Morgunblaðið - 22.10.1998, Page 59

Morgunblaðið - 22.10.1998, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 59 - LÍKAM5RÆKTARSTÖD FROSTASKJÓLI 6 Sérlega vandaðar og þægilegar úlpur fylltar með 70% gæsadún og 30% fiðri. RR Stillanleg stormhetta sem hægt er að renna af. í öllum stærðum. Ytra byrgði úr 100% vatnsvöru gerfiefni. íslensk hönnun við íslenskar aðstæður. Gott verð. Söluaðilar NÝJA VETRARLÍNAN FRÁ MfaíngO KOMIN l iwí'Rai EVEREST Skátabúðin 66°N Höldur, Akureyri SEQLAGEHÐIN Ægir 11 I Eyjaslóö 7 Reykjavík sími 511 2200 FRÉTTIR Þátttaka íslendinga á Heimsmeistaramóti barnaískák Tvaer ný|ar Debbie Mumm’s aektir komnar, ásamt snnars feék®, Yfir 1000 nýjar tegundir bútasaums efna, Mörkin 3 - S: 568-7477 >pið iau.10-16 til 20 des. mm m m m m *» m , Útlit fyrir að bæði kyn verði send FRAMKVÆMDASTJÓRI Skák- sambands íslands segir útlit fyrir að átta börn, fimm drengir og þrjár stúlkur, taki þátt í Heims- meistaramóti barna í skák fyrir ís- lands hönd, sem hefst á Spáni á laugardag. „Akveðið var á stjórnarfundi Skáksambandsins í síðustu viku að senda fimm stráka á heimsmeist- aramótið. Einnig var ákveðið að athuga með þátttöku stúlknanna, eftir því hvernig fjársöfnun myndi ganga. Drengirnir höfðu forgang í fyrstu vegna þess að 99% þátttak- enda í skák eru drengir, þeir era virkari og tefla meira. A okkar vegum era tugir stráka að tefla til þess að fá þátttökurétt á mótinu, en segja má að allar stúlkur sem stunda skák fái að fara. Það má segja að það vanti stúlkur í skák- íþróttina," segir Ásdís Bragadóttir framkvæmdastjóri Skáksambands Islands. Nægu fé safnað Ásdís segir útlit vera fyrir að nægu fé verði safnað til þess að hægt verði að senda átta börn á mótið. „Við erum ánægð með að þetta sé að leysast, og bókaðir hafa verið farseðlar fyrir öll börnin átta. Söfnun stendur yfir í fyrir- tækjum, og hafa aðilar úr Taflfé- lagi Reykjavíkur lagt okkur lið í söfnuninni," segú’ Ásdís. Helgi Ólafsson stórmeistari verður fararstjóri, mótið hefst 24. október og áætluð heimkoma er 7. nóvember. Þátttakendur era á aldrinum 9-18 ára. Ásdís segir að langt sé síðan ísland sendi síðast keppendur á heimsmeistaramót barna í skák, en í síðasta Evrópu- móti sem sent var á og haldið var í Frakklandi árið 1995 hefðu bæði drengir og stúlkur tekið þátt fyrir íslands hönd. Grundvallarsjónannið ekki virt Á fundi Jafnréttisráðs 19. október s.l. var fjallað um þetta mál. í frétt Jafnréttisráðs segir: „I stjórnarskrá íslenska lýðveld- isins er kveðið á um að konur og karlar skuli njóta jafns réttar í hvítvetna. Tilgangur jafnréttislaga er að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Skýrslur hafa sýnt að tækifæri stúlkna í íþróttum era ekki þau sömu og drengja. Við þessu hefur verið reynt að bregðast með margvísleg- um hætti. Það verða því að teljast mikil vonbrigði að Skáksamband íslands skuli ekki taka þátt í þeim aðgerðum. Með því að styrkja ekki sterkustu skákmennina í hvoram