Morgunblaðið - 25.11.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. NOVEMBER 1998
I DAG
SKAK
Uinsjón Margeir
rélursson
og vinnur.
STAÐAN kom upp á
Owens Corning-mótinu
sem nú stendur yfir í Wrex-
ham í Wales. Tim Wall
(2.370), Englandi, vai- með
hvítt, en Þröstur Þórhalls-
son (2.495), hafði svart og
átti leik. 25. _ Hxb2! 26.
Dxb2 (Lætur drottninguna
af hendi, því 26. Dc4 _ b5
var einnig vonlaust) 26.
Rf3+ 27. Bxf3 _ Bxb2 28.
Hbl _ Bxa3 29. Hxb7 _ Re5
30. Bg2 _ Rg4+ 31. Kgl _
Rxe3 32. Hxe3 Bcl og
svai-tur vann.
Þröstur hefur byrjað vel
á mótinu og er í efsta sæti
með fjóra vinninga að
loknum fimm umferðum,
ásamt Chris Ward,
Englandi. 3._4. Brynell,
Svíþjóð og Jansa, Tékk-
landi 3(4 v., 5. Steffen Ped-
ersen, Danmörku 3 v.
o.s.fi’v. Tíu skákmenn
keppa á mótinu.
BRIDS
Uinsjón 11 ii 0 in ii n (I u r
l'áll Aiiiiiisoii
HÉR fær lesandinn að bera
sig saman við Claude
Rodrigue, sem var atkvæða-
mikill spilari á sjötta ára-
tugnum og liðsmaður breska
landsliðsins.
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
A1032
¥ K43
♦ D6
*K7642
Suður
♦ ÁG97654
¥-
♦ ÁK4
*D108
Vestur Norður Austur Suður
Pass 4 hjörtu 4 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
Utspil: Hjartatvistur.
Hvernig myndi lesandinn
spila?
Það er deginum ljósara að
vestur á hjónin þriðju í
spaða og laufásinn - ella
gæti hann ekki doblað fjórða
spaða. Vörnin á því örugg-
lega þrjá slagi, og hugsan-
lega einn til á laufgosa ef
vestur á það spil. Spila-
mennska Rodrigue gekk út
á það að tryggja vinning í
hvaða lauflegu sem er. Hann
trompaði útspilið, fór inn í
borð á tíguldrottningu og
trompaði aftur hjarta. Síðan
tók hann ÁK í tígli og henti
hjartakóng. Þá var nauðsyn-
legum undirbúningi lokið og
Rodrigue spilaði nú smáu
trompi að tíu blinds:
Norður
♦ 1032
¥ K43
♦ D6
♦ K7642
Austur
A -
¥ ÁD109865
Vestur
*KD8
¥ G72
♦ 7532
*ÁG9
♦ G1098
* 53
Suður
* ÁG97654
¥ -
♦ ÁK4
+ D108
Vestur átti slaginn á
trompdrottninguna, en gat
engan lit hreyft án þess að
gefa slag.
Árnað heilla
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 10. október í Kópa-
vogskirkju af sr. Edvarð
Þór Ingólfssyni Kristín
Gísladóttir og Eb' Þór Þór-
isson. Heimili þeirra er á
Akranesi.
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 3. október í
Háteigskirkju af sr. Jóni
Helga Þórarinssyni íris
Björg Ulfarsdóttir og
Ingvar Valsson. Heimili
þeirra er í Reykjavík.
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 5. september sl. i
Langholtskirkju af sr. Jóni
Helga Þórarinssyni Val-
gerður Hanna Hreinsdóttir
og Þórir Hauksson. Heimili
þeirra er í Reykjavík.
Ljósrayndari: Örn Óskarsson.
BRÚÐKAUP. Gefm voru
saman 15. ágúst í Selfoss-
kirkju af sr. Jökli Þóri Þor-
steinssyni Krisljana Gunn-
arsdóttir og Kristján Ingi
Vignisson.
Með morgunkaffinu
HOGNI HREKKVISI
„paí e-r &ara, &f þú i/'/Jdir -fcí diit
cmrvars la&fcrus."
VANDAMÁLIÐ er að
þú drekkur of tnikið
daginn áður en þú verð-
ur þyrstur.
stýringuna.
