Morgunblaðið - 23.10.1998, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
ARNBJORN
ÓSKARSSON
+ Arnbjörn
Óskarsson
fæddist í Reykjavík
30. nóvember 1914.
Hann lést í Sjúkra-
húsi Reykjavíkur,
Landakoti, 15. októ-
ber síðastliðinn.
Foreldrar hans
voru hjónin Anna
Siguijónsdóttir, f.
1892, d. 1975, dóttir
hjónanna Sesselju
- ■» Ólafsdóttur, ljós-
móður, síðar í
Reykjavík, og Sig-
urjóns Jónssonar,
kennara á Brunnastöðum,
Vatnsleysuströnd, og Óskar
Lárusson, skókaupmaður í
Reykjavik, f. 1889, d. 1954, son-
ur hjónanna Málfríðar Jónsdótt-
ur frá Skálholtskoti í Reykjavík
og Lárusar G. Lúðvígssonar,
skókaupmanns i Reykjavík.
Systkini Arnbjarnar voru: Sig-
rún Sesselja, f. 1910, d. 1989,
Lárus, f. 1919, d. 1972, Málfríð-
ur Möller, f. 1925, d. 1997, og
Dóróthea Margrét Möller, f.
1926. Kjörbróðir hans og syst-
*- ursonur er Óskar Axel ð. Lár-
usson, kaupmaður í Vestmanna-
eyjum, f. 1934. Einnig ólst upp á
heimilinu bróðursonur Óskars,
Adolf Karlsson, f. 1916, d. 1978.
Arnbjörn kvæntist 4. desem-
ber 1937 eftirlifandi eiginkonu
sinni, Hrefnu Karlsdóttur, f. 18.
október 1914 í Reykjavík. For-
eldrar hennar voru hjónin Sig-
ríður Jónsdóttir, f. 1874, d.
1959, og Karl Guðmundur
Ólafsson, skipstjóri í Hafnar-
_ firði, f. 1873, d. 1925. Börn Hr-
efnu og Arnbjarnar eru: 1) Sig-
ríður, menntaskólakennari i
Reykjavík, f. 1943, gift Ingi-
mundi Sveinssyni, arkitekt.
Böm þeirra em: Sveinn, f.
Fyrstu þrjá áratugi þessarar ald-
ar voraði í íslensku þjóðlífi. Sótt var
fram til frelsis á öllum sviðum.
Verkmenning og verslun blómstraði
með frjálsum utanríkisviðskiptum
og lagður var grundvöllur að nú-
tímaatvinnulífi í landinu. I Reykja-
1974, Arnbjörn, f.
1976, og Anna Hr-
efna, f. 1983. 2)
Anna, menntaskóla-
kennari í Reykja-
vík, gift Ólafi Erl-
ingssyni, verkfræð-
ingi, og eiga þau
tvo syni; Arnbjörn,
f. 1966, og Einar
Örn, f. 1973. 3) Ósk-
ar, læknir í Banda-
ríkjunum, f. 1949,
kvæntur Karen
Lynn Klinedinst,
meinatækni. Óskar
var áður kvæntur
Ólöfu Helgu Guðmundsdóttur
og er sonur þeirra Gunnar, f.
1975. Sonur Arnbjarnar er
einnig Guðmundur, rafeinda-
virki í Reykjavík, f. _ 1959,
kvæntur Ástrúnu B. Ágústs-
dóttur, viðskiptafræðingi. Börn
þeirra em: Andri Einar, f. 1981,
Ásta Lára, f. 1990, Kristjana, f.
1995, og Davíð Árni, f. 1995.
Arnbjörn ólst upp í Reykja-
vík á Skólavörðustíg 14 og
Fjólugötu 3. Hann stundaði
verslunarnám í Englandi og
vann si'ðan við iðnrekstur og
kaupmennsku alla tíð. Hann
stofnaði hanskagerð 1937 og
rak með öðmm m.a. sútunar-
verksmiðju, leðurgerð og skó-
verksmiðju. Árið 1941 stofnaði
hann í félagi við annan Feld hf.,
sem rak um skeið fjórar versl-
anir í miðbæ Reykjavíkur með
vefnaðarvörur, fatnað, leður-
vömr og skó. Árið 1958 stofn-
aði hann einkafyrirtæki sitt
Rímu og rak fata- og skóversl-
anir við Austurstræti og
Laugaveg fram til ársins 1984,
er hann hætti rekstri.
