Morgunblaðið - 23.10.1998, Page 50

Morgunblaðið - 23.10.1998, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ sfJHSí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 4. sýn. í kvöld fim. 22/10 örfá sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 up>pselt — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 örfá sæti laus — 8. sýn. fös. 6/11 nokk- ur sæti laus — 9. sýn. lau. 7/11 nokkur sæti laus. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 23/10 — lau. 31/10 — fim. 5/11. Síöustu sýningar. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 25/10 W. 14 uppselt — sun. 25/10 W. 17 nokkur sæti laus — sun. 1/11 W. 14 — sun. 8/11 W. 14 - sun. 8/11 W. 17. Sýnt á Smiiaóerkstœii kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. 22/10 uppselt — lau. 24/10 uppselt — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/ 10 uppselt — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt Sýnt á Litla si/iði kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 23/10 nokkur sæti laus — lau. 24/10 uppselt — fim. 29/10 — lau. 31/10 — fös. 6/11 - lau. 7/11. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20 Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. 0j LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra^við kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdótttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Leikendur: Halldóra Geirharðs- dóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldór Gytfason, Hanna María Karisdóttir, Hildi- gunnur Þráinsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Jóhann G. Jó- hannsson, Jón J. Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttír, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigrún Edda Bjöms- dóttír, Soffía Jakobsdóttír, Sóley Elíasdóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þórhallur Gunn- arsson. Hljóð: Baldur Már Amgrimsson. Lýsi'ng: Lárus Bjömsson. Tónlist: Pétur Grétarsson. Búningar: Una Collins. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóm: Þórhildur Þorieifsdóttír. Frumsýning í kvöld fös. 23/10 2. sýn. sun. 25/10, grá kort 3. sýn. fim. 29/10, rauð kort 4. sýn. fös. 30/10, blá kort Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 24/10, Id. 15.00, uppseH, aukasýn. fös. 30/10, kl. 13.00, upp- sett, lau. 31/10, kl. 15.00, uppsett, 60. sýn. fös. 6/11, uppsett, lau. 7/11, Id. 15.00, uppsett, lau. 14/11, kl. 15.00, uppsett, lau. 21/11, kl. 15.00, lau. 28/11, kl. 15.00, lau. 28/11, kl. 20.00. SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið kl. 20.00 U í SVCÍI eftir Marc Camoletti. Lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, uppselt, lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, fim. 12/11, 50. sýn. fös. 13/11, uppsett, fim. 19/11, lau. 21/11. Litia svið kl. 20.00 OFANLJOS eftir David Hare. í kvöld 23/10, lau. 24/10, fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10.. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. www.mb l.is SVA R TKLÆDDA KONAN FÖS: 23. OKT - 5. sýning MÁN: 26. 