þín nægi ekki til að þú
getir kvænst þinni
heittelskuðu, ættirðu að
vera mér þakklátur.
STJÖRIVUSPA
eftir Frances Drake
BOGAMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þrátt fyrir fágaða framkomu
áttu ekki erfitt með að
sleppa fram afþér beislinu
ef þér þykir ástæða til.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Vertu óhræddur við að segja
hug þinn allan því þú hefur
engu að tapa. Þér býðst tæki-
færi til að taka þátt í nýju og
spennandi verkefni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú gætir staðið frammi fyrir
erfiðum málum á vinnustað en
þú hefur alla burði til að takast
á við þau. Gefðu þér tíma til að
hlusta á vin í vanda.
Tvíburar t
(21. maí - 20. júní) n A
Treystu ekki hverjum sem er
íyrir þínum hjartans málum og
hafðu á bak við eyrað að þjóð
veit þá þrír vita. Taktu lífið
ekki of alvarlega.
Krnbbi
(21. júní - 22. júlí)
Ef þú vilt að hlustað verði á
þig og tekið mark á þér skaltu
gæta þess að segja ekkert van-
hugsað og velja vandlega stað
og stund til að ræða málin.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) iW
Það er nauðsynlegt að þú gerir
það upp við þig hvort betra er
að komast að samkomulagi og
halda friðinn eða vera stífur og
eiga í stöðugum deilum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (DiL
Einhver vandamál koma upp í
sambandi við náinn ættingja
svo þú þarft að vera sveigjan-
legur og setja þig í hans spor
svo hægt sé að ieysa málin.
(23. sept. - 22. október) M
Það er kominn tími til að hitta
gömlu félagana og endurnýja
kynnin og rifja um leið upp
góðar minningar. Eitthvað
mun koma þér ánægjulega á
óvart.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Einhver hefur mistúlkað orð
þín svo þú þarft að gera allt sem
í þínu valdi stendur til að leið-
rétta málið. Lærðu af reynsl-
unni og mundu að ekki hafa all-
ir sömu kímnigáfu og þú.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Akt
Vertu óhræddur við að opin-
bera hugmyndir þínar því þér
gæti verið fengur að þeim.
Láttu af þeim leiða vana að ef-
ast um eigið ágæti.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þér finnst þú tilbúinn til að
takast á við fjárhagslegar
skuldbindingar en skalt þó
ganga úr skugga um að geta
staðið við þær áður en þú
gengur að samningaborði.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þeir eru margir sem vilja ná
fundi þínum til skrafs og ráða-
gerða. Gættu þess þó að
hleypa ekki of mörgum að þér
og vandaðu val þeirra.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú lætur fólk fara í taugarnar
á þér og skalt muna að sækjast
sér um líkir. Þú þarft sjálfur
að leggja eitthvað af mörkum
ef þú vilt iífga upp á tilveruna.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðai■ á traustum
gi-unni vísindalegm staðreynda
3
BRIHS
IIIIIsjóII: Arnór G.
Ragnarsson
Skúli Skúlason og Stefán G.
Stefánsson, Bridsfélagi
Akureyrar, vinna Norræna
tvínienninginn 1998
Á FÖSTUDAGINN var spilaður
norrænn tvímenningur með þátt-
töku 320 para. Utreikningur fór
fram með aðstoð Netsins og voru
úrslit kunn stuttu eftir að spila-
mennsku lauk. Þetta var tilraun til
að nota Netið í þessum tilgangi og
tókst mjög vel. Lokastaða efstu
para:
1. SkúliSkúlason-StefánStefánssonAk. 4950
2. K. Maekikangas - M. Saastamoinen Fi. 4941
Síðan komu sænsk gör í næstu sætum.
7. Guðm. Magnúss. - Ólafur P. Jóhannss. Evk 4867
11. Kristinn Þóriss. - Ómar Olgeirss. Rvk 4680
17. Guðm. Baldursson - Egill Brynjólfss. Rvk 4629
Alls spiluðu 76 pör á Islandi, í
Reykjavík 42 pör, 12 pör á Akur-
eyri, 14 pör á Reyðarfirði og 8 pör á
Siglufírði.