Útfór Arnbjarnar fer fram
frá Dómkirkjunni í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
vík var kominn vísir að borgara-
stétt. Fyrir marga var sjóndeildar-
hringurinn ekki lengur dalurinn
heima heldur veröldin öll.
Ambjörn tengdafaðir minn óx úr
grasi í faðmi fjölskyldu sem tók
virkan þátt í verslun og atvinnu-
BERGHILDUR
' GUÐBRANDSDÓTTIR
+ Berghildur Guð-
brandsdóttir
fæddist á Ólafsfirði
3. mars 1904. Hún
lést á Hjúkrunar-
heimili Skjólgarðs
10. október síðast-
liðinn. Berghildur
var gift Valdimar
Jakobssyni, d. 9.
apríl 1968. Þau áttu
tvær dætur: 1) Hall-
dóra. Dætur hennar
em Guðný, Valdís
v og Rakel. 2) Val-
gerður. Hennar
börn em, Andrea,
Rósa og Gunnar. Fyrir átti
Berghildur einn son sem lést
fimm ára gamall.
Berghildur fluttist til Horna-
fjarðar með Halldóru dóttur
sinni árið 1973 frá Vestmanna-
eyjum. Hún hefur verið á Skjól-
garði siðastliðin níu ár.
Útför Berghildar fór fram frá
Hafnarkirkju 16. október.
r Mörg minningarbrot koma upp í
hugann þegar ég hugsa til baka, eða
alla leið til Vestmannaeyja, þegar
ég var lítil stelpa, þá kynntist ég
Berghildi eða Beggu eins og hún
var kölluð. Þá átti hún heima í litla
húsinu á móti Ama frænda og
Siggu á Vesturvegi. Sem bami
fannst manni þessi litla granna og
kvika kona vera sérstök.
Eftir eldgosið í
Heimaey árið 1973
fluttist þú svo til
Homafjarðar ásamt
dætrum þínum og fjöl-
skyldum, þá endurnýj-
uðum við kynnin og nú
koma minningar þeirra
daga upp í huga.
Þú varst sérstök
kona, það verður ekki
frá þér tekið. Þú varst
einstök í að muna af-
mælisdaga. Þú sagðir
einnig skemmtilega frá
og hnýttir saman lýs-
ingarorðin stór og smá
svo seint gleymist.
Þú sagðir mér svo margt um lífið
og tilveruna í Vestmannaeyjum.
Perlurnar þínar voru margar, sum-
ar gráar, aðrar glitrandi. Þú sagðir
mér að líf þitt hefði nú stundum
ekki verið neinn dans á rósum, en
þú hefðir einsett þér að horfa fram
á veginn og á móti sól, því þú vissir
að þú myndir ná háum aldri. Þú
unnir Vestmannaeyjum og þér
fannst Homafjörður fallegur, enda
hafðir þú ægifagurt útsýni þar sem
þú bjóst. Hérna eignaðist þú þrjá
gimsteina, sem eru dætur hennar
Halldóru dóttur þinnar, sem þér
þótt svo undurvænt um. Þú varst
svo hógvær, svo lítillát, en gafst
samt svo mikið. Þú varst ekki allra
en því meiri vinur vina þinna. Guð
blessi þig.
Hólmfríður Traustadóttir.
rekstri á þessum frjálsræðistímum.
Síðar, þegar hann sjálfur stóð í um-
fangsmiklum umsvifum, átti hann
eftir að kynnast öðru Islandi; landi
hafta, nefnda og ráða, landi þar sem
þeir voru nánast lagðir í einelti er
stunduðu framleiðslu, verslun og
innflutning.
Óskar Lárusson, faðir Ai-nbjarn-
ar, rak ásamt tveimur bræðrum sín-
um Skóverslun Lárusar G. Lúðvígs-
sonar að Lárusi látnum, en hann
andaðist 1913, ári fyrir fæðingu
Arnbjarnai'. Þeir bræður reistu hið
mikla hús, Bankastræti 5, og var
talið á þeim tíma að þar væri glæsi-
legasta skóverslun á Norðurlönd-
um.
Föðurætt Ambjamar má rekja
til Þórðar kembara sem bjó í
Reykjavík upp úr miðri átjándu öld,
en Klemens Jónsson segir í Sögu
Reykjavíkur að ætt sú sem frá hon-
um er komin sé „ramm-reykvísk“.
