Morgunblaðið - 25.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 68
VEÐUR
V '1 ’ 1 ■", ■
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Ri9nin9
4 ** * S,ydda
^ ^ ^
Alskyjað ^ #
Skúrir
V.
y Slydduél
Snjókoma ^ Él
‘J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
s Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan eða vestanstæðir vindar, víða kaldi,
en stinningskaldi eða allhvass um tíma vestantil.
Á Vestfjörðum er búist við éljum, slydduéljum
sums staðar norðanlands og eins við Breiðafjörð,
en annars staðar verður úrkomulítið, jafnvel
úrkomulaust. Heldur kólnandi, en hiti þó víðast
ofan frostmarks á láglendi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Breytileg átt, gola eða kaldi og dálítil él við
ströndina á morgun. Hvöss austan- og síðar
norðaustanátt á föstudag, með rigningu eða
slyddu, en snjókomu eða éljum norðanlands og
á Vestfjörðum. Minnkandi norðanátt og snjó-
koma eða él norðan- og austanlands á laugar-
dag, en fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt
og víða dálítil él á sunnudag. Á mánudag er búist
við suðaustanátt með rigningu eða siyddu um
mest allt land.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 3 úrkoma í grennd Amsterdam -1 þokumóða
Bolungarvík 2 alskýjað Lúxemborg -2 mistur
Akureyri 2 alskýjað Hamborg -1 þokumóða
Egilsstaðir 5 Frankfurt 0 þokumóða
Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vin 1 mistur
JanMayen 3 rigning og súld Algarve 16 heiðskírt
Nuuk -7 alskýjað Malaga 16 léttskýjað
Narssarssuaq 7 snjókoma Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshöfn 7 skúr Barcelona 12 léttskýjað
Bergen 4 rigning Mallorca 11 súld
Ósló -2 kornsnjór Róm 8 þokumóða
Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar - vantar
Stokkhólmur 2 Winnipeg -2 heiðskírt
Helsinki 2 skýiað Montreal 5 þokuruðningur
Dublin 8 léttskýjað Halifax 9 alskýjað
Glasgow 10 skúr New York 12 skýjað
London 8 rigning Chicago 2 heiðskírt
Paris -1 þokumóða Orlando 20 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 1"3\ I p.o f „
spásvæðiþarfað TT\ 2-1 \ '/
velja töluna 8 og ^ | /—1 \ /
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á
og síóan spásvæðistöluna.
Yfirlit: 960 mb lægð yfir Faxaflóa þokast austnorðaustur
og grynnist heldur.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit á hádegí í gær:
H
W20 ; i í /! ;■ ■-
iS~~/ >
25. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
reykjavík 3.40 1,0 10.00 3,4 16.24 1,1 22.30 3,1 10.22 13.10 15.59 18.27
ÍSAFJÖRÐUR 5.44 0,6 11.59 1,9 18.44 0,6 10.56 13.18 15.40 18.35
SIGLUFJÖRÐUR 2.35 1,1 8.11 0,5 14.35 1,2 20.51 0,4 10.36 12.58 15.20 18.14
DJÚPIVOGUR 0.46 0,6 7.06 2,0 13.35 0,8 19.22 1,7 9.54 12.42 15.31 17.58
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinaar slands
í dag er miðvikdagur 25. nóv-
ember 329. dagur ársins 1998.
Katrínarmessa. Orð dagsins:
Hneig eyra þitt og heyr orð
hinna virtu, og snú athygli þinni
að kenning minni.
(Orðskviðirnir 22,17.)
og silkimálun, kl. 11
sund í Grensáslaug, kl.
13. jóga, kl. 15 í'rjáls
dans og kaffiv., teiknun
og málun. '■
Langahlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10 morgunstund í dag-
stofu, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.30 matur kl.
13-17 handavinna og
föndur, kl. 15 kaffí.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Snorri Sturluson kom
og fór í gær. Hersir kom
í gær. Askur fór í gær.
Arnarfell kemur í dag.
Hafnarljarðarliöfii: Pét-
ur Jónsson kom í gær.
Tri-Box kemur í dag.
Hanse Duo fer í dag.
Fréttir
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Há-
vallagötu 14, opið kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun á mið-
vikudögum kl. 16-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
verslunarferð, kaffi,
uppl. og skráning í síma
562 2571. Hin árlega lög-
regluferð verður í dag
kl. 13.30 í boði lögregl-
unnar og Olíufél. Esso.
Ekið um Hafnai-fjörð,
Hafnarfjarðarkirkja
heimsótt, stutt helgi-
stund. Komið aftur í
Aflagranda um kl. 15.30
þar munu lögreglumenn
spjalla um hættur í um-
ferðinni og fl. Félagar úr
Tónhorninu skemmta í
kaffitímanum. Ski-áning
i Aflagranda 40.
Ái-skógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 9-12
baðþjónusta, kl.
13-16.30 handavinna og
opin smíðastofan, kl. 13
frjáls spilamennska.
Félag eldri horgara í
Hafnarfu-ði. Kl. 11 línu-
dans, kl. 16 pútt og
boccia.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Glervinna á mánud.
og miðvikud. í Kirkju-
hvoli kl. 13.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Kl. 13 félags-
vist 1 Gjábakka.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Kl. 9 handavinna/fóndur,
kl. 18.30 línudans-
kennsla. Bingó á morgun
kl. 19.45. Félagsfundur
vei'ðm’ laugard. 28. nóv kl.
13.30. Gestur fundai-ins
verður Geir H. Haarde.
