Morgunblaðið - 25.11.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MENNT
— samstarf atvinnulífs og skóla -
Stjórnir Sammenntar og Starfsmenntafélags-
ins hafa ákveöið að sameina krafta sína og
stofna nýjan, víðtækan samstarfsvettvang at-
vinnulífs og skóla, MENNT, og leggja um leið
niður Sammennt og Starfsmenntafélagið.
Stofnfundur MENNTAR verður í Skála, 2.h.
Hótel Sögu, föstudaginn 27. nóvember kl.
16.00.
Samkvæmt drögum að lögum skulu markmið
MENNTAR vera:
• Að efla menntun hvers einstaklings og
stuðla þannig að lífshamingju hans.
• Að stuðla að öflugu atvinnulífi þar sem fram-
sýni, þróun og aðlögunarhæfni eru sett í
öndvegi með menntun við hæfi.
• Að efla samkeppnishæfni og framleiðni fyrir-
tækja.
• Að efla hæfni starfsmanna og treysta stöðu
þeirra á vinnumarkaði.
• Að efla starf skóla og annarra fræðslustofn-
ana.
Dagskrá
Þessir fundir verða haldnir í Skála, 2.h. Hótel
Sögu, föstudaginn 27. nóvember.
Kl. 14.30 Aðalfundur Sammenntar
Kl. 15.15 Aðalfundur Starfsmenntafélagsins
Kl. 16.00 Stofnfundur MENNTAR
Félagar Sammenntar og Starfsmenntafélags-
ins eru hvattirtil að gerast stofnfélagar
MENNTAR. Aðrir sem áhuga hafa á að efla
samstarf atvinnulífs og skóla (félög, fyrirtæki
og skólar) eru einnig hvattirtil að mæta á
stofnfund.
Undirbúningsnefnd.
Hjúkrunarforstjórar og
hjúkrunarframkvæmda-
stjórar sjúkrahúsa
Aðalfundur og málþing Deildar hjúkruanrfor-
stjóra sjúkrahúsa verður haldið á Grand Hótel
Reykjavík dagana 26.-27. nóv. nk.
Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum
hefst málþingið með erindi Geirs H. Haarde,
fjármálaráðherra umfjármögnun heilbrigð-
isþjónustunnar. Síðan flytur Ingibjörg Pálmad-
óttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
erindi sem hún nefnir Staða heilbrigðismála
í lok kjörtímabils.
Seinni dag málþingsins mun Inger Margrethe
Holter, hjúkrunarforstjóri á Ríkisspítalanum
í Osló og dósent við Háskólann í Osló fjalla
m.a. um skipulagsbreytingar og árangur þeirra
á heilbrigðisþjónustuna í Noregi.
Hjúkrunarforstjórar og hjúkrunarframkvæmda-
stjórar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Lífeyrissjóður verkfræðinga
Aukaaðalfundur
Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga boðartil
aukaaðalfundar á Grand Hótel Reykjavík, Sig-
túni 38, Reykjavík, miðvikudaginn 9. desember
1998 kl. 17.00.
Fundarefni:
1. Kynning á séreignardeild sjóðsins og öðrum
reglugerðarbreytingum.
2. Reglugerðarbreytingar.
Reykjavík, 23. nóvember 1998,
stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga.
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Hauka verður
haldinn miðvikudaginn 2. desember nk., kl.
20.30 í Álfafelli.
Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. óskar eftir
tilboði í frágang á fiskmarkaðshúsi á Rifi á
Snæfellsnesi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu félagsins
á Norðurtanga 6, Ólafsvík, gegn 5.000 kr. skila-
gjaldi. Skiladagurtilboðs er4. desember 1998
kl. 14.00.
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
m
Hvammur, heilsugæslustöð í
Kópavogi, lóðarframkvæmdir
Útboð 11229
Framkvæmdasýsla ríkisins f.h. heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytis og Kópavogsbæjar, óskar eftir
tilboðum í frágang lóðar við heilsugæslustöðina
HVAMM í Kópavogi sem stendur austan Smára-
hvammsvegar.