Margir þekktir Reykvíkingar fyrri
tíma era meðal forfeðra Arnbjamai'
og má þar nefna Alexíus pólití,
fyrsta íslenska lögregluþjóninn, Jón
Árason í Skálholtskoti, sem eitt sinn
var kosinn í bæjarstjórn „móti vilja
sínum“, og gerði sem hann mátti til
að losna við þann heiður og Gunn-
laug stúdent Halldórsson. Hann
vann sér það meðal annars til
frægðar að vera settur sýslumaður í
Kjósarsýslu 1801, en neitaði að taka
við embættinu. Sýnist mér þetta
minna á skaplyndi Arnbjarnar heit-
ins sem sóttist lítt eftir mannvirð-
ingum um dagana.
Móðuramma Arnbjarnar var
Sesselja Ólafsdóttir, ljósmóðir, sem
missti mann sinn, Sigurjón Jónsson,
kennara og smið, frá ungum dætr-
um, en Arnbjörn var skírður í höf-
uðið á bróður hennar. Hún starfaði
lengi í bænum og tók á móti mörg-
um Reykvíkingnum, þar á meðal
fóður mínum og fleiram af þeim
systkinum. Einnig tók hún á móti
systrum Hrefnu, er síðar varð eig-
inkona Ambjarnar.
Arnbjörn hóf ungur störf í fyrir-
tæki fóður síns. Stundaði hann þá
meðal annars í tvö ár nám í enskum
verslunarskóla og var jafnframt í
þjálfun hjá Dolcis, þekktu skófyrir-
tæki. Þar lærði hann ásamt öðra
gluggaskreytingar og nýtti þá
kunnáttu sína er heim kom. Naut
meðfædd smekkvísi Arnbjarnar sín
þar vel. Til marks um það er sú
saga að eitt sinn er Kjarval varð
gengið um Bankastrætið fram hjá
glugga skóverslunar L.G.L. vindur
hann sér inn í búðina og spyr hver
beri ábyrgð á gluggaskreytingunni.
Arnbjörn stillir sér feiminn upp fyr-
ir framan meistarann, sem tekur of-
an hattinn og hneigir sig fyrir unga
manninum og stormar síðan út.
Brátt kemur að því að Arnbjörn
hefur eigin atvinnurekstur rúmlega
tvítugur, ásamt frænda sínum og
jafnaldra Lárusi G. Lúðvígssyni og
voru þeir stórhuga þrátt fyrir
kreppu og haftatíma.
Hanskaverksmiðjan Rex var
stofnsett 1937 og síðar Leðurgerð-
in. Fenginn var sérfræðingur frá
Þýskalandi til að aðstoða við fram-
leiðsluna og þau ár sem verksmiðj-
an starfaði framleiddi hún ógrynn-
in öll af hönskum. Seinna stofnuðu
þeir hlutafélagið Feld hf. og varð
reksturinn brátt umfangsmikill.
Þeir vora um tíma með á annað
hundrað manns í vinnu, stórfellda
framleiðslu á ýmsum fatnaði og
leðurvörum og ráku fjórar verslan-
ir í borginni. Það gefur augaleið að
ekki hefur verið auðvelt að stunda
verslun og viðskipti á þessum tím-
um innflutningshafta og skömmt-
unar. Flest sem selt var þurfti að
framleiða innanlands, en til þess
þurfti vélar og kunnáttu. Fyrir
vélunum þurfti leyfi og þau lágu
ekki á lausu. Sem dæmi um
ástandið má nefna, að er bóndi í
Meðallandi sótti í vel rökstuddu
bréfi um heimild til að kaupa klof-
há gúmmístígvél, sá skömmtunar-
skrifstofan sér ekki fært að veita
leyfið, þar sem þau væru aðeins
ætluð sjómönnum.
Eftir að Feldur hætti starfsemi
átti Arnbjöm og rak fyrirtækið
Rímu, sem um árabil var með versl-
anir í borginni og seldi aðallega
skófatnað. Undraðist ég stóram hve
létt honum virtist að stjóma þessu
íyrirtæki, sjá um innkaup og fylgj-
ast með tískustraumum, allt þar til
hann hætti rekstri þess um sjötugt.
Auk þess sem hér hefur verið
rakið tók Arnbjörn virkan þátt í
ýmsum félögum og rekstri fyrir-
tækja; nefna má að síðustu árin var
hann eini eftirlifandi stofnandi Al-
mennra trygginga hf.
