Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 53

Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 53#^ Helgi Ass vann Hannes Hlífar Skákþing islands 1998 ARBORG 27. október - 7. nóvember Nr. Nafn: Titill Stig: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 vinn. röö 1 Helqi Áss Grétarsson SM 2480 % 1/2 1 1 y2 1 1 51/2 1. 2 Þröstur Þórhallsson SM 2495 '/:B 1 1 y2 1 0 1 5 2. 3 Þorsteinn Þorsteinsson FM 2310 1/2 0 y2 y2 1/2 1/2 1 31/2 6.-7. 4 Bragi Þorfinnsson 2235 0 0 1/a 1 y2 0 % 21/2 9.-10 5 Jón Viktor Gunnarsson AM 2445 0 1/2 1/2 1 1/2 1 1 41/2 3. 6 Jón Garöar Viöarsson FM 2375 % 0 y2 1 1 0 1 4 4.-5. 7 Hannes H. Stefánsson SM 2535 0 y2 1 1/2 0 1 1 4 4.-5. 8 Davíð Kjartansson 2130 0 0 0 1 y2 1 y2 3 8. 9 Berqsteinn Einarsson 2210 0 y2 0 y2 0 1 0 2 11-12 10 Sævar Bjarnason AM 2295 y2 y2 0 1 1 1/2 <y 31/2 6.-7. 11 Róbert Haröarson FM 2325 1 /2 1 0 0 0 0 21/2 9.-10. 12 Arnar E. Gunnarsson 2180 0 0 0 y2 0 1/£ 1 ! | 2 11-12 Sk\k Árborg, 27. okt. til 7. nóv. SKÁKÞING ÍSLANDS Helgi Áss Grétarsson stendur lang- best að vígi á Skákþingi íslands eftir sigur á Hannesi Hlífari Stefánssyni í sjöundu umferð. HANNES __ Hlífar hafði hvítt gegn Helga Áss á Hótel Selfossi á þriðjudagskvöldið og þurfti nauð- synlega að ná sigri til að velta Helga Ass úr efsta sætinu. En það fór á annan veg. Hannes, sem er stigahæsti keppandinn á mótinu, tapaði skákinni á endanum og nú þarf hreint kraftaverk til að hann nái loksins að verða Islandsmeist- ari. Með sigrinum styrkti Helgi Áss stöðu sína í efsta sætinu. Hann hef- ur hlotið fimm og hálfan vinning í sjö skákum og hefur hálfs vinnings forskot á hættulegasta keppinaut- inn, sem er Þröstur Þórhallsson. Auk forskotsins á Helgi Áss eftir að tefla við stigalægri andstæðinga en Þröstur. I áttundu umferðinni á miðvikudagskvöld átti Þröstur að mæta erfiðum andstaeðingi, Hann- esi HKfari. Helgi Áss tefldi gegn Davíð Kjartanssyni, sem er yngsti og stigalægsti keppandinn, en hef- ur komið á óvart með góðri frammistöðu. Það getur margt gerst á loka- sprettinum, en haldi Helgi Áss sínu striki er fátt sem getur stöðvað hann í því að vinna sinn fyrsta Is- landsmeistaratitil. Níunda umferðin er tefld í kvöld frá kl. 17 á Hótel Selfossi, en loka- baráttan á föstudag og laugardag fer fram í íþróttahúsinu á Stokks- eyri. Þar hefst taflið kl. 17 á fostu- dag, en síðasta umferðin kl. 13 á laugardaginn. Nýr Islandsmeistari verður síðan krýndur á laugar- dagskvöldið. Meistaramót Hellis Þriðja umferð á Meistaramóti Taflfélagsins Hellis var tefld mánudaginn 2. nóvember. Úrslit urðu sem hér segir: Björn Þorfinnss.-Jóhann Ragnarss. V-t-'A Vigfús Vigfúss.-Hafliði Hafliðas. fr. Einar Einarss.-Sigurbjöm Bjömss. V2-V2 Kjartan Guðmundss.-Birkir Hreinss. 1-0 Benedikt Bjamas.-Ragnar Stefánss. 1-0* Valdimar Leifss.-Eiríkur Einarss. 0-1 Sigurður D. Sigfuss.-Ólafur í. Hannes. 1-0 Guðni S. Péturss.-Gústaf S. Bjömss. 1-0 Sigurjón Kjærnested-Ólafur Kjartanss. 0-1 Hjörtur Jóhannss.-Atli Kristjánss. 1-0 Staðan eftir 3 umferðir er sem hér segir: 1.-3. Bjöm Þorfinnsson, Jóhann H. Ragnarsson og Sigurbjöm Bjömsson 2'A 4.-5. Vigfús Ó. Vigfússon og Hafliði Hafliðason 2 v.+fr. 6.-9. Einar Kr. Einarsson, Kjartan Guð- mundsson, Benedikt Öm Bjamason og Eiríkur Garðar Einarsson 2 v. 10.-12. Sigurður Daði Sigfússon, Guðni Stefán Pétursson og Ólafur Kjartansson l'A v. o.s.frv. HM barna og unglinga Átta umferðir af ellefu hafa nú verið tefldar á Heimsmeistaramóti barna og unglinga, sem haldið er í Oropesa del Mar á Spáni. Vinninga- fjöldi Islendinganna er þessi: Einar Hjalti Jensson 4 v. Stefán Kristjánsson 4 v. Halldór B. Halldórsson 2 v. Dagur Amgrímsson 5 v. Guðmundur Kjartansson i'/z v. Harpa Ingólfsdóttir 2'A v. Aldís Rún Lámsdóttir IV2 v. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 3 v. Níundu umferðina átti að tefla í gær. Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson Brúðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafdvara Brúðhjönalislar VERSI.UNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. þjónustufyrirtœki Atlantik - ferðaskrifstofa Búnaöarbanki íslands Fluglei&ir Happahúsið Hvíta Húsib Hárgreiðslustofan Krista Ingólfsapótek Islandsbanki hf. íslandspóstur Kringlubón Kringlusól - sólbaðsstofa Listasaumur Lyfjabúóin Kringlunni Þráinn skóari ‘áþrótta- og útivistarverslanir Byggt og Búió Helly Hansen Maraþon Sportkringlan Stoðtækni - G. Ferdinands. fyrir alla Afgreiðslutími: mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10 til 18.30, föstudaga frá kl. 10 til 19, laugardaga frá kl. 10 til 18. Cjleraugnaverslanir Augaó Gleraugnasmiójan eLón/istarvers/anir Japis SAM tónlist Skífan Sídast en ekki síst AHA Betra líf Eymundsson Hans Petersen Heimskringlan Islandia Kiss Markaóstorg Kringlunnar Otrúlega búóin Penninn KRINGMN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.