Morgunblaðið - 05.11.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.11.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 53#^ Helgi Ass vann Hannes Hlífar Skákþing islands 1998 ARBORG 27. október - 7. nóvember Nr. Nafn: Titill Stig: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 vinn. röö 1 Helqi Áss Grétarsson SM 2480 % 1/2 1 1 y2 1 1 51/2 1. 2 Þröstur Þórhallsson SM 2495 '/:B 1 1 y2 1 0 1 5 2. 3 Þorsteinn Þorsteinsson FM 2310 1/2 0 y2 y2 1/2 1/2 1 31/2 6.-7. 4 Bragi Þorfinnsson 2235 0 0 1/a 1 y2 0 % 21/2 9.-10 5 Jón Viktor Gunnarsson AM 2445 0 1/2 1/2 1 1/2 1 1 41/2 3. 6 Jón Garöar Viöarsson FM 2375 % 0 y2 1 1 0 1 4 4.-5. 7 Hannes H. Stefánsson SM 2535 0 y2 1 1/2 0 1 1 4 4.-5. 8 Davíð Kjartansson 2130 0 0 0 1 y2 1 y2 3 8. 9 Berqsteinn Einarsson 2210 0 y2 0 y2 0 1 0 2 11-12 10 Sævar Bjarnason AM 2295 y2 y2 0 1 1 1/2 <y 31/2 6.-7. 11 Róbert Haröarson FM 2325 1 /2 1 0 0 0 0 21/2 9.-10. 12 Arnar E. Gunnarsson 2180 0 0 0 y2 0 1/£ 1 ! | 2 11-12 Sk\k Árborg, 27. okt. til 7. nóv. SKÁKÞING ÍSLANDS Helgi Áss Grétarsson stendur lang- best að vígi á Skákþingi íslands eftir sigur á Hannesi Hlífari Stefánssyni í sjöundu umferð. HANNES __ Hlífar hafði hvítt gegn Helga Áss á Hótel Selfossi á þriðjudagskvöldið og þurfti nauð- synlega að ná sigri til að velta Helga Ass úr efsta sætinu. En það fór á annan veg. Hannes, sem er stigahæsti keppandinn á mótinu, tapaði skákinni á endanum og nú þarf hreint kraftaverk til að hann nái loksins að verða Islandsmeist- ari. Með sigrinum styrkti Helgi Áss stöðu sína í efsta sætinu. Hann hef- ur hlotið fimm og hálfan vinning í sjö skákum og hefur hálfs vinnings forskot á hættulegasta keppinaut- inn, sem er Þröstur Þórhallsson. Auk forskotsins á Helgi Áss eftir að tefla við stigalægri andstæðinga en Þröstur. I áttundu umferðinni á miðvikudagskvöld átti Þröstur að mæta erfiðum andstaeðingi, Hann- esi HKfari. Helgi Áss tefldi gegn Davíð Kjartanssyni, sem er yngsti og stigalægsti keppandinn, en hef- ur komið á óvart með góðri frammistöðu. Það getur margt gerst á loka- sprettinum, en haldi Helgi Áss sínu striki er fátt sem getur stöðvað hann í því að vinna sinn fyrsta Is- landsmeistaratitil. Níunda umferðin er tefld í kvöld frá kl. 17 á Hótel Selfossi, en loka- baráttan á föstudag og laugardag fer fram í íþróttahúsinu á Stokks- eyri. Þar hefst taflið kl. 17 á fostu- dag, en síðasta umferðin kl. 13 á laugardaginn. Nýr Islandsmeistari verður síðan krýndur á laugar- dagskvöldið. Meistaramót Hellis Þriðja umferð á Meistaramóti Taflfélagsins Hellis var tefld mánudaginn 2. nóvember. Úrslit urðu sem hér segir: Björn Þorfinnss.-Jóhann Ragnarss. V-t-'A Vigfús Vigfúss.-Hafliði Hafliðas. fr. Einar Einarss.-Sigurbjöm Bjömss. V2-V2 Kjartan Guðmundss.-Birkir Hreinss. 1-0 Benedikt Bjamas.-Ragnar Stefánss. 1-0* Valdimar Leifss.-Eiríkur Einarss. 0-1 Sigurður D. Sigfuss.-Ólafur í. Hannes. 1-0 Guðni S. Péturss.-Gústaf S. Bjömss. 1-0 Sigurjón Kjærnested-Ólafur Kjartanss. 0-1 Hjörtur Jóhannss.-Atli Kristjánss. 1-0 Staðan eftir 3 umferðir er sem hér segir: 1.-3. Bjöm Þorfinnsson, Jóhann H. Ragnarsson og Sigurbjöm Bjömsson 2'A 4.-5. Vigfús Ó. Vigfússon og Hafliði Hafliðason 2 v.+fr. 6.-9. Einar Kr. Einarsson, Kjartan Guð- mundsson, Benedikt Öm Bjamason og Eiríkur Garðar Einarsson 2 v. 10.-12. Sigurður Daði Sigfússon, Guðni Stefán Pétursson og Ólafur Kjartansson l'A v. o.s.frv. HM barna og unglinga Átta umferðir af ellefu hafa nú verið tefldar á Heimsmeistaramóti barna og unglinga, sem haldið er í Oropesa del Mar á Spáni. Vinninga- fjöldi Islendinganna er þessi: Einar Hjalti Jensson 4 v. Stefán Kristjánsson 4 v. Halldór B. Halldórsson 2 v. Dagur Amgrímsson 5 v. Guðmundur Kjartansson i'/z v. Harpa Ingólfsdóttir 2'A v. Aldís Rún Lámsdóttir IV2 v. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 3 v. Níundu umferðina átti að tefla í gær. Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson Brúðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafdvara Brúðhjönalislar VERSI.UNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. þjónustufyrirtœki Atlantik - ferðaskrifstofa Búnaöarbanki íslands Fluglei&ir Happahúsið Hvíta Húsib Hárgreiðslustofan Krista Ingólfsapótek Islandsbanki hf. íslandspóstur Kringlubón Kringlusól - sólbaðsstofa Listasaumur Lyfjabúóin Kringlunni Þráinn skóari ‘áþrótta- og útivistarverslanir Byggt og Búió Helly Hansen Maraþon Sportkringlan Stoðtækni - G. Ferdinands. fyrir alla Afgreiðslutími: mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10 til 18.30, föstudaga frá kl. 10 til 19, laugardaga frá kl. 10 til 18. Cjleraugnaverslanir Augaó Gleraugnasmiójan eLón/istarvers/anir Japis SAM tónlist Skífan Sídast en ekki síst AHA Betra líf Eymundsson Hans Petersen Heimskringlan Islandia Kiss Markaóstorg Kringlunnar Otrúlega búóin Penninn KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.