Morgunblaðið - 23.10.1998, Side 5

Morgunblaðið - 23.10.1998, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 5 Þorlákshöfn laugardaginn 24. októberfrá kl. 14 til 17. Til sýnis verða togararnir Arnar ÁR 55, Friðrik Sigurðsson ÁR 17, Sæberg ÁR 20 og lóðsbáturinn Ölver, frystihús Árness, fiskverkunin Ver hf., ísstöð Þorlákshafnar og hafnarvogin. Fáskrúðsf jörður sunnudaginn 25. októberfrá kl. 15 til 18. Móttaka á nýja fiskiskipi Loðnuvinnslunnar, Hoffelli SU 80. Fiskimjölsverksmiðja Loðnuvinnslunnar verður opin. Keflavík sunnudaginn 25. október frá kl. 14 til 17 í Helguvíkurhöfn. Til sýnis verða togararnir Happasæll KE 94 og Þuríður Halldórsdóttir GK 94. SR-mjöl sýnir mjölverksmiðjuna. Velkomin www.liu.is um borð! Boðið verður upp áfræðslu, skemmtiatriði og veitingar. Reykjavík laugardaginn 24. októberfrá kl. 13 til 17 á miðbakka Reykjavíkurhafnar. Til sýnis eru skipin Pétur Jónsson RE 69 og Þerney RE 101. Hafrannsóknastofnunin og Vélskólinn veita innsýn í starfsemi sína. Tæknival, Hampiðjan, Skeljungur og Snakkfiskur kynna vörur sínar. Reynir Jónsson og Grettir Björnsson leika létt lög á harmonikku. ISLENSKIR UTVEGSMENN Fræðsluátak á ári hafsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.