Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 29 Morgunblaðið/Þorkell ÞÓRUNN PáIsHn«.v mnQrfnrcfióri FRÉTTIR Fynrlestur um varðveislu sögu- legra DR. WILLIAM J. Murtagh heldur fyrirlestur um viðhald og varðveislu sögulegra minja í Ameríku í Nor- ræna húsinu, mánudaginn 16. nóv- ember kl. 17. Að loknum fyrirlestr- inum, sem byggist að verulegu leyti á myndasýningu, verða umræður. Þór Magnússon forstöðumaður Þjóðminjasafns íslands, kynnir dr. Murtagh og störf hans, en Þór mun taka þátt í umræðunum. Dagskráin minja er haldin á vegum Þjóðminjasafns- ins. í erindinu lýsir Murtagh því hvernig staðið hefur verið að varð- veislu sögulegra minja í Ameríku, en hann er lærður arkitekt, auk þess sem hann er sagnfræðingur á þessu sviði. Hann er höfundur bók- arinnai- „Keeping Time, the history and theory of Preservation in America“ og hefur unnið að fjölda rannsókna á þessu sviði. algengai-a en áður að þeir, sem hljóta t.d. framheilaskaða í umferð- arslysum, lifi umferðarslys af. Slík- um áverkum fylgja oft hegðunar- vandamál. Þórunn segir að í allflestum til- vikum eigi að vera hægt að koma í veg fyrir átök með því að tala við sjúkling og sinna honum með yfir- setu og lyfjagjöfum. Til þess þurfí deildir að vera nægilega vel mann- aðar en í þeim efnum hefur þróunin verið í ranga átt á samdráttartímum undanfarin ár, auk þess sem sjúk- lingum fer sífjölgandi. Á síðasta ári fjölgaði komum sjúklinga á deildirn- ar um 7,9% og legudagarnir voru 2,3% fleiri en árið áður. Þar er þró- unin í öfuga átt við það sem gerst hefur á öðrum deildum, þar sem komum og legudögum hefur fækk- að. Ymislegt má einnig bæta varð- andi aðbúnaðinn, og meðal þess sem Þórunn setur þar í forgang er, eins og fyir sagði, að komið verði á ein- býli fyrir sjúklinga á geðdeildum. Ótryggt starfsfólk Starfsfólk geðdeildanna er ekki tryggt fyrir heilsutjóni sem það verður fyi-ir við störf sín. Dæmi eru um langvarandi veikindafjarvistir vegna áverka, jafnvel svo langvar- andi að starfsmenn, sem eiga að baki áratugastarf hafa dottið út af launaskrá. Engin ákvæði eru í gildi um greiðslur til starfsmanna, sem verða fyrir slíkum áföllum, hvorki í samn- ingum stéttarfélaganna né heldur hafa sjúkrastofnanirnar gengið frá tryggingamálum með sambærileg- um hætti fyrír starfslið geðdeilda og hefur t.d. verið gert við þá lækna sem sinna störfum á þyrlu Land- helgisgæslunnar. „Niðurstöður könnunarinnar hafa verið vandlega yfirfarnar og hvert atvik skoðað svo draga megi af því lærdóm og gera viðeigandi ráðstaf- anir, því alltaf má betur gera,“ segir Þórunn Pálsdóttir. Fylgstu meö nýjustu fréttum á fréttavef. Morgunblaðsins www.mbl.is jbl ESG550 Heimabíó FAGUÐ Könnuri - FRAfYISÆKIN LAUSff • Glæsileg samstæða með 250 watta magnara með Dolby Pro-Logic heimabíói (3x35, 2x23 og 1x100), útvarpi með stöðvaminnum og geislapilara • Fimm litlir 2-way hátalarar notaðir sem miðju-, fram- og bakhátalarar • 100 watta bassahátalari • Fjarstýring og hátalaraleiðslur • Breidd: 12 sm - Hæð: 26 sm - Dýpt: 25 sm JBL ESC300 Heimabfú • Sambyggður 200 watta (3x65, 2x15 og 1x65) bassahátalari og Dolby Pro-Logic magnari Tvö Audio Input fyrir t.d. vídeó og geislaspilara • Kröftugur 8" bassahátalari • Fimm 10 sm háir segulvarðir 2-way hátalarar notaðir sem miðju-, fram- og bakhátalarar og koma umhverfishljóðum vel til skila. 0,4 kg - þeir minnstu á markaðnum • Fjarstýring og hátalaraleiðslur jbl ESC200 Heimabió • Dolby Pro-Logic 100 watta magnari (3x20,2x10 og 1x20) Tvö Audio Input fyr t.d. vídeó og geislaspilara • Kröftugur bassahátalari • Fimm 10 sm háir segulvarðlr 2-way hátalarar notaðir sem miðju-, fram- og bakhátalarar og koma umhverfíshljóðum vel til skila • Fjarstýring og hátalaraleiðslur Kr. 39.900 Siúnvarpsmiðstöðin SIÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www. SM.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.