legasta. Full af spennu gríni og hraða. Og nú bætast við tvær nýjar
stjömur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li.
ÞRÆLGÓÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LÍKA
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 b.l is.
MEL GIBSON DANNY DLOVER JOE PESCI
RENERUSSO CHRIS ROCK JET Ll
ÐfCMO
iÍM L~: N0 Li XJ J
f\n ik*m
Hverfis&ötu © SSf 9000
.
o ^
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9
11.20.
Sýnd kl. 5 og 7 isl. tal.
kl. 5 og 9. B.i. 12. 400 kr.
Dýrasta rómantíska
myndin í Hollywood
ÞAÐ eru breyttir tím-
ar í Hollywood og nú
eru það ekki eingöngu
stórslysa- eða hasar-
myndir með óteljandi
sprengingum og
tæknibrellum sem eru
dýrastar í framleiðslu.
Rómantískar myndir
og dramatískar kosta
nú meira í framleiðslu
en nokkru sinni fyrr,
eins og nýleg dæmi
sanna.
Fjölskyldumyndin
„Family Trap“ er sögð
hafa kostað nærri 80
milljónir dollara í
framleiðslu og sam-
kvæmt heimildum
New York Times er
nýjasta mynd Brads
Pitts, „Meet Joe
Black“, komin langt
yfir Qárlög. Hún er nú þegar sögð
komin upp í 90 milljónir dollara,
sem er met fyrir rómantíska mynd.
Kunnugir segja að þessi mynd leik-
stjórans Martins Brests sé komin
30 milljónir dollara fram úr áætlun,
en Universal-kvikmyndaverið neit-
ar þeim ágiskunum.
Forstjóri Universal, Casey Sil-
ver, viðurkennir að myndin sé kom-
in fram úr fjárlögum en ekki óhóf-
lega. Brad Pitt er sagður fá 17,5
milljónir dollara fyrir leik sinn í
myndinni, en ásamt honum leika í
henni þau Anthony Hopkins og
Claire Forlani. „Marty Brest er
fullkomnunarsinni og
þetta er frábær
mynd,“ sagði Silver.
„Meet Joe Black“
er lauslega byggð á
myndinni „Death Ta-
kes a Holiday“ frá ár-
inu 1934 og leikur Pitt
nýlega látinn mann
hvers líkama „Dauð-
inn“ ákveður að nota í
fríi sínu og vafra með-
al lifenda. Á jörðinni
hittir hann viðskipta-
jöfur, sem Hopkins
leikur, og verður ást-
fanginn af dóttur
hans, sem Forlani
leikur.
Brest er sagður svo
nákvæmur að hann
eigi það til að eyða
nokkrum árum í eitt
verkefhi. Hann leik-
stýrði meðal annars myndunum
„Midnight Run“, „Scent of a Wom-
an“ og „Beverly Hills Cop“. Frum-
sýning myndarinnar „Meet Joe
Black“ hefur dregist um fimm
mánuði en tökur stóðu tveimur
mánuðum lengur en áætlað var.
Stefnt er að frumsýningu myndar-
innar 13. nóvember næstkomandi.
Pess má geta að rómantíska
myndin „You’ve Got Mail“ með
Tom Hanks og Meg Ryan kostaði
um 65 milljónir dollara í framleiðslu
en mynd Clints Eastwoods
„Bridges of Madison County" kost-
aði aðeins 35 milljónir dollara.
HJARTAKNÚSARINN
Brad Pitt leikur aðal-
hlutverkið í „Meet Joe
BIack“, sem er sögð
dýrasta rómantíska
myndin í Hollywood.
Nú er líf
í töppunum!
Regatta 1
_V.E_R_S.l_U.N_l SKERJABRAUTl
Skerjabraut 1 • Simi 551 5020
l&unnarhúsinu við Nesveg
ioooooooQoqgc)opooooooooooooQooooooooooooooopooooaoooooooaoooooooooooooooooooooooaoo