Verkið felst í fullnaðarfrágangi á lóð heilsugæslu-
stöðvarinnar, þ.e. frágang lagna og jarðvinnu vegna
bílastæða, hellu- og gróðursvæða. Yfirborðsfrá-
gangurs.s. malbikun bílastæðis, raflýsing, hellu-
lagnir og frágangur gróðursvæða.
Helstu magntölur eru:
Gröftur á lausum jarðvegi 730 m3
Fyllingar 1.980 m3
Malbikun 1.046 m2
Hellulögn 403 m2
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. júní 1999.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000.- frá
og með föstudeginum 27. nóv. hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð
hjá Ríkiskaupum mánudaginn 14. desemberkl.
14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Útb o ð s kila árangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
Til sölu gistiheimili á
Dalvík
Til sölu er gistiheimilið Sæluvist á Dalvík. Allar
nánari upplýsingar veitir sparisjóðsstjóri. Til-
boðum skal skila til sparisjóðsins fyrir 15. des.
1998.
Sparisjóður Svarfdæla, Dalvík,
sími 466 1600, fax 466 1249.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði til leigu
Laust er til leigu 120 m2 verslunarhúsnæði í
verslunarmiðstöðinni í Nóatúni 17.
Upplýsingar veittar í síma 551 6199 og í síma
581 1284 á kvöldin.
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 47
NAUOUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. desember 1998 kl.
9.30 á eftirfarandi eignum:
Brimhólabraut 36, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins.
Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Illugagata 15, þingl. eig. Júlía Ólöf Bergmannsdóttir og Jóhann Freyr
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins.
Vestmannabraut74, 50% þingl. eig. Sigfríður Björg Ingadóttir, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
24. nóvember 1998.
KENNSLA
Hvernig er símsvörunin
í þínu fyrirtæki?
Námskeiðið, Fagleg símsvörun,
þjónusta og sala í síma, verður
föstudaginn 27. nóv. og laugar-
daginn 28. nóv.
Phoenix-námskeiðið, leiðin
til árangurs, verður 3., 4., 8. og
9. des. (kvöldnámskeið).
Við minnum á Phoenix-
klúbbfundinn 30. nóv. kl.
20 á Hótel Loftleiðum.
ími 551 5555.
FrstS __ ___________
Brian Iracy níniskéTíi'n'ÍTsÍandÍ. fi
Einarsnesi 34. 101 Rvk. Slrai. 551 5555. Fa«: 551 5610
Brian Tracy
International
UPPBOQ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hverfisgata 4, Siglufirði, þingl. eig. Heiðar Elíasson, gerðarbeiðandi
fslandsbanki hf., mánudaginn 30. nóvember 1998 kl. 13.00.
Norðurgata 12, Siglufirði, þingl. eig. þ.b. Stefáns G. Þengilssonar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 30. nóvember
1998 kl. 13.15.
Suðurgata 57, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Elvar Örn Elefsen,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag l’slands
hf., mánudaginn 30. nóvember 1998 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
24. nóvember 1998.
Guðgeir Eyjólfsson.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 = 17911258Y2 = F.L.
□ GLITNIR 5998112519 I
< &
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Bjarni Kristjáns-
son, miðill verð-
ur með opinn
skyggnilýsinga-
fund annað kvöld,
fimmtudaginn 26.
nóv., kl. 20.30.
Fundurinn er op-
inn öllum meðan húsrúm leyfir.
Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyr-
ir kr. 1.000 fyrir félagsmenn og
kr. 1.500 fyrir aðra. Miðasala við
innganginn og á skrifstofunni,
Garðastræti 8.
SFRÍ.
□ HELGAFELL 5998112519 IVA/
I.O.O.F. 9 = 17911258V2 = Fl.
Hörgshlið 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
^ SAMBAND fSLENZKRA
KRISFNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
I kvöld kl. 20.30 verður samkoma
í umsjá fjáröflunarnefndar SlK.
Hugleiðingu hefur sr. Frank M.
Halldórsson. Kórsöngur og
söngur Kangakvartettsins er
meðal þess sem boðið verður
upp á auk veitinga. Það eru allir
hjartanlega velkomnir.