Morgunblaðið - 25.11.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.11.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM nmn m mmnmiimnii iiiu iiiiiminim iiiuiu VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Kínöv. Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. u var vikur Mynd Framl./Dreifing (1) 2 There's Something About Mary (ÞaS er einhvoð við Mory) 20th Century Fox Ný - Blade (Blað) New Line (3) 3 Antz (Mouror) Dreamworks SKG Ný - Out of Sight (Úr ougsýn) Universal (4) 5 The Truman Show (Truman-þótturinn) Paramount (2) 1 The Avengers (Hefnendurnir) Warner Bros. (5) 4 Snake Eyes (Snáksaugu) Buena Vista (6) 5 The Parent Trap (Foreldragildran) Buena Vista Ný - A Smile Like Yars (Brosið þiti) Rysher (10) 12 The Magic Sword (Töfrasverðið) Warner Bros. (12) 6 Wrongfully Accused (Kærður saklaus) Morgan Creek (7) 1 Dance With Me (Dansaðu við mig) Columbia Tri-Star (8) 7 A Perfect Murder (Fullkomið morð) Warner Bros. (11) 8 Dr.DolÍttle (Daglianur dýralæknir) 20th Century Fox (13) 7 Small Soldiers (lindáiar) Dreamworks SKG (9) 11 Saving Private Ryan (Björgun óbreytts Ryan) Dreamworks SKG (20) 1 Girls Night (Stelpukvöld) Capitol Films (16) 5 Halloween H20 (Hrekkjavakan H20) Miramax (15) 10 The Mask of Zorro (Gríma Zorrós) Columbia Tri-Star (14) 9 Dansinn ísfilm Sýningarstaður Regnboginn Laugarásbíó, Stjörnubió Háskólabíó Háskólabíó Laugarásbíó Bíóborgin, Kringlubíó Bíóhöllin, Kringlubíó Bíóhöllin, Kringlubíó Bióhöllin Bíóh., Bíób., Kringlub. J Bíóhöllin Bíóhöllin, Bíób. Regnboginn Háskólabíó Háskólabíó Háskóiabíó Regnboginn Bíóhöllin Háskólabíó EPTTTnTT 1 r\ li O -2 to u_ o ca 4S S «2 íslenski kvikmyndalistinn Mary ennþá vinsælust ÞAÐ ER eitthvað við þá Mai-y sem heldur efsta sæti Iistans yfir vinsælustu kvikmyndir á íslandi þrjár vikur í röð þrátt fyrir harða samkeppnL Nýju myndirnar Blað ineð Wesley Snipes og Ur augsýn með George Clooney og Jennifer Lopez stökkva í annað og íjórða sæti en Brosið þitt fer í níunda sæti. Maurar og Truman-þátturinn halda sér í fimm efstu sætunum og virðist lítið lát á vinsældum þeirra, enda liafa þær báðar fengið afbragðs gagnrýni. Raunar vekur athygli að Jennifer Lopez er bæði í þriðja og tjórða sæti listans því hún talar inn á fyrir Aztecu í Maurum. Eina ís- lenska inyndin sem tollir enn á listanum er Dansinn eftir Ágúst Guðmundsson. WESLEY Snipes virðist ekki eiga í erfiðleikum með að halda uppi hasarmyndinni Blaði þar sem hann á í höggi við Stephen Dorff. Kvikmyndahátíð í Regnboganum og Háskólabíói Hlýir vetrarvindar VETRARVINDAR byrja að blása á fimmtudag þegar kvikmyndahátíð með þeirri yfirskrift hefst í Háskólabíói og Regnboganum. Eiga vindarnir eílaust eftir að ylja mörgum í skammdeginu. Sýndar verða sex óháðar kvikmyndir, þrjár í hvoru bíói, og verður hver sýnd viku í senn. Opnunarmyndir hátíðarinnar verða tyrk- neska myndin Baðhúsið og norður-ameríska myndin Reykmerki. Vikuna eftir verða sýndar myndimar Fjárhættuspilarinn og þjóf- urinn og lýkur hátíðinni á Skoteldum og Földum far- angi-i. Baðhúsið Baðhúsið fjallar um ítalsk- an vinnualka