Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 62

Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 62
— 62 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ — 4—■ - .i;ti i- | lj||||. fkgardeur® dömubuxur, mikið úrval. skálmlengdir v/Nesveg, Seltjamarnesi. , Simi 561 1690 FRETTIR Námskeið um ofvirkni barna og unglinga www.mbl.is NAMSKEIÐ um ofvirkni barna og unglinga verður haldið í Gerðu- bergi dagana 6. og 7. nóvember nk. Námskeiðið er ætlað kennurum á leikskóla- og grunnskólastigi, hjúkrunarfræðingum og læknum í heilsugæslu, sem og öðrum fag- mönnum á uppeldis- og heilbrigðis- sviði er tengjast ofvirkum börnum, segir í fréttatilkynningu. A námskeiðinu á fóstudag fjallar Páll Magnússon sálfræðingur um ofvirkni, greiningu, framvindu og horfur, Ólafur Guðmundsson bamageðlæknir ræðir orsakir og lyfjameðferð, Kristín Kristmunds- dóttir félagsráðgjafi fjallar um fjöl- skyldur ofvirkra bama, Sólveig Guðlaugsdóttir geðhjúkrunarfræð- ingur um ofvirka bamið í skipu- lögðu umhverfi og Sólveig Ás- grímsdóttir sálfræðingur ræðir um atferlismeðferð fyrir ofvirk böm. A laugardeginum fjallar Málfríð- ur Lorange sálfræðingur um of- virka barnið á leikskólaaldri, Ragna Freyja Karlsdóttir sérkennari um kennslu ofvirka bama í grunnskóla og Sigríður Benediktsdóttir sál- fi-æðingur ræðir um ofvirka ung- linga. Viðopnum þér leið ringo hurðir sameina stílfegurð og notagildi. Einstaklega einföld uppsetning. nngO wrWr eru fáanlegar meS ýmsum , ijtum að ergin vali. Allar samerna P* úrvals efniviö og vandaöa framlerös . á„aOhu,öir eru yfirfelldar meö svo- kölluöum samloKukörmum sem tryggP miööeinangwÆbrunávömsérsiaKW-r . enda er um pýska gæöaframleröslu aö rseö . rmgo TIL 36 MÁPJAOA <SSH3Í‘« | raðgrciðslur | «ut Mikíð úrval at húnum, lömum og fylgihlutum. Egill Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Slmi: 581 2111 Fax: 568 0311 Netfang: www.isholf.is/earnason Fagfólkið, sem að námskeiðinu stendur, starfar eða hefur starfað á barna- og unglingageðdeild Land- spítalans og við Dalbrautarskóla. Það hefur langa reynslu í greiningu og meðferð ofvirkra barna, ráðgjöf við foreldra og kennslu. Hópurinn hefur einnig staðið fyrir fjölda námskeiða um ofvirkni fyrir for- eldra og fagfólk, bæði á höfuðborg- arsvæðinu og úti á landi. Einnig hefur sami hópur haldið námskeið um ofvirkni á vegum Endurmennt- unarstofnunar Háskóla Islands. Umsjón með námskeiðinu hafa Kristín Kristmundsdóttir félags- ráðgjafi og Málfríður Lorange sál- fræðingur og kostar 9.800 kr. að taka þátt. Að námskeiðinu stendur Eirð, fræðsluþjónusta um uppeldis- og geðheilsu barna og unglinga. -------------------- Greiðslur úr tryggingakerfí fylgi þróun lægstu launa ALLT frá árinu 1992 hafa greiðslur úr almenna tryggingakerfinu verið skertar miðað við þróun lægstu launa, segir í ályktun fundar for- manna innan Verkamannasam- bands Islands sem haldinn var á Akureyri 28.-29. október. Fundurinn krefst þess að þetta misvægi verði leiðrétt og í fram- haldi af því fylgi greiðslur úr trygg- ingakerfinu þróun lægstu launa. Einnig krefst fundurinn þess að þau skerðingarákvæði sem koma til vegna launa úr lífeyrissjóðum og vegna tekna maka verði afnumin hjá Tryggingastofnun ríkisins, seg- ir í ályktun fundarins. -------♦-♦-♦---- Söngnámskeið SÖNGNÁMSKEIÐ fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa, verður dagana 8. nóvember til 13. desem- ber. Kennari er Esther Helga Guð- mundsdóttir, söngkennari. I fréttatilkynningu segir að sam- einast sé í líflegum kór og sungið, aðallega jólalög af ýmsum toga. Aukinn sé skilningur á því hvernig öndun og innri orka styðji við og styrki röddina og sönggeta þjálfuð og þroskuð. Námskeiðið stendur yfir í fímm vikur og byrjar sunnudaginn 8. nóv. Kl. 11-16, léttar veitingar innifald- ar. Allir eru velkomnir og engin reynsla er nauðsynleg. FORSÍÐA bæklingsins. Nýr bæklingur um fætur og sykursýki UT ER kominn bæklingurinn Fæt- ur og sykursýki gefinn út af Sam- tökum sykursjúkra í samstarfi við Félag íslenskra fótaaðgerðafræð- inga. I bæklingnum er sykursýki lýst í stuttu máli, farið yfir það helsta sem athuga þarf í sambandi við fætur sykursjúkra og einnig eru al- mennri meðferð fóta gerð góð skil. Bæklinginn er að finna á skrif- stofu Samtaka sykursjúkra, Lauga- vegi 26, 105 Reykjavík, tölvupóstur diabetes@itn.is. Dregið í Tví- höfðaleik Nings og X-ins DREGIÐ hefur verið í Tvíhöfðaleik veitingastaðarins Nings og út- varpsstöðvarinnar X-ins þar sem dregin var út ferð fyrir tvo til Benidorm. í sumar höfðu áður ver- ið dregin út 10 hjól og Kínaveislur fyrir allt að 10 manns. Elín Þórðardóttir hreppti Benidorm-ferðina og á meðfylgj- andi mynd má sjá Bjarna Óskars- son afhenda henni gjafabréfið frá Samvinnuferðum-Landsýn. Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17.00 sem útvarpað er á / i z aawniEwr Reykjavíknriborg Skrifstofa borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.