Morgunblaðið - 11.10.1998, Síða 2

Morgunblaðið - 11.10.1998, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Áformað lón við Norðlingaöldu og 6. áfangi Kvíslaveitu Leyfí Náttúruverndar ríkisins lig’g’iir ekki fyrir NÁTTÚRUVERND ríkisins segir að Landsvirkjun þurfi leyfi stofnun- arinnar fyrir framkvæmd 6. áfanga Kvíslaveitu og Norðlingaöldumiðl- un, framkvæmdum sem Landsvirkj- un ætlar hugsanlega að láta fram- kvæma mat á umhverfisáhrifum á í vetur. Náttúruvemd ríkisins bendir á að í auglýsingu um friðlýsingu Þjórs- árvera frá árinu 1987 sé Lands- virkjun veitt undanþága til að veita til Þórisvatns úr upptakakvíslum Þjórsár á Sprengisandi og austur- þverám hennar. Undanþága þessi veiti Landsvirkjun heimild til að framkvæma 1.-5. áfanga Kvísla- veitu, en ekki 6. áfanga. Undanþág- an eigi ekki við upptakakvíslir Þjórsár undir Hofsjökli, sem séu vestan árinnar, og um það sé að ræða í þessu tilviki. Samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun stefnir fyrirtækið að því að láta framkvæma mat á um- hverfisáhrifum á bæði Norðlinga- öldulóni og 6. áfanga Kvíslaveitu í vetur. Náttúruvemd ríkisins bendir á að leyfi stofnunarinnar fyrir Norðlingaöldumiðlun liggi ekki fyr- STARFSMAÐUR tölvunefndar telur að fjármálaráðuneytið fari ekki að skilyrðum nefndarinnar við framkvæmd könnunar á viðhorfi ríkisstarfsmanna til vinnustaða sinna. Spurningalistarnir eru merktir stofnunum, nema þeir allra minnstu, og telur starfsmaðurinn að í sumum tilvikum sé unnt að rekja svörin til einstakra starfs- manna. Verkefnisstjóri könnunar- innar telur að könnunin sé fram- kvæmd í samræmi við skilyrði tölvunefndar. Á vegum fjármálaráðuneytisins stendur yfir heildarkönnun á við- horfi ríkisstarfsmanna til vinnu- ir. í fyrmefndri auglýsingu um frið- lýsingu Þjórsárvera segir að Nátt- úruverndarráð veiti Landsvirkjun undanþágu frá friðlýsingunni til að gera uppistöðulón með stíflu við Norðlingaöldu í allt að 581 m y.s., svo framarlega sem rannsóknir sýni að slík lónsmyndun sé framkvæm- anleg án þess að náttúruvemdar- gildi Þjórsárvera rýrni óhæfilega að mati Náttúruvemdarráðs (nú Nátt- úruvemd ríkisins). Þjórsárveranefnd falið að gera tillögur Þjórsárveranefnd var á sínum tíma falið að gera tillögur um rann- sóknir sem nauðsynlegar væru til að sjá hvort uppistöðulón við 581 m yfir sjávarmáli röskuðu vistkerfi Þjórsárvera. Nefndinni bar að skila niðurstöðum rannsókna til Náttúm- verndar ríkisins sem skera skyldi úr um hvort hún heimilaði lón við Norðlingaöldu. Niðurstöður rann- sókna á vegum nefndarinnar liggja fyrir. Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir framkvæmdi þær á árunum 1981- 1991 og skilaði lokaskýrslu árið 1994. Að sögn Gísla Más Gíslasonar staða sinna. Er þetta ein viðamesta könnun sem gerð hefur verið í starfsmannamálum hér á landi, enda nær hún til u.þ.b. 13 þúsund starfsmanna. Á undirbúningsstigi var könnunin lögð fyrir tölvunefnd til umsagnar og veitti hún leyfi fyrir henni. Að sögn Sigrúnar Jóhannes- dóttur, starfsmanns nefndarinnar, var það gert með þeim skilyrðum að við framkvæmdina yrði engum rekjanlegum gögnum safnað. Þegar könnunin var síðan gerð í dóms- málaráðuneytinu þar sem Sigrún vinnur, kom í ljós að spurningalist- arnir voru merktir heiti stofnunar- innar. Sigrún segir að bakgrunns- formanns Þjórsárveranefndar hefur nefndin ekki skilað niðurstöðunum til Náttúruvemdar ríkisins þar sem fulltrúi Landsvirkjunar í nefndinni hafi árið 1994 beðið um frest til að útbúa gögn sem sýni lónið frá mis- munandi sjónarhornum og með minni lónshæð. „Eftir þessum kortum biðum við í tvö ár og þegar þau bárust vörpuðu þau ekki nýju ljósi á það sem þegar lá fyrir varðandi áhrif lónsins. Síðan hafa verið haldnir fundir í nefndinni þar sem fulltrúar Landsvirkjunar hafa ekki verið tilbúnir að ganga endanlega frá áliti nefndarinnar til Náttúruverndar ríkisins. í fyrra biðum við eftir skýrslum frá Nátt- úrufræðistofnun sem Landsvirkjun lét gera sem einnig áttu að varpa nýju Ijósi á niðurstöður Þóru Ellen- ar. Þær gerðu það ekki. Nú bíðum við eftir að geta komið á fundartíma til þess að geta endanlega lokið staifl nefndarinnar. Niðurstöður rannsókna nefndarinnar sýna skýrt að það sé ekki forsvaranlegt að leyfa lón við Norðlingaöldu, áhætt- an sem því fylgir og áhrifin sem lón- ið hefur á lífríkið eru einfaldlega of spumingarnar séu ítarlegar og í eðli sínu nærgöngular og því sé auðvelt að rekja svörin til einstakra starfs- manna í fámennum stofnunum eins og dómsmálaráðuneytinu, þar sem þrjátíu manns eru við störf. Unnt að lagfæra Ómar H. Kristmundsson, verk- efnisstjóri könnunarinnar, segir að öll gögn hennar hafi farið til töluvnefndar og hún veitt leyfi sitt. Hann segir að spurningalistar séu ekki merktir heiti stofnunar með tuttugu stöðugildi eða færri. Varð- andi stærri stofnanir telur hann ekki hægt að rekja upplýsingarnar mikil. Landið er flatt og vatnsborðs- sveiflur í lóninu geta náð hundrað metra inn á landið og gífurlegt jarð- vegsrof fýlgt í kjölfarið.