Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 62
— 62 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ — 4—■ - .i;ti i- | lj||||. fkgardeur® dömubuxur, mikið úrval. skálmlengdir v/Nesveg, Seltjamarnesi. , Simi 561 1690 FRETTIR Námskeið um ofvirkni barna og unglinga www.mbl.is NAMSKEIÐ um ofvirkni barna og unglinga verður haldið í Gerðu- bergi dagana 6. og 7. nóvember nk. Námskeiðið er ætlað kennurum á leikskóla- og grunnskólastigi, hjúkrunarfræðingum og læknum í heilsugæslu, sem og öðrum fag- mönnum á uppeldis- og heilbrigðis- sviði er tengjast ofvirkum börnum, segir í fréttatilkynningu. A námskeiðinu á fóstudag fjallar Páll Magnússon sálfræðingur um ofvirkni, greiningu, framvindu og horfur, Ólafur Guðmundsson bamageðlæknir ræðir orsakir og lyfjameðferð, Kristín Kristmunds- dóttir félagsráðgjafi fjallar um fjöl- skyldur ofvirkra bama, Sólveig Guðlaugsdóttir geðhjúkrunarfræð- ingur um ofvirka bamið í skipu- lögðu umhverfi og Sólveig Ás- grímsdóttir sálfræðingur ræðir um atferlismeðferð fyrir ofvirk böm. A laugardeginum fjallar Málfríð- ur Lorange sálfræðingur um of- virka barnið á leikskólaaldri, Ragna Freyja Karlsdóttir sérkennari um kennslu ofvirka bama í grunnskóla og Sigríður Benediktsdóttir sál- fi-æðingur ræðir um ofvirka ung- linga. Viðopnum þér leið ringo hurðir sameina stílfegurð og notagildi. Einstaklega einföld uppsetning. nngO wrWr eru fáanlegar meS ýmsum , ijtum að ergin vali. Allar samerna P* úrvals efniviö og vandaöa framlerös . á„aOhu,öir eru yfirfelldar meö svo- kölluöum samloKukörmum sem tryggP miööeinangwÆbrunávömsérsiaKW-r . enda er um pýska gæöaframleröslu aö rseö . rmgo TIL 36 MÁPJAOA <SSH3Í‘« | raðgrciðslur | «ut Mikíð úrval at húnum, lömum og fylgihlutum. Egill Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Slmi: 581 2111 Fax: 568 0311 Netfang: www.isholf.is/earnason Fagfólkið, sem að námskeiðinu stendur, starfar eða hefur starfað á barna- og unglingageðdeild Land- spítalans og við Dalbrautarskóla. Það hefur langa reynslu í greiningu og meðferð ofvirkra barna, ráðgjöf við foreldra og kennslu. Hópurinn hefur einnig staðið fyrir fjölda námskeiða um ofvirkni fyrir for- eldra og fagfólk, bæði á höfuðborg- arsvæðinu og úti á landi. Einnig hefur sami hópur haldið námskeið um ofvirkni á vegum Endurmennt- unarstofnunar Háskóla Islands. Umsjón með námskeiðinu hafa Kristín Kristmundsdóttir félags- ráðgjafi og Málfríður Lorange sál- fræðingur og kostar 9.800 kr. að taka þátt. Að námskeiðinu stendur Eirð, fræðsluþjónusta um uppeldis- og geðheilsu barna og unglinga. -------------------- Greiðslur úr tryggingakerfí fylgi þróun lægstu launa ALLT frá árinu 1992 hafa greiðslur úr almenna tryggingakerfinu verið skertar miðað við þróun lægstu launa, segir í ályktun fundar for- manna innan Verkamannasam- bands Islands sem haldinn var á Akureyri 28.-29. október. Fundurinn krefst þess að þetta misvægi verði leiðrétt og í fram- haldi af því fylgi greiðslur úr trygg- ingakerfinu þróun lægstu launa. Einnig krefst fundurinn þess að þau skerðingarákvæði sem koma til vegna launa úr lífeyrissjóðum og vegna tekna maka verði afnumin hjá Tryggingastofnun ríkisins, seg- ir í ályktun fundarins. -------♦-♦-♦---- Söngnámskeið SÖNGNÁMSKEIÐ fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa, verður dagana 8. nóvember til 13. desem- ber. Kennari er Esther Helga Guð- mundsdóttir, söngkennari. I fréttatilkynningu segir að sam- einast sé í líflegum kór og sungið, aðallega jólalög af ýmsum toga. Aukinn sé skilningur á því hvernig öndun og innri orka styðji við og styrki röddina og sönggeta þjálfuð og þroskuð. Námskeiðið stendur yfir í fímm vikur og byrjar sunnudaginn 8. nóv. Kl. 11-16, léttar veitingar innifald- ar. Allir eru velkomnir og engin reynsla er nauðsynleg. FORSÍÐA bæklingsins. Nýr bæklingur um fætur og sykursýki UT ER kominn bæklingurinn Fæt- ur og sykursýki gefinn út af Sam- tökum sykursjúkra í samstarfi við Félag íslenskra fótaaðgerðafræð- inga. I bæklingnum er sykursýki lýst í stuttu máli, farið yfir það helsta sem athuga þarf í sambandi við fætur sykursjúkra og einnig eru al- mennri meðferð fóta gerð góð skil. Bæklinginn er að finna á skrif- stofu Samtaka sykursjúkra, Lauga- vegi 26, 105 Reykjavík, tölvupóstur diabetes@itn.is. Dregið í Tví- höfðaleik Nings og X-ins DREGIÐ hefur verið í Tvíhöfðaleik veitingastaðarins Nings og út- varpsstöðvarinnar X-ins þar sem dregin var út ferð fyrir tvo til Benidorm. í sumar höfðu áður ver- ið dregin út 10 hjól og Kínaveislur fyrir allt að 10 manns. Elín Þórðardóttir hreppti Benidorm-ferðina og á meðfylgj- andi mynd má sjá Bjarna Óskars- son afhenda henni gjafabréfið frá Samvinnuferðum-Landsýn. Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17.00 sem útvarpað er á / i z aawniEwr Reykjavíknriborg Skrifstofa borgarstjóra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.