0KT -6. sýning ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er tuegt að hleypa gestum inn eftir að sýning er tiafin. Volttngahúslð Homlð býður handhöfum tnlða 2 fyrír 1 f mat fyrír sýningar. T J A RNAR B í Ó Miðasala opin mið-sun 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 BUGSY MALONE lau. 24/10 kl. 14.00 aukasýning —allra allra síðasta sýning! FJÖGUR HJÖRTU sun. 1. nóv. kl. 20.30 Miöasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Kalff Vesturgötu 3 Svikamylla lau. 24/10 kl. 21 laus sæti fös. 30/10 kl. 21 laus sæti BAR5ARA 00 ULFAR ★ fullorðinssýning sem fasr þig til að hlasja! ★ „Splatter" miðnætursýning: lau. 31/10 kl. 24 laus sæti fös. 6/11 kl. 21 laus sæti Miðapantanir ailan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iöunni Steinsdóttur lau. 24. okt. kl. 14.00. lau. 31. okt. kl. 14.00. lau. 31. okt. kl 15.30. Uppselt 6ÓÐAN OAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Sun. 25. okt. kl. 14.00, Sun. 25. okt. Grundaskóla Akranesi kl. 17.00. 1. nóv. kl. 14.00 Fáar sýningar eftir. sun. 25/10 kl. 17 — síðasta sýning sun. 1/11 kl. 16 — aukasýning VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 23/10 kl. 20 - lau. 24/10 kl. 20 fös. 30/10 kl. 20 — örfá sæti laus Miftapantanir í síma 555 0553. MiOasalan cr opin iuilli kl. 16-10 alla daga nema sun. Miðasala opln kL 12-18 og tram að sýnlngu sýnlngardaga Ösóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Kl. 20.30 lau 24/10 UPPSELT lau 31/10 örfá sæti laus sun 1/11 örfá sæti laus lau 7/11 örfá sæti laus fim 12/11 nokkursæti laus fös 13/11 laus sæti 9 ÞJÓNN í S Íí p u't#n I í kvöld 23/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 30/1 Okl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 6/11 kl. 20 UPPSELT fös 6/11 kl. 23.30 nokkur sæti laus lau 14/11 kl. 20 UPPSELT lau 14/11 kl. 23.30 laus sæti fös 20/11 kl. 20 nokkur sæti laus DimmflLKnm sun 25/10 kl. 16.00 nokkur sæti laus sun 1/11 kl. 14.00 laus sæti Brecht kaDarett forsýn. lau 24/10 kl. 12.00 UPPSELT frumsýn. sun 25/10 kl. 20.30 UPPSELT fim 28/10 kl. 20.30 laus sæti SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar með Ragnhildi Rúriksdóttur { kvöld 23/10 kl. 20 laus sæti sun 25/10 kl. 20 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta 20% atslattur af mat fyrip leikhúsgesti í Iðnó FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Bíórásin ► 8.00, 14.00, Roxanne (‘87) ★★★'/á Einstaklega vel heppnuð nútímagerð sögunnar um aðalsmann- inn Cyrano de Bergerac. Steve Mart- in leikur hinn hugum- og nefstóra miðaldariddara í nútímanum, af kost- gæfni, sverðaglamur 17du aldar breytist í banvæna leikni hans með tennisspaða. Lífvarðasveitin er sam- ansett af löggiltum eðjótum, undir- mönnum hans á slökkviliðsstöðinni (Rick Rossovich í fararbroddi). Draumadísin er ómótstæðileg Darryl Hannah. (Hvar er hún í dag?). Martin hefur sannarlega tilfmningu fyrir huggulegri rómantík, brandararnh' á hverju strái, samtölin fyndin, hvergi slegin feilnóta. Mynd með bein í neíi á stærð við lærlegg. Leikstjóri Fred Schepisi. Bíórásin ► 24.00, 4.00 Skrautfuglinn (The Glimmer Man, ‘96), ★★. Ekki ai- vond en ber merki hnignunar á ferli hins kostulega Stevens Seagal, sem hér klæðist austurlenskum ígangs- klæðum, heldur dúllulegum fyrir mann sem vill gefa sig út fyrir að vera harðsoðinn löggæslumaður. Með Keenan Ivory Wayans. Sýn ► 21.00 Ógnareðli (Basic In- stinct, ‘92). Sjá umsögn í ramma. Stöð 2 ►21.00 Sonur forsetans (The First Kid, ‘96), ★ ★ ‘/2. Forsetasonur- inn og lífvörðurinn (Sinbad), sem gerir mann úr staula. Prýðileg fjölskyldu- mynd; það má hafa gaman af Sinbad í svosem einni mynd.. Sjónvarpið ►21.25 Konungborinn skósveinn (The Student Prince, ‘97), er glæný sjónvarpsmynd