“ Landsvirkjun að tefja „Mér sýnist sem Landsvirkjun sé að reyna að tefja það að nefndin geti lokið störfum framyfir það að þeir hafi látið framkvæma mat á umhverfisáhrifum. Landsvirkjun hefur áður óskað eftir því með bréfi til umhverfisráðuneytisins að ákvæðið um að leyfi Náttúravernd- ar ríkisins skuli liggja fyrir vegna veitu við Norðlingaöldu verði fellt úr gildi. Bentu þeir á að lög um mat á umhverfisáhrifum sem tóku gildi árið 1993 hafi tekið við því hlutverki Náttúravemdar ríkisins. En það er alveg Ijóst að það er ástæðulaust að fara með framkvæmdir í umhverfis- mat áður en leyfi Náttúravemdar ríkisins liggur fyrir,“ segir Gísli Már. Hann segist áætla að nefndin geti lokið hlutverki sínu og skilað niðurstöðum rannsókna á næstu vikum til Náttúraverndar ríkisins. ■ Friðland/C 1-4 til einstaklinga nema með sam- keyrslu við aðrar upplýsingar, eins og til dæmis nafnalista. Sigrún telur að við framkvæmd könnunarinnar hafi ekki verið far- ið að skilyrðum tölvunefndar og telur hún líklegt að málið verði rætt á næsta fundi nefndarinnar, næstkomandi þriðjudag. Bæði hún og Ómar telja mögulegt að lagfæra hugsanlega ágalla könnunarinnar með því að þurrka út stofnana- merkingar, ef tölvunefnd gerir at- hugasemdir við framkvæmdina. Ömar segir að könnunin sé um það bil hálfnuð og hún hafi gengið afar vel. A ► 1-56 MeA kreppuna á hælunum ►Ótti við nýja heimskreppu hefur aukist vegna efnahagsvanda í Austur-Asíu og víðar. / 10 Erfðir og upplýsingar ►Upplýst samþykki sjúklinga um er mikið til umræðu. /20 Ómetanleg verðmæti í nýjum og gömlum dagbókum ►Dagur dagbókarinnar verður haldinn þann 15. október nk. /24 Litróf hefur breyst í alhliða prentsmiðju ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Konráð Jóns- son í Litrófi. /26 B ► 1-16 Mína ben þá mildar pen - Magdalena Thoroddsen ►Magdalena Thoroddsen lærði blaðamennsku fyrir 45 árum og starfaði sem blaðamaður. /1 Þegar dömur gengu á peysufötum um götur bæjarlns ►Danski bólstrarinn Victor Julin bjó og starfaði í Reykjavík fyrr á öldinni. /6 íslenskir ferðalangar í fellibylnum Georg ►Fellibylurinn Georggekk nýlega yfirKaribahaf ogBandaríkin. /8 C______________________ ►1-4 Landið og orkan D W0 FERÐALOG ► 1-4 Byggðasaf nið á Skóg- um er þjóðargersemi ►Þórður Tómasson safnvörður hlaut umhverfisverðlaun Ferða- málaráðs 1998. /1 Prútt ►Óþarfamálalengingar, leikur eða keppni? /4 E BÍLAR_______________ ► 1-4 Reynsluakstur ►FORD Focus þykir bæði frum- legur og forvitnilegur bíll. /2 Opel Frontera-jeppinn ► Ný kynslóð Frontera með nýjum vélum og drifvali /4 Fatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-20 IMámskeíð um 2000 vandann ►Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands heldur námskeið um árið 2000 í tölvukerfum. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Brids 42 Leiðari 28 Stjömuspá 42 Helgispjall 28 Skák 42 Reykjavíkurbréf 28 Fólkífréttum 46 Skoðun 30 Útv./sjónv.-' 44,54 Minningar 31 Dagbók/veöur 55 Myndasögur 40 Hugsað upphátt lOb Bréf til blaðsins 40 Dægurtónl. 14b ídag 42 Mannl.str. 12b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 HARÐUR árekstur varð á milli tveggja bfla kl. 9.30 í gærmorgun á mótum Miklubrautar og Réttarholtsvegar. Þrír voru fluttir á slysadeild, en að sögn lögreglu í Reykjavík, var enginn al- varlega slasaður. Þrír fluttir á slysadeild Morgunblaðið / Árni Sæberg Að sögn lögreglu voru umferðarljós óvirk á gatnamótunum. Tveir bflar lentu harkalega saman á gatnamótunum. Tækjabfll slökkviliðsins klippti sundur bflflökin til að ná út þeim sem í bflunum voru. Bflamir eru mikið skemmdir. Könnun á viðhorfum rLkisstarfsmanna til vinnustaðarins Agreiningur um það hvort farið er að settum skilyrðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.