Morgunblaðið - 15.11.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 15.11.1998, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 530 1919 IOIIN 'IMÍ;)I.TA l-MMA TWVIFSON HK DV. "1 \ AURAR . A A A /2 BYLGJAN Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BREMIpA BLÍFHYN iés) JULIE WALTERS [Educating Rita] Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. muramn JMSi ■» ‘1 ; Camero Dia Matt Dillon Ben Stlll Frá leikstjómum Dumb and Dumber og Kingpin kemur gamanmynd ársins. ^★^1/2 BYLGJAN ★ ★★1/2 KVIKMYNDIR.IS ★ ★★ MBL Sýnd kl.2.30, 5, 6.30, 9 og 11.20. HEEWGÍTAL WM 4 w Atbnrðarásio hröð og marktrok. ★★★nv ** m£ ' 7' HANN HEFUR V 14.000 VITNI OG ENGINN SA HVAÐ GERÐIST mm. S N A K E E Y E S HANN HEFUR 14.000 VITNI 0G ENGINN SA HVAÐ GERÐIST Hafðu augun hió þér því það er glæpur í uppsiglingu beinl fyrir framan nefið ó þér og 14,000 aoxáhorfendum. Magnaður spennutryllir eftir einn mesla snilling kvikmyndasögunnar, Brian De Palma (Unlouchables, Mission Impossible) með tveimur fremstu leikurum samtímans í aðhlutverkunum, óskarsverðauna- hafanum Nicolos Cage (Ihe Rock) og Gary Sinise (Forrest Gump). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.í. i6. Sýnd kl. 2.30, 4.40, 7 og 9.20. Sýnd kl. 3 og 4.50. ísl tal. Sýndld. 230 og 5. B.i. 12. www.samfilm.is Freyvangsleikhúsið fær nýja leikara Ráðherra og1 fyrr- verandi bæjarstjóri í kabarett Freyvangsleikhúsið hóf vetrarstarfið um síðustu helgi. Dóra Osk Halldórsdóttir hringdi í Leif Guðmundsson bónda í Klauf og spurðist fyrir um nýja kabarettinn. Morgunblaðið/Benjamín Baldursson HALLDÓR Blöndal samgönguráðherra í hlutverki sínu í kabarettnum. LEIKHÚSLÍFIÐ blómstrar fyrir norðan og Freyvangsleikhúsið eyfirska hóf vetrarstarfsemi sína laugardagskvöldið 7. nóvember sl. þegar kabarettinn Lómur bar - eró- tískur dansstaður var frumfluttur í Freyvangi. Leifur Guðmundsson bóndi í Klauf er ein af drifíjöðrum Freyvangsleikhússins. Hann segir að leikhúsið hafi staðið fyrir kabar- ettskemmtun á hverju hausti. Leika sig sjálfa „Við reynum að hafa sýninguna breytilega frá ári til árs,“ segir Leifur. „Við tökum fyrir þau málefni og atvik sem hæst ber innan sveitar og setjum þau í kómískan búning. I ár datt okk- -4 ur í hug að taka fyrir ráðningu sveit- arstjóra en Jakob Bjömsson sótti um það starf. Þá lá beint við að biðja Jak- ob um að taka þátt í kabarettnum með okkur, sem hann gerði mjög fúslega. Hann stóð sig sérstaklega vel, en hann lék á móti Hólmgeiri Karlssyni oddvita Eyjafjarðarsveitar. Hólmgeir lék sjálfan sig og fjallaði atriðið um umsókn Jakobs um áframhaldandi starf sveitarstjóra. Salurinn tók þessu mjög vel og átti greinilega ekki von á að sjá Jakob í eigin persónu í verk- inu.“ Ekki létu Freyvangsmenn þar staðar numið því í kjölfarið vaknaði sú hugmynd að fá Halldór Blöndal samgönguráðherra með í kabarett- inn. „Við höfðum samband við Hall- dór og hann var strax mjög jákvæð- ur. Kom bara þarna á barinn og hafði orðaskipti við barþjón og fasta- gesti staðarins. Síðan tók hann þátt í hagyrðingaþætti sem var hluti sýn- ingarinnar, en fyrir nokkrum vikum var hagyrðingakvöld í Freyvangi þar sem landsþekktir hagyrðingar mættu og við ákváðum að hafa það hluta af sýningunni." Skrýtnir gerast Adams órar Leifur segir að þessi nýbreytni að fá þjóðþekkta menn til liðs við leik- hópinn sé nýlunda, en hafi tekist af- skaplega vel. Aðspurður um titil verksins segir hann að í dagskránni hafi komið fram Álfakroppssystur sem hafi unnið hug og hjarta áhorf- enda. „Þær voru nú kannski ekki mjög djarfar," segir Leifur og hlær. Hugmyndina að systrunum má rekja til fyrrnefnds hagyrðingakvölds en þar komu fram Alftagerðisbræður og við ákváðum að hafa þær systur til mótvægis við bræðurna úr Skaga- firði. Þær voru síðan dæmdar af hag- yrðingunum á eftir eins og gert var við Alftagerðisbræður á hagyrðinga- kvöldinu." Halldór Blöndal orti m.a. um Alfa- kroppssystur: I mig togar, kitlar, klórar: Kellur eru bosmastórar. Skrýtnir gerast Adams órar: Ein og tvær og þrjár og fjórar. Fleiri vísur voru látnar fljúga og kom Halldór með eina sem tengdist vígslu reiðbrúarinnar yfir Eyjafjarð- ará, en hann reið á stóðhestinum Garði yfir brúna. Hvergi sparði gamli Garður í garra harðan hóf og barði blakkur svörðinn. Brosti og starði merarhjörðin. Poki og prófastur Leifur sagði að margar vísnanna JAKOB Bjömsson og Haimes Öni Blandon . hefðu verið ortar í orðastað Hjálm- ars Jónssonar alþingismanns sem hafði ort af miklum móð á hagyrð- ingakvöldinu. Ein vísan hljóðar svo: Eg var poki og prófastur, í prestakalli rótfastur, í kolkrabbanum klófastur, í kvæðabulli pikkfastur. Að sögn Leifs koma margir sveit- ungar að því að semja efnið fyrir kabarettinn og eins og áður sagði er verið að gera grín að ýmsu sem ger- ist í sveitinni. En þrátt fyrir að talsvert af efninu sé hálfgerð innansveitai’króníka eru einnig atriði innan um sem fleiri geta haft gaman af en sveitungar Eyja- fjarðarsýslu. „Við ætlum að endui'taka leikinn í Freyvangi fimmtudaginn 19. nóvem- ber vegna fjölmargra óska og förum síðan til Þingeyjarsýslu og sýnum kabarettinn kvöldið á eftir, föstudag- inn 20. nóvember." AROMAZONE Sooæöanuúú/ílffiitíun Hönnu Hrlstínar Laugavegi 40 • Sfml 561 8677 Full búð af vðrum, ódýrari en í útlöndum Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14 iengur í desember Pantið jólagjafirnar tímanlega Sumar vörutegundir seljast upp Kayslistinn Vörulistinn ^ Pantanasími 555 2866 BMB.MAGNÚSSOIfHF. Hólshrauni 2, Hafnarfirði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.