leikinn af Allessandro Gassman sem erfir fast- eign í Istanbúl eftir aldraða frænku sína. Hann fer til Tyrklands að selja en skiptir um skoðun þegar hann kemst að raun um að gamalt tyrk- neskt baðhús fylgir eigninni. Mann- lífið og menningin í Istanbúl heillar hann og ákveður hann að gera upp baðhúsið og hefja starfsemi þar að nýju. Leikstjóri er Ferzban Ozpetek sem er bæði af ítölskum og tyrk- neskum ættum. Myndin var tilnefnd af tyrkneskum kvikmyndagerðai-- mönnum sem framlag Tyklands til óskai’sverðlaunahátíðarinnar en var afturkölluð þar sem yfirvöld töldu hana draga upp of skýra mynd af BAÐHÚSIÐ var afturkölluð af tyrkneskum yfirvöldum úr óskarsverðlaunaaf- hendingunni vegna umfjöllunarinnar um samkynhneigða. heimi samkyn- hneigðra þar í landi. Reykmerki Reykmerki er fyrsta kvikmynd í fullri lengd sem framleidd er og unnin af norður-am- erískum indíanum. Hún hefur vakið mikið umtal og fékk m.a. áhorfendaverð- launin á Sundance- kvikmyndahátíðinni árið Í988. Myndin fjallar um tvo unga REYKMERKI er gerð af indíánum og var verðlaun- uð á Sundance-hátíðinni. menn, Victor og Thomas, sem ferð- ast til Phoenix að sækja jarðneskar leifar föður Victors. Victor ber kaldan hug til föður síns sem hafði yfirgefið hann við 10 ára ald- ur. Thomas á föður hans hins vegar líf að launa og reynir á leiðinni að sannfæra Victor um að faðir hans hafi verið góð- ur og virðingarverð- ur maður. < Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir JÚLIUS Daníelsson spreytti sig í Karaoke, félögum sínum til mikillar skemmtunar. ÞAÐ var orðið framorðið þegai' keppendurnir yfirgáfu Suðurland eftir vel heppnaðan dag. Herramenn heim- sóttu ferðamannafjós ÞAÐ var líf og fjör í ferða- mannafjósinu á Laugarbökkuni nýlega en þá komu strákarnir sem taka þátt í Herra Islands keppninni þangað í heimsókn. Strákarnir skemmtu sér við söng, grín og glens en aðrir íbúar fjóssins létu sér fátt um finnast. Heimsóknin í fjósið á Laugar- bökkum var liður í óvissuferð á Suðurlandsundirlendið. Þaðan var siðan haldið til Hveragerðis þar sem þeir fóru í sund á Hótel Órk. Keppnin um titilinn Herra fs- land fer fram á Broadway ann- að kvöld, fimmtudag. Þátttak- endur eru 21 og koma þeir víðs- vegar að af landinu. Morgunblaðið/Anna Ingólfs BOÐSGESTIR Hótels Héraðs dreyptu á nýjasta árgangi „Beaujolais Nouveau“ og tjáðu sig um keim og ilm. Smakkað á jóla- rauðvíni Frakka FORRÁÐAMENN Hótels Héraðs á Egilsstöðum buðu góðum við- skiptavinum og fjölmiðlum á „Beaujolais Nouveau“-kvöld til þess að smakka á jólarauðvíni Frakka á dögunum. Hefð hefur myndast fyrir því að kynna þetta vín með viðhöfn á hverju ári en bragð og keimur mun segja til um hvernig árgangurinn verður. Gest- ir Hótel Héraðs snæddu kvöldverð með veigunum en svo lásu tveir rit- höfundar upp úr verkum sínum. Þeir Huldar Breiðfjörð og Hall- giámur Helgason. Huldar las úr ferðasögu sinni Góðii' Islendingar og Hallgrímur úr ljóðabók sinni Ljóðmæli við mikinn fógnuð áheyr- enda. HULDAR Breiðfjörð las úr ferða- sögu sinni Góðir Islendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.