Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 50

Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNB LAÐIÐ s Sölustaðir: Leðuriðjan Atson, Laugavegi 15, Rvík, Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5, Rvík, S.D. Hvannavöllum 14, Akureyri. V. ^UNNEVA >ESION AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Stöðugleiki og sparnaður STÆRSTA póli- tíska afrek síðustu ára er sá stöðugleiki sem tvær síðustu ríkis- stjórnir hafa náð að skapa í efnahagslífi þjóðarinnar. Þessi stöðugleiki hefur náðst fyrst og fremst vegna skynsamlegrar stefnu í ríkisfjármálum og vegna breytinga sem gerðar hafa verið á viðskiptalífí til aukinn- ar samkeppni og frjálsræðis á nær öll- um sviðum. Minni rík- isútgjöld og minni lánsfjárþörf ásamt samkeppni hafa skapað bæði svig- rúm og aðhald fyrir atvinnulífið. Skynsamlegir kjarasamningar og skattalækkanir hafa aukið kaup- mátt og bætt stöðu borgaranna í þjóðfélaginu. Erlend fjárfesting og viðskiptahalli Vegna hinnar breyttu stöðu í efna- hagsmálum hafa er- lendir aðilar séð sér fært að fjárfesta hér á landi í auknum mæli. Því hefur fylgt mikill innflutningur. Við- skiptahalli er nú af þessum sökum nokk- ur. Þetta er þó ekki eina orsökin heldur líka aukin innlend eft- irspurn. Gengisfelling til þess að leiðrétta viðskiptahallann er gagnslaus og beinlínis hættuleg. Einasta leiðin til þess að mæta við- skiptahalla er að auka innlendan sparnað en hann er í dag allt of lít- ill og nánast eina veikleikamerkið í efnahagskerfi okkar. Árni M. Mathiesen TkaftOi í miMcc CmaU. í stærðum 6 £32) til 28 (52) VERÐ FRÁ KR. 7.100 Gæðavara á verði sem gerist ekki hagstæðara. freeMMiz sími: 565 3900 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir Kynning á nýju snyrtivörulínunni SENSAl CELLULAR PERFORMANCE í snyrtistofunni Paradís, Laugavegi 82, í dag og á morgun. Snyrtisérfræðingur verður með húðgreiningartölvuna og veitir faglega ráðgjöf. Kanebo Þessi stöðugleiki hefur náðst fyrst og fremst, segir Arni M. Mathiesen, vegna skynsamlegrar stefnu í ríkisfjármálum og vegna breytinga sem gerðar hafa verið á viðskiptalífi. Einkavæðing og skattafsláttur Ríkisstjórnin hefur brugðist við til þess að auka sparnað með því að hækka skattafslátt vegna hluta- fjárkaupa og jafnframt með einka- væðingu ríkisbanka. Einkavæðing ríkisbankanna hefur þríþættan til- gang, þ.e. afla fjár til greiðslu skulda ríkssjóðs, minnka áhrif rík- isins í bankakerfinu og auka fram- boð og fjölga valkostum á hluta- fjármarkaði. Eg tel að það eigi að hraða einkavæðingunni eins og kostur er til þess að endurskipulagning fjá- magnsmarkaðarins geti átt sér ALVARA GJAFA KOYAL COPLMIAOEN GF.ORG IENSEN KUNIGUND SKOLAVöRÐUSTÍG 8 S 551 3469 Fegurðín innan auping

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.