Arnbjöm Oskarsson var fæddur
inn í heim kaupmennsku á frjáls-
ræðistímum. Fyrir honum vora við-
skipti allt að því listgrein og hann
hafði á þeim næman skilning. Ríkis-
rekstur, einokun og haftabúskapur
vora eitur í hans beinum. Þegar
haftafarganið reið yfir í byrjun
fjórða áratugarins taldi faðir hans
víst að brátt kæmu aftur „normal"
tímar. Hann lifði það ekki, en til
marks um viðhorf Arnbjarnar má
nefna, að þegar létt var á höftunum
í byrjun Viðreisnar fagnaði hann því
mjög þótt það þýddi jafnframt að
dýr vélakostur, sem hann var nýbú-
inn að setja upp til framleiðslu hér í
umhverfi haftanna, yrði við það
verðlaus.
Arnbjöm var gæfumaður í sínu
einkalífi. Ungur gekk hann að eiga
Hrefnu Karlsdóttur, hina mætustu
konu. Voru þau hjón mjög samhent
og tók hún vh'kan þátt í störfum
hans. Bæði höfðu yndi af ferðalög-
um og fóru þau um öll heimsins höf
og þá oft til ólíklegustu staða. Þau
ferðuðust einnig mikið hér innan-
lands og þá stundum með tjaldvagn
í eftirdragi. Arnbjörn var mikill
unnandi íslenskrar náttúra og sveið
sárt hvernig farið hafði verið með
landið í aldanna rás. Hann var skóg-
ræktarmaður af ástríðu og fékk fyr-
ir það útrás, fyrst við sumarbústað
er þau hjón áttu við Elliðavatn og
síðar er þau eignuðust bústað og
væna landspildu nálægt Álftavatni.
Þar hóf hann umfangsmikla skóg-
rækt fyrir um hálfri öld og hafa af-
komendur hans og þeirra fólk iðu-
lega notið þess unaðsreits sem hann
hafði þar búið þeim. Heimili þeirra
hjóna bar vott myndarskapar Hr-
efnu og einnig þess hver fagurkeri
Arnbjörn var og vora gripir í þeirra
eigu ekki allir með hefðbundnu
sniði.
Arnbjöm átti í félagi við Lárus
bróður sinn einkaflugvél, og flaug
Láras jafnan vélinni, enda flugmað-
ur góður. Laxveiðar stundaði Arn-
björn töluvert og var lengi með ána
Hrófá í Steingrímsfirði á leigu í fé-
lagi við Sverri Sigurðsson.
Tengdafaðir minn var, þrátt íyrir
mikil umsvif og veraldarvafstur um
dagana, maður hlédrægur og sóttist
ekki eftir sviðsljósinu. Skoðanir
hans á mönnum og málefnum vora
afdráttarlausar og hann hafði ríka
réttlætiskennd. Hann naut þess að
segja frá og gerði það oft með til-
þrifum. Hann gat verið einstaklega
orðheppinn og hafði skemmtilega
kímnigáfu sem var án illkvittni og
oft á kostnað hans sjálfs. Arnbjörn
var mikið snyrtimenni og smekk-
maður í klæðaburði. Fylgdist hann
jafnframt ætíð grannt með hvernig
afkomendurnir stóðu sig í þeim efn-
um.
Síðustu æviárin átti Arnbjörn við
erfið og þungbær veikindi að stríða.
Tók hann því af æðraleysi, og and-
legum kröftum og kímnigáfunni
hélt hann til þess síðasta.
Guð blessi minningu Arnbjamar
Oskarssonar.
Ingimundur Sveinsson.
Margt er minnisstætt við afa.
Gamansemi hans kemur fyrst í hug-
ann. Hann gerði oft góðlátlegt grín
að ýmsu í þjóðfélaginu. Hann hafði
sínar hugmyndir um hvað betur
mætti fara við stjórn landsins og
hélt yfir okkcur fyrirlestra þess
efnis frá því við munum. Lengi vel
skildum við ekki hvað hann var að
fara, en það var engu að síður gam-
an að hlusta á hann. Honum var
mikið niðri fyrir og hann gerði
óspart grín að stjómmálamönnum
þess tíma sem og fyrri tíða. En
mest grín gerði hann þó að sjálfum
sér. Hann sagði okkur ýkjusögur af
sér en í lok sögunnar lét hann jafn-
an fylgja, með brosi, að þær væru
dagsannar og að ýkjur væra honum
mjög á móti skapi. Afi sagði okkur
stundum frá því hvernig hann hafði
á ferðum sínum um heiminn eignast
þá fallegu hluti sem prýða heimilið i
Gnitanesi, en hann hafði ánægju af
að kynnast menningu annarra
þjóða. Hann var stoltur af eigum
sínum, ekki síst bílunum. Subarainn
hans, sem okkur fannst býsna forn,
taldi hann hina mestu glæsikerra.