Félag eldri borgara,
Þorraseli. Kl. 13.30
handavinna og jólafönd-
ur í umsjón Kristínar
Hjaltadóttur. Kl. 15 kaffi
og meðlæti. Mánud. 30.
nóv. kemur Gylfi Grön-
dal og les upp úr bók
sinni um Þorvald í Síld
og fiski.
Furugerði 1. Kl. 9
handavinna, bókband,
fótaaðg., hárgr. og að-
stoð við böðun, kl. 12
matur, kl. 13.15 leikfimi,
kl. 15. kaffi. Fimmtudag-
inn kl. 20 býður banda-
lag kvenna til skemmti-
kvölds, söngur, grín og
gaman. Kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, kl. 10.30 gamlir
leikir og dansar, umsjón
Ragnar og Guðlaug. Frá
hádegi spilasalur opinn
kl. 13.30-14 les Róbert
Arnfinnsson úr bókinni
Lífsgleði.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 10 myndlist, kl. 13
glerlist, kl. 16
hringdansar, kl. 17
gömlu dansarnir, kl.
9-17 handavinnustofan
opin.
GuIIsmári, Gullsmára
13. Leikfimin er á
mánud., miðvikud., og
fostud. kl. 9.30, róleg
leikfimi er á mánud. og
miðvikud. kl. 10.25 og
kl. 10.15 Handavinnu-
stofan opin á fimmtud.
kl. 13-16. Handverks-
markaður verður í Gull-
smára 13, laugard. 5.
des kl. 13-17. Þeir sem
óska eftir að fá borð fyr-
ir handverk sitt hafi
samband við umsjónar-
mann eða í síma
564 5260.
Hraunbær 105. Kl. 9-14
bókband og öskjugerð,
kl. 9-16.30 bútasaumui',
kl. 9-17 hárgr., kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12-13 matur, kl.
13-17 fótaaðg.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 kaffi, handavinna:
perlusaumur fyrir há-
degi og postulínsmálun
eftir hádegi. Fótaað-
gerðafr. á staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun, hár-
greiðsla, keramik, tau-
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30, kaffi og hárgr.,
kl. 9.15-12 myndlist og
postulínsmálun, kl. 11.45
matur, kl. 13 boccia,
myndlist og postulíns-
málun kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 söngur
með Áslaugu, kl. 10
bútasaumur og hand-
mennt kl. 10.15 boccia,
bankaþjönusta, kl. 11.45
matur, kl. 14.45 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10.10
sögustund. Kl. 13-13.30
bankinn opinn, kl. 14 fé-
lagsvist, kaffi og verð-
laun, kl. 9-16.30 leir-
munagerð, kl. 9-16 fóta-
aðgerðastofan opin.
Barðstrendingafélagið...
Spilað í Konnakoti
Hverfisgötu 105,2. hæð í
kvöld kl. 20.30.
Gigtarfélag íslands.
Kjaminn, áhugahópm-
um lúpus/rauða úlfa,
heldur fræðslufund í
safnaðarheimili Nes-
kirkju fimmtud. 26. nóv.
kl. 20.30. Dr. Kristján
Steinsson læknir heldur
erindi.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í Gerðubergi
í kvöld kl. 20.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar í Hafnarfirði. Jóla-
fundurinn verður
sunnud. 29 lióv. kl. 20 í
Skútunni, Hólshrauni 3.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar. Kökubasar verður
haldinn í safnaðarheimili
Háteigskirkju 29. nóv.
Tekið á móti kökum og
öðru góðgæti milli kl.
12-14 sama dag. Jóla-
fundurinn verður 1. des.
kl. 20. A borðum verður
hangikjöt, laufabrauð og
fl. Munið eftir jólagjöf-<
unum. Tilkynna þarf
þátttöku í síðasta lagi 26.
nóv. í síma 553 6697
(Guðný), 553 7768
(Kristin).
Rangæingafélagið, fé-
lagsvist verður í Skaft-
feliingabúð, Laugavegi
178 í kvöld kl. 20.30.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu, Hátúni 12. Félags-
vist kl. 19.30 í kvöld.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^.
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 óhreint vatn, 4 fín
klæði, 7 spil, 8 auðugum,
9 skýra frá, 11 ólykt, 13
kvenmannsnafn, 14 fram
á leið, 15 lögun, 17 kássa,
20 hryggur, 22 krumla,
23 snagar, 24 kvars-
steinn, 25 sonur.
LÓÐRÉTT:
1 rithöfundur, 2 skel-
dýrs, 3 garður að húsa-
baki, 4 dreifa, 5 ávinn-
ingur, 6 lengdareining,
10 blóma, 12 lærdómur,
13 bókstafur, 15 drukkið,
16 uiöurgangurinn, 18
fiskað, 19 himir, 20 vísa,
21 þekkt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 hljómfall, 8 þróum, 9 ótukt, 10 áum, 11 læsir,
13 teikn, 15 stund, 18 snæða, 21 átt, 22 fumið, 23 aular,
24 hlunnfara.
Lóðrétt: 2 ljóns, 3 ósmár, 4 frómt, 5 laufi, 6 óþol, 7 étin,
12 iðn, 14 ern, 15 saft, 16 urmul, 17 dáðin, 18 starf, 19
ætlar, 20 akra.
[EFrostlögur (HRúðuvökvi 0 Smurolía
Olísstöðvamar í Álfheimum og Mjódd,
og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú
veita umbúðalausa þjónustu.
nlis
Þú sparar umbúðir og iækkar
kostnaðinn hjá þér í leiðinni.
léttir þér lífíS