Morgunblaðið - 22.10.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 22.10.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ Julia Roberts hæst launuð kvennaíHollywood Fær rúmlega 1,2 milljarða í laun ►ÞÓTT Julia Roberts nái ekki að skáka þeim 20 milljónum dollara eða 1.450 milljónum króna sem Tom Cruise, Mel Gibson, Harri- son Ford og Bruce Willis hafa fengið í launaumslaginu fyrir kvikmyndir sínar, er hún ekki langt undan. Ðagblaðið Variety greinir frá því að Roberts fái 17 milljónir dollara eða 1.220 milljónir króna fyrir að leika í myndinni „The Runaway Bride“ á móti Richard Gere, en þau léku áður saman í myndinni vinsælu „Pretty Wom- an“. Áður hafði verið talið að hún fengi „aðeins" 15 milljónir doll- ara, en þessar tvær viðbótarmillj- ónir fleyta henni í efsta sæti yfir hæst launuðu leikkonur Hollywood. Jodie Foster kemur næst henni með 15 milljónir doll- ara fyrir að leika á móti Chow Youn-Fat í „Önnu og konungin- um“. MYNPBÖNP Meira öskur Öskur 2 (Scream 2)_________ Hrol I vekja ★ ★V!2 Framleiðendur: Cathy Konrad og Marianne Maddalena. Leikstjóri: Wes Craven. Handritshöfundur: Kevin Williamson. Kvikinyndataka: Peter Deming. Tónlist: Marco Beltrami. Að- alhlutverk: Neve Campbell, Courtney Cox, Jamie Kennedy og David Arquette. (120 mín.) Bandarísk. Skíf- an, október 1998. Bönnuð innan 16 ára. í „Scream" lyftu Wes Craven og Kevin Williams stöðluðum kviðrist- arhrollvekjum 8. og 9. áratuganna á hærra plan með agaðri og sjálfs- vísandi hryllings- mynd sem naut óvæntrar velgeng- ni í bíóhúsum. Þeg- ar „Scream 2“ sigldi í kjölfarið sáu menn glitta í dollaramerkin í augum framleið- enda sem lögðu gífurlegt fjármagn í kynningu myndarinnar. Hinn sjálfsvísandi leikur heldur hér áfram fullum fetum og virðist vera helsta haldreipi handritshöf- undarins við að skapa áhugaverðan framhaldssöguþráð. Unnið er skemmtilega með lögmál hryllings- geirans um framhaldsmyndir en einnig vísað gífurlega mikið í frum- myndina. Þannig verður „Scream 2“ eins konar sníkill á „Scream" og nær með því móti að soga til sín góðar birgðir af blóði. Þó svo að þessi þáttur gangi ágætlega upp verður hann of fyrirferðarmikill. Heildina skortir fágun (sem gerði gæfumuninn í „Scream") og þráður- inn leiðist að lokum út í lágkúru sem ef til vill á að vera paródísk, en heppnast hreinlega ekki nógu vel. Heiða Jóhannsdóttir FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 69 Lágmúla 4: sími 569 9300, grœnt númer: 800 6300. Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt. á mann m.v. hjón með 2 börn 2ja-llára í 14 daga i Rauðri ferð 19. jan. Gist i fallegum smáhýsum á Princess FRÉTTIR Innlent • Erlent • Athafnallf • Tölvur og tækni • Veður og (ærð FASTEIGNIR Eignaleit • Fasteignafréttir • Handbákin • Lánareiknir • Fasteignasalar • Gagnlegar slóðir íþróttafréttir • Meistaradeild kvenna • Landsslmadeildin • Enski boltinn • Handbolti DÆSRADVðl Dilbert • Stjðrnuspá • Fréttagetraun • Leikir SÉRVEFIR Svipmyndir vikunnar • Laxness • HM '98 • Kosningar '98 UPPLÝSINGAR Morgunblaðifl • Auglýsingar • Aðsent efni • Samskipti • Blaðberinn Þróunin heldur áfram. Nú er mbl.is enn fjölbreyttari og ríkari að innihaldi. A hverri stundu er alltaf eitthvað nýtt að gerast á mörgum sviðum og það sérðu á mbl.is. Hraði, fjölbreytni, vandað efni. Komdu á mbl.is og upplifðu augnablikið á Netinu. mbl.is ^A.LL.TAf= en~rH\sA€) Nýnrj—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.