Morgunblaðið - 15.11.1998, Side 29

Morgunblaðið - 15.11.1998, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 29 Morgunblaðið/Þorkell ÞÓRUNN PáIsHn«.v mnQrfnrcfióri FRÉTTIR Fynrlestur um varðveislu sögu- legra DR. WILLIAM J. Murtagh heldur fyrirlestur um viðhald og varðveislu sögulegra minja í Ameríku í Nor- ræna húsinu, mánudaginn 16. nóv- ember kl. 17. Að loknum fyrirlestr- inum, sem byggist að verulegu leyti á myndasýningu, verða umræður. Þór Magnússon forstöðumaður Þjóðminjasafns íslands, kynnir dr. Murtagh og störf hans, en Þór mun taka þátt í umræðunum. Dagskráin minja er haldin á vegum Þjóðminjasafns- ins. í erindinu lýsir Murtagh því hvernig staðið hefur verið að varð- veislu sögulegra minja í Ameríku, en hann er lærður arkitekt, auk þess sem hann er sagnfræðingur á þessu sviði. Hann er höfundur bók- arinnai- „Keeping Time, the history and theory of Preservation in America“ og hefur unnið að fjölda rannsókna á þessu sviði. algengai-a en áður að þeir, sem hljóta t.d. framheilaskaða í umferð- arslysum, lifi umferðarslys af. Slík- um áverkum fylgja oft hegðunar- vandamál. Þórunn segir að í allflestum til- vikum eigi að vera hægt að koma í veg fyrir átök með því að tala við sjúkling og sinna honum með yfir- setu og lyfjagjöfum. Til þess þurfí deildir að vera nægilega vel mann- aðar en í þeim efnum hefur þróunin verið í ranga átt á samdráttartímum undanfarin ár, auk þess sem sjúk- lingum fer sífjölgandi. Á síðasta ári fjölgaði komum sjúklinga á deildirn- ar um 7,9% og legudagarnir voru 2,3% fleiri en árið áður. Þar er þró- unin í öfuga átt við það sem gerst hefur á öðrum deildum, þar sem komum og legudögum hefur fækk- að. Ymislegt má einnig bæta varð- andi aðbúnaðinn, og meðal þess sem Þórunn setur þar í forgang er, eins og fyir sagði, að komið verði á ein- býli fyrir sjúklinga á geðdeildum. Ótryggt starfsfólk Starfsfólk geðdeildanna er ekki tryggt fyrir heilsutjóni sem það verður fyi-ir við störf sín. Dæmi eru um langvarandi veikindafjarvistir vegna áverka, jafnvel svo langvar- andi að starfsmenn, sem eiga að baki áratugastarf hafa dottið út af launaskrá. Engin ákvæði eru í gildi um greiðslur til starfsmanna, sem verða fyrir slíkum áföllum, hvorki í samn- ingum stéttarfélaganna né heldur hafa sjúkrastofnanirnar gengið frá tryggingamálum með sambærileg- um hætti fyrír starfslið geðdeilda og hefur t.d. verið gert við þá lækna sem sinna störfum á þyrlu Land- helgisgæslunnar. „Niðurstöður könnunarinnar hafa verið vandlega yfirfarnar og hvert atvik skoðað svo draga megi af því lærdóm og gera viðeigandi ráðstaf- anir, því alltaf má betur gera,“ segir Þórunn Pálsdóttir. Fylgstu meö nýjustu fréttum á fréttavef. Morgunblaðsins www.mbl.is jbl ESG550 Heimabíó FAGUÐ Könnuri - FRAfYISÆKIN LAUSff • Glæsileg samstæða með 250 watta magnara með Dolby Pro-Logic heimabíói (3x35, 2x23 og 1x100), útvarpi með stöðvaminnum og geislapilara • Fimm litlir 2-way hátalarar notaðir sem miðju-, fram- og bakhátalarar • 100 watta bassahátalari • Fjarstýring og hátalaraleiðslur • Breidd: 12 sm - Hæð: 26 sm - Dýpt: 25 sm JBL ESC300 Heimabfú • Sambyggður 200 watta (3x65, 2x15 og 1x65) bassahátalari og Dolby Pro-Logic magnari Tvö Audio Input fyrir t.d. vídeó og geislaspilara • Kröftugur 8" bassahátalari • Fimm 10 sm háir segulvarðir 2-way hátalarar notaðir sem miðju-, fram- og bakhátalarar og koma umhverfishljóðum vel til skila. 0,4 kg - þeir minnstu á markaðnum • Fjarstýring og hátalaraleiðslur jbl ESC200 Heimabió • Dolby Pro-Logic 100 watta magnari (3x20,2x10 og 1x20) Tvö Audio Input fyr t.d. vídeó og geislaspilara • Kröftugur bassahátalari • Fimm 10 sm háir segulvarðlr 2-way hátalarar notaðir sem miðju-, fram- og bakhátalarar og koma umhverfíshljóðum vel til skila • Fjarstýring og hátalaraleiðslur Kr. 39.900 Siúnvarpsmiðstöðin SIÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www. SM.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.