frá BBC um raunir og ástir bresks prins við nám í Cambridge-háskóla. Frumsýning. Stöð 2 ► 22.50 Beavis og Butthead bomba Ameríku (Beavis and Butthead Do America, ‘96), ★■/2. Aula- fyndni er síst verri en önnur. Þessi er uppalinn á MTV, einhæfar teikning- arnar og steinsteypubrandararnir eiga takmarkað erindi til annarra en hluta þess hóps sem drekkur allt í sig sem þaðan kemur. Sjónvarpið ► 23.00 Með brauki og bramli (Streets of Fire, ‘84) ★★‘/2. Organdi glæpagengi rænir rokksöng- konu (Diane Lane) og gamli kærast- inn hennar (súpersvalur Michael Paré) leggur í björgunarleiðangur. Stórborgartryllir með rokkívafí, státar hvorki af góðum leik, (Rick Moranis, Amy Madigan), né merkilegum sögu- þræði. Það kemur ekki í veg fyrir að hann er ágæt skemmtun í hráum en gæjalegum stíl Walters Hill með of- urtöff aðalpersónum og háttstilltu rokki í háskalegu og myrku borgar- umhverfinu. Sýn ► 23.05 Blóðbaðið (The St. Valntine’s Day Massacre, ‘67), er flatneskjuleg glæpamynd úr B- myndasmiðju Rogers Corman. Fæst við Capone og bandíta hans á bannár- unum í Chicago. Góðir leikarar það skásta, líkt og í mörgum myndum ieik- stjórans. Þeirra helstir George Segal, Jason Robards, Jr., Ralph Meeker og Bruce Dern. ★★ Stöð 2 ► 0.15 Píanóið (Piano, ‘93). Mikið (of-?)lofuð, dularfuli mynd sem gerist á síðustu öld á útnára á Nýja- Sjálandi. Mállaus, skoskur píanóleik- ari (Holly Hunter), dóttir hennar (Anna Paquin), og karlarnh' í lífi henn- ar (Sam Neill, Harvey Keitel), í lævi blöndnu andrúmslofti. Góður leikur hjá öllum, bestur hjá Onnu litlu, sem fékk Oskarinn, ásamt Hunter og handritshöfundinum Jane Campion, sem jafnframt leikstýrir.*** Sýn ► 1.05 Önnur hryllingsópera (Shock Treatment, ‘81). Slappt fram- hald The Rocky Horror Picture Show. Döpur tónlistaratriði í ófyndnu sjón- varpsþáttaumhverfi og þau Jessica Harper og Cliff De Young handónýt í aðalhutverkunum. Vonbrigði, ekki síst RHPS-aðdáendum. ★ Stöð 2 ►2.20 Hið góða og illa (Equinox, ‘93), er gerð af Alan Ru- dolph, persónulegum og metnaðarfull- um, bandarískum leikstjóra sem oft hittir naglann á höfuðið. Hér fæst hann við sögu af tvíburabræðrum sem hafa ekki sést síðan í æsku og hafa farið ólíkar leiðir. Með Matthew Modi- ne, Fred Ward og Löru Flynn Boyle. 99 Lives gefur ★★★*/!2 - af 5. Sæbjörn Valdimarsson Klofbragð klækjakvendisins Sýn ► 21.00 Ógnareðli (Basic Instinct, ★★★, nýtur þess vafa- sama heiðurs að vera ein umtal- aðasta mynd þessa áratugar - sökum endema. Þær fóru nefni- lega fyrir brjóstið á vissum minnihlutahópum og siðavöndum einstaklingum, blygðunarlausar fótahreyfingar aðalleikonunnar, hinnar eggjandi og lostafullu Sharon Stone. Hún fer með hlut- verk skáldkonu sem grunur fellur á í morðmáli. Hún forfærir rann- sóknarlögguna Michael Douglas auðveldlega, myndin er spenn- andi, opinská og vel leikin en reyfarakennd og ófullnægjandi endalok skemma fyrir heildai'- áhrifunum. Engu að síður fyrsta flokks afþreying. Hvorki leik- stjórinn, Paul Verhoeven, né Sto- ne hafa gert neitt bitastætt síðan. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói laugardaginn 24. októberkl. 17:00 Hljómsveitarstjóri: Giinter Buchwalt Efnisskrá: Charles Chaplin: Borgarljós 0 Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR... ARBONNE INTERNATIONAL Jurtasnyrtivörur án ilmefna fyrir húð og hár. Útsölustaðir um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.