Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 59 - LÍKAM5RÆKTARSTÖD FROSTASKJÓLI 6 Sérlega vandaðar og þægilegar úlpur fylltar með 70% gæsadún og 30% fiðri. RR Stillanleg stormhetta sem hægt er að renna af. í öllum stærðum. Ytra byrgði úr 100% vatnsvöru gerfiefni. íslensk hönnun við íslenskar aðstæður. Gott verð. Söluaðilar NÝJA VETRARLÍNAN FRÁ MfaíngO KOMIN l iwí'Rai EVEREST Skátabúðin 66°N Höldur, Akureyri SEQLAGEHÐIN Ægir 11 I Eyjaslóö 7 Reykjavík sími 511 2200 FRÉTTIR Þátttaka íslendinga á Heimsmeistaramóti barnaískák Tvaer ný|ar Debbie Mumm’s aektir komnar, ásamt snnars feék®, Yfir 1000 nýjar tegundir bútasaums efna, Mörkin 3 - S: 568-7477 >pið iau.10-16 til 20 des. mm m m m m *» m , Útlit fyrir að bæði kyn verði send FRAMKVÆMDASTJÓRI Skák- sambands íslands segir útlit fyrir að átta börn, fimm drengir og þrjár stúlkur, taki þátt í Heims- meistaramóti barna í skák fyrir ís- lands hönd, sem hefst á Spáni á laugardag. „Akveðið var á stjórnarfundi Skáksambandsins í síðustu viku að senda fimm stráka á heimsmeist- aramótið. Einnig var ákveðið að athuga með þátttöku stúlknanna, eftir því hvernig fjársöfnun myndi ganga. Drengirnir höfðu forgang í fyrstu vegna þess að 99% þátttak- enda í skák eru drengir, þeir era virkari og tefla meira. A okkar vegum era tugir stráka að tefla til þess að fá þátttökurétt á mótinu, en segja má að allar stúlkur sem stunda skák fái að fara. Það má segja að það vanti stúlkur í skák- íþróttina," segir Ásdís Bragadóttir framkvæmdastjóri Skáksambands Islands. Nægu fé safnað Ásdís segir útlit vera fyrir að nægu fé verði safnað til þess að hægt verði að senda átta börn á mótið. „Við erum ánægð með að þetta sé að leysast, og bókaðir hafa verið farseðlar fyrir öll börnin átta. Söfnun stendur yfir í fyrir- tækjum, og hafa aðilar úr Taflfé- lagi Reykjavíkur lagt okkur lið í söfnuninni," segú’ Ásdís. Helgi Ólafsson stórmeistari verður fararstjóri, mótið hefst 24. október og áætluð heimkoma er 7. nóvember. Þátttakendur era á aldrinum 9-18 ára. Ásdís segir að langt sé síðan ísland sendi síðast keppendur á heimsmeistaramót barna í skák, en í síðasta Evrópu- móti sem sent var á og haldið var í Frakklandi árið 1995 hefðu bæði drengir og stúlkur tekið þátt fyrir íslands hönd. Grundvallarsjónannið ekki virt Á fundi Jafnréttisráðs 19. október s.l. var fjallað um þetta mál. í frétt Jafnréttisráðs segir: „I stjórnarskrá íslenska lýðveld- isins er kveðið á um að konur og karlar skuli njóta jafns réttar í hvítvetna. Tilgangur jafnréttislaga er að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Skýrslur hafa sýnt að tækifæri stúlkna í íþróttum era ekki þau sömu og drengja. Við þessu hefur verið reynt að bregðast með margvísleg- um hætti. Það verða því að teljast mikil vonbrigði að Skáksamband íslands skuli ekki taka þátt í þeim aðgerðum. Með því að styrkja ekki sterkustu skákmennina í hvoram Bakarar kynna „skólabakarí“ NÚ STENDUR yfir kynningar átak í bakaríuum um land allt sem nefnist Skólabakarí. Bakarí og verslanir sem taka þátt í átakinu kynna almenningi holl brauð sem góðan valkost í nesti fyrir nem- endur í skólum landsins. Átakið er á vegum Landssambands bak- arameistara og Samtaka iðnaðar- ins og stendur til 2. nóvember nk. Samhliða kynningu á hollu skólanesti fyrir nemendur hafa bakarameistarar sameinast um útgáfu á 50 króna brauðpeningi sem gildir sem afsláttur á þeirri vöru sem bakaríin kynna af þessu tilefni. Heildai-verðmæti útgef- inna brauðpeninga er að andvirði um 60 milljónir króa og fást þeir í viðkomandi Skólabakaríum. Brauðpeningar eiga sér langa sögu á Islandi og vora gefnir út af bökurum frá því fyrir síðustu aldamót og allt til ársins 1930. Á þeim tíma tóku bakarar við mjöl- sekkjum og afhentu brauðpeninga á móti. Einn brauðpeningur gilti þá til kaupa á einu brauði og er svipuð í-egla viðhöfð að þessu sinni, segir í fréttatilkynningu. Á bakhlið brauðpeningsins eru fróðleiksmolar um brauð og bak- arastéttina auk þess sem við- skiptavinum er boðið að taka þátt í verðlaunaleik. Að átaki loknu verður dregið úr öllum innkomn- um brauðpeningum og hljóta um fimmtíu nemendur vinninga frá Skátabúðinni, Mjólkursamsöl- unni, Sól-Víkingi og bakarameist- urum. Þeir sem hafa áhuga á sögu brauðpeninga á Islandi geta lesið sérstaka grein um hana á upplýs- ingavef Samtaka iðnaðarins, www.si.is. flokki fyrir sig virðir Skáksam- band Islands ekki þau grandvall- arsjónannið sem jafnréttislög byggja á. Jafnréttisráð harmar þessa nið- urstöðu stjórnar Skáksambands Islands og hvetur það til að endur- skoða fyrri ákvörðum sína“. m ’mmmm. • Breyta líkamsástandi þínu? • Komast í betra form? • Auka fitubrennslu? • Styrkjast og grennast? DYPUMP OG SPINNINO ER LAUSNIN! 6 vikna námskeió meó mjög miklu aóhaldi. Námskeióió hefst þriójudaginn 27. október. SKfáning er haím í síma 561 3535 Ak Málþing um kvikmyndaiðnaðinn : á íslandi á vegum Afivaka hf. og Kvikmyndasjóðs íslands AFLVAKIf föstudaginn 23. október á Kornhlöðuloftinu, Lækjarbrekku, frá kl. 13:00 -16:00 Dagskrá: 13:00 Setning málþings, Helga Jónsdóttir, formaður stjómar Aflvaka hf. 13:10 Skýrsla um stöðu kvikmyndaiðnaðarins á Islandi - helstu niðurstöður, Kristján Jóhannsson, Viðskiptafræðistofnun Háskóla íslands. 13:30 Kvikmyndagerð í Bretland og á íslandi, samanburður, Andy Paterson, kvikmyndaframleiðandi í Bretlandi. 14:15 Að búa til kvikmynd á Islandi, Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður. 14:30 Aðkoma fjárfestingaraðila í ísienskum kvikmyndaiðnaði, Gylfi Amhjömsson, Eignarhaldsfélagi Alþýðubankans. 14:45 Kaffihié. 15:00 Paliborðsumræður - stjóm Þorfínnur Ómarsson. 16:00 Lok málþings. Fundarstióri: Helga Jónsdóttir. Skráning fer fram á skrifstofu Aflvaka hf. í síma 551 6600, einnig er hægt að senda skráningu í töivupósti, aflvaki@aflvaki.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.