Um leið var spilaður Landství-
menningur 1998. Urslit urðu sem
hér segir:
NS:
Sveinn Aðalgeirss. - Guðm. Halldórss.
Húsav. 5501
Guðm. Magnússon - Ólafur Þ. Jó-
hannss. Rvk 4867
Gunnar P. Halldórs. - Guðbr. Jóhannss.
Horn. 4788
Jón Þ. Björnsson - Jacek Tosic Bor-
garn. 4678
AV:
Skúli Skúlason - Stefán Stefánsson Ak. 4950
Halla Bergþórsd. - Vilhjálmur Sigurðss. Rvk 4749
Kristinn Þórisson - Ómar Olgeirsson Rvk 4680
Guðm. Baldurss. - Egill Darri Brynjólfs. Rvk 4629
Bridsfélag
Suðurnesja
NÚ ER aðeins einni umferð ólokið
í meistaramóti félagsins í sveita-
keppni og leiðir sveit umsjónar-
manns þessa þáttar keppnina, hef-
ir 77 stig. Þrjár sveitir eru svo
jafnar í 2.-4. sæti með 62 stig, en
það eru sveitir Sigríðar Eyjólfs-
dóttur, Péturs Júlíussonar og Kri-
stjáns Kristjánssonar. Sveit Jóns
Erlingssonar er svo í fímmta sæti
með 58 stig.
Siðasta umferðin verður spiluð í
félagsheimilinu nk. mánudagsk\7öld
kl. 19.45.
Bridsfélag Hreyfils
Sveit Vina sigraði í aðalsveitakeppni
félagsins, sem lauk sl. mánudags-
kvöld. Sveitin háði hörkueinvígi við
sveit Sigurðar Steingrímssonai- og
skDdu aðeins 2 stig þegar keppni
lauk en lokastaðan varð þessi:
Vinir 265
Sigurður Steingrímsson 263
Birgir Kjartansson 228
Friðbjörn Guðmundsson 217
Guðjön Jónsson 211
Sigurður ólafsson 205
Bridsfélag
Kópavogs
Staðan að loknum tveimur um-
ferðum í hraðsveitakeppni:
Vinir 1180
LofturPétursson 1143
Valdimar Sveinsson 114ík
Ragnar Jónsson 1100
I sveit Vina spila: Árni Már
Bjömsson, Heimir Ti-yggvason,
Gísli Tryggvason og Leifur Krist-
jánsson.
Bestum árangri í 2. umferð náðu:
Vinir 596
Loftur Pétursson 592
Ragnar Jónsson 573
Lokaumferðin fer fram fimmtu-
daginn 26. nóvember.
Bridsfélag
Hafnarljarðar
Aðaltvímenningur félagsins hófst
mánudaginn 23. nóvember. Að
þessu sinni taka aðeins 8 sveitir þátt'
í henni og hefur ekki verið svo fálið-
að í mörg ár. Hins vegar lítur út fyr-
ir að keppnin geti orðið spennandi.
Spilaðar voru tvær umferðir 16 spila
leikja þetta fyrsta kvöld og eftir þær
er staða efstu sveita þannig:
Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 44
Sveit Guðmundar Magnússonar 44
Sveit Ólafs Ingimundarsonar 28
Sveit Halldórs Þórólfssonar 28
Reiknaður er út butlerárangur
para í keppninni og svo sem vænta
má eru það pörin í tveimur efstu-
sveitunum, sem raða sér þar á topp-
inn:
Guðm. Magnússon - Ólafur Þ. Jóhannss. 21,75
Ásgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 20,50
Friðþjófúr Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. 18,00
Gísli Hafliðason - Jón N. Gíslason 17,50
Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson 16,50
Loksins komnir aftur
Barnaskórnir með
ekta lambaskinnsfóðri
Teg. 8170 ♦ Litir: Rautt-svart ♦ Blótt-svart
Stærðir 22-35
Kr. 3.995
Póstsendum samdægurs
SKÆÐi
Kringlunni, 1. hæð, s. 568 9345
Útsala
%
' afstökum
D stærðum
Úlpur - Kápur
Ullarjakkar
Pelskápur
með hettu
XS™r Áo^HWSID
Mörkinni 6, sími 588 5518