Alltaf var gaman að heimsækja
ömmu og afa og ánægjan leyndi sér
ekki hjá afa þegar fjölskyldan var
saman komin. Þegar við mættum
mældi hann út klæðaburðinn og
hældi okkur fyrir ef honum þótti
einhver flík sérstaklega falleg. Föt
vora mikilvægur þáttur í samskipt-
um okkar við afa. Hattarnir hans
vora ómissandi í leikjum okkar
strákanna í veislum á heimili afa og
ömmu þegar við voram yngri. Okk-
ur fannst karakterarnir öðlast meh-i
dýpt ef þeir klæddust jafn virðulegu
höfuðfati og hattarnir voru í okkar
augum. Afi lagði áherslu á að við
færam vel með fót og kenndi okkur
meðal annars með fordæmi sínu að
setja ávallt servíettu yfir bindið
þegar við borðuðum.
Afi kenndi okkur mikið og erfitt
er að meta þau víðtæku áhrif sem
hann hefur haft á okkur. Nú, þegar
við dóttursynir hans eram í há-
skólanámi í Bandaríkjunum, annar í
hagfræðinámi, hinn í hönnunar-
námi, er þó auðvelt að sjá að afi á
heilmikið í okkur.
Eftir stendur óvenju lifandi
minning um einstakan mann.
Guð blessi afa okkar.
Sveinn og Arnbjörn.
Genginn er á vit feðra sinna Arnbjöm
bróðir og vinur okkar eftir langa og
stranga sjúkralegu. Ambjöm bróður
kallaði ég hann, þótt hann hafi verið
móðurbi'óðir minn (Axels). Hann var 20
árum eldri, maður sem við litum upp til
alla tíð. Hafði gengið í skóla í Englandi
sem ungur maður og haslaði sér völl
sem iðnrekandi, stórkaupmaður og
kaupmaður.
Stofnsetti ungur hanska- og
töskugerð. Hafði meira að segja
danskan mann til að súta leðrið fyr-
ir sig. Tískuverslunina Feldinn rak
hann í félagi við frænda sinn Láras
G. Lúðvigsson. Feldurinn var fyrst
í Austurstræti en síðan lengst af á
Laugavegi 116. Þeir voru einnig
með saumastofu, er saumaði kjóla
og kápur. Um árabil fór hann til
Ameríku að kaupa inn, enda var
Feldurinn flottasta búðin í bænum.
Þegar þeir frændur slitu sam-
vistum, stofnsetti Arnbjörn skó-
verksmiðjuna Þór og rak skóversl-
unina Rímu í Austurstræti 10. Þá
voru innflutningshöft, allt skammt-
að. Því var hann svo stórhuga að
framleiða sína skó sjálfur. Hann
reisti Austurstræti 6 í félagi við
annan mann. Þar hafði hann skrif-
stofur sínar.
Þegar við fluttum til Eyja var
hann okkur stoð og stytta. Voram
við svo lánsöm að eiga hann að, með
því að kaupa skó frá skógerðinni. I
þá daga var rifist um hver skrópar.
Seinna þegar á komst frjáls inn-
flutningur fóram við með honum og
Hrefnu konu hans á skósýningar til
Dússeldorf, tvisvar á ári að kaupa
inn.
Fyrir okkur með litla verslun úti
á landi, var mikil hjálp í að vera í
samfloti með honum. Hann kenndi
okkur og leiðbeindi. Kynnti okkur
fyrir sölumönnum, sem bára mikla
virðingu fyrir honum.
Alltaf glæsilega klæddur, sann-
kallaður heimsmaður.
Tilsvör hans vora oft bæði hnytt-
in og beinskeytt. Einu sinni spurði
stór framleiðandi Ambjörn hvemig
ákveðinn íslenskur kaupmaður
væri. Svarið kom um hæl: eins og
hann lítur út, en maðurinn var frek-
ar kauðalega ldæddur í grófum
Gefjunarfótum. I þá daga sköpuðu
fotin manninn. Munum við enn hvað
okkur fannst svarið hnitmiðað.
Arnbjörn var mikill vinnuþjark-
ur. Var ótrúlegt hverju hann gat
áorkað og komið í framkvæmd.
Hann var með annan fótinn erlendis