Bakarar kynna „skólabakarí“ NÚ STENDUR yfir kynningar átak í bakaríuum um land allt sem nefnist Skólabakarí. Bakarí og verslanir sem taka þátt í átakinu kynna almenningi holl brauð sem góðan valkost í nesti fyrir nem- endur í skólum landsins. Átakið er á vegum Landssambands bak- arameistara og Samtaka iðnaðar- ins og stendur til 2. nóvember nk. Samhliða kynningu á hollu skólanesti fyrir nemendur hafa bakarameistarar sameinast um útgáfu á 50 króna brauðpeningi sem gildir sem afsláttur á þeirri vöru sem bakaríin kynna af þessu tilefni. Heildai-verðmæti útgef- inna brauðpeninga er að andvirði um 60 milljónir króa og fást þeir í viðkomandi Skólabakaríum. Brauðpeningar eiga sér langa sögu á Islandi og vora gefnir út af bökurum frá því fyrir síðustu aldamót og allt til ársins 1930. Á þeim tíma tóku bakarar við mjöl- sekkjum og afhentu brauðpeninga á móti. Einn brauðpeningur gilti þá til kaupa á einu brauði og er svipuð í-egla viðhöfð að þessu sinni, segir í fréttatilkynningu. Á bakhlið brauðpeningsins eru fróðleiksmolar um brauð og bak- arastéttina auk þess sem við- skiptavinum er boðið að taka þátt í verðlaunaleik. Að átaki loknu verður dregið úr öllum innkomn- um brauðpeningum og hljóta um fimmtíu nemendur vinninga frá Skátabúðinni, Mjólkursamsöl- unni, Sól-Víkingi og bakarameist- urum. Þeir sem hafa áhuga á sögu brauðpeninga á Islandi geta lesið sérstaka grein um hana á upplýs- ingavef Samtaka iðnaðarins, www.si.is. flokki fyrir sig virðir Skáksam- band Islands ekki þau grandvall- arsjónannið sem jafnréttislög byggja á. Jafnréttisráð harmar þessa nið- urstöðu stjórnar Skáksambands Islands og hvetur það til að endur- skoða fyrri ákvörðum sína“. m ’mmmm. • Breyta líkamsástandi þínu? • Komast í betra form? • Auka fitubrennslu? • Styrkjast og grennast? DYPUMP OG SPINNINO ER LAUSNIN! 6 vikna námskeió meó mjög miklu aóhaldi. Námskeióió hefst þriójudaginn 27. október. SKfáning er haím í síma 561 3535 Ak Málþing um kvikmyndaiðnaðinn : á íslandi á vegum Afivaka hf. og Kvikmyndasjóðs íslands AFLVAKIf föstudaginn 23. október á Kornhlöðuloftinu, Lækjarbrekku, frá kl. 13:00 -16:00 Dagskrá: 13:00 Setning málþings, Helga Jónsdóttir, formaður stjómar Aflvaka hf. 13:10 Skýrsla um stöðu kvikmyndaiðnaðarins á Islandi - helstu niðurstöður, Kristján Jóhannsson, Viðskiptafræðistofnun Háskóla íslands. 13:30 Kvikmyndagerð í Bretland og á íslandi, samanburður, Andy Paterson, kvikmyndaframleiðandi í Bretlandi. 14:15 Að búa til kvikmynd á Islandi, Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður. 14:30 Aðkoma fjárfestingaraðila í ísienskum kvikmyndaiðnaði, Gylfi Amhjömsson, Eignarhaldsfélagi Alþýðubankans. 14:45 Kaffihié. 15:00 Paliborðsumræður - stjóm Þorfínnur Ómarsson. 16:00 Lok málþings. Fundarstióri: Helga Jónsdóttir. Skráning fer fram á skrifstofu Aflvaka hf. í síma 551 6600, einnig er hægt að senda skráningu í töivupósti, aflvaki@aflvaki.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.