Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNB LAÐIÐ s Sölustaðir: Leðuriðjan Atson, Laugavegi 15, Rvík, Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5, Rvík, S.D. Hvannavöllum 14, Akureyri. V. ^UNNEVA >ESION AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Stöðugleiki og sparnaður STÆRSTA póli- tíska afrek síðustu ára er sá stöðugleiki sem tvær síðustu ríkis- stjórnir hafa náð að skapa í efnahagslífi þjóðarinnar. Þessi stöðugleiki hefur náðst fyrst og fremst vegna skynsamlegrar stefnu í ríkisfjármálum og vegna breytinga sem gerðar hafa verið á viðskiptalífí til aukinn- ar samkeppni og frjálsræðis á nær öll- um sviðum. Minni rík- isútgjöld og minni lánsfjárþörf ásamt samkeppni hafa skapað bæði svig- rúm og aðhald fyrir atvinnulífið. Skynsamlegir kjarasamningar og skattalækkanir hafa aukið kaup- mátt og bætt stöðu borgaranna í þjóðfélaginu. Erlend fjárfesting og viðskiptahalli Vegna hinnar breyttu stöðu í efna- hagsmálum hafa er- lendir aðilar séð sér fært að fjárfesta hér á landi í auknum mæli. Því hefur fylgt mikill innflutningur. Við- skiptahalli er nú af þessum sökum nokk- ur. Þetta er þó ekki eina orsökin heldur líka aukin innlend eft- irspurn. Gengisfelling til þess að leiðrétta viðskiptahallann er gagnslaus og beinlínis hættuleg. Einasta leiðin til þess að mæta við- skiptahalla er að auka innlendan sparnað en hann er í dag allt of lít- ill og nánast eina veikleikamerkið í efnahagskerfi okkar. Árni M. Mathiesen TkaftOi í miMcc CmaU. í stærðum 6 £32) til 28 (52) VERÐ FRÁ KR. 7.100 Gæðavara á verði sem gerist ekki hagstæðara. freeMMiz sími: 565 3900 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir Kynning á nýju snyrtivörulínunni SENSAl CELLULAR PERFORMANCE í snyrtistofunni Paradís, Laugavegi 82, í dag og á morgun. Snyrtisérfræðingur verður með húðgreiningartölvuna og veitir faglega ráðgjöf. Kanebo Þessi stöðugleiki hefur náðst fyrst og fremst, segir Arni M. Mathiesen, vegna skynsamlegrar stefnu í ríkisfjármálum og vegna breytinga sem gerðar hafa verið á viðskiptalífi. Einkavæðing og skattafsláttur Ríkisstjórnin hefur brugðist við til þess að auka sparnað með því að hækka skattafslátt vegna hluta- fjárkaupa og jafnframt með einka- væðingu ríkisbanka. Einkavæðing ríkisbankanna hefur þríþættan til- gang, þ.e. afla fjár til greiðslu skulda ríkssjóðs, minnka áhrif rík- isins í bankakerfinu og auka fram- boð og fjölga valkostum á hluta- fjármarkaði. Eg tel að það eigi að hraða einkavæðingunni eins og kostur er til þess að endurskipulagning fjá- magnsmarkaðarins geti átt sér ALVARA GJAFA KOYAL COPLMIAOEN GF.ORG IENSEN KUNIGUND SKOLAVöRÐUSTÍG 8 S 551 3469 Fegurðín innan auping
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.