Morgunblaðið - 10.01.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 10.01.1999, Síða 20
„ £0 B SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ > > S □ SKÁLKURINN Busta Rhymes er eng- um líkur þegar kemur að hamagangi og há- vaða. A skífum sínum, og reyndar í öllum lögum þar sem hann nær að smeygja sér innfyrir, er hann yfir- þyrmandi og afgerandi svo aðrir hverfa í skuggann. Á nýliðnu ári sendi hann frá sér tvær skífur, aðra með félögum sínum í Fhpmode Squad og eina einn síns liðs sem kom út skömmu fyrir jól. Iðinn Busta Trevor Smith. Rhymes, sem skírður ivinur og ættar- sómi KRISTJÁN Hreinsson verður að teljast með afkastamestu tónlist- armönnum, ekki síst ef litið er til þess að hann er einnig afkastamik- ið leikskáld og rithöfundur, aukin- heldur sem hann málar myndir þeg- ar svo ber við. 24. desember siðast- liðinn kom út geisladiskur Kristjáns sem hann kallar íslandsvininn og ættarsómann, en Kristján segir að löngu hafi veríð ákveðið að koma disk- inum út á þessum degi, ekki síst til að gefa markaðsveislu jólanna langt nef. Aíslandsvininum og ættar- sómanum eru lög eftir Kri- stján við texta hans sjálfs sem hann flytur með einvalaliði tón- listarmanna. Platan er til kom- in vegna heitstrengingar Kríst- jáns þarsíðustu áramót að skrífa tvö leikrit og tvær bæk- ur og gefa að auki út tvær plöt- ur á einu ári. Það gekk eftir, seinni platan var íslandsvinur- inn og ættarsóminn, leikritin tvö voru gerð og bækumar skrifaðar en eiga eftir að koma út. Þessi afköst eru ekkert einsdæmi hjá Kristjáni, hann átti fimmtíu texta á plötum á árinu, en segist reyndar eiga erfitt með að finna öllu því sem hann langar að gera og koma frá sér stað í íslensku menning- arlífi. „Ég verð að gæta mín á því að vera ekki að keppa um of við sjálfan mig,“ segir hann og bætir við að líklega væri skynsamlegast að koma sér upp dulnefnum. Hann hafði reyndar eitt slíkt lengi, Hreins- mögur, en segist hafa neyðst til að leggja það í salt því fólki gekk svo illa að beygja það. Eins og getið er leggur ein- valalið tónlistarmanna Krist- jáni lið á umræddri plötu, en hann segir að aldrei hafi staðið til að fá þá til að flytja tónlist- ina á plötunni með sér á tón- leikum. „Ég hef aldrei litið á mig sem hljóðfæraleikara," segir Kristján og bætir við að alltaf þegar hann setjist niður til að æfa upp lög sem hann hafi samið komi bara ný lög. „Ég hef stundum gert það að koma fram einn með munn- hörpu, lesa ljóð og spila á munnhörpuna, enda má stinga henni í vasann. Ég hef aftur á móti engan tíma til að vera að troða upp sem hljóðfæraleikari eða söngvari." I fréttatilkynningu sem Kri- stján sendi frá sér vegna plöt- var . MosUef og VinirÞefrfélag* ákvæð Sólóskífan nýja heitir Extinct- ion Level Event og á henni kemur Busta víða við að vanda. Ekki er bara að hann fer á kostum í kröftugum rapp- spuna, heldur jaðrar við þung- arokk í lagi sem hann gerir með Ozzy Osboume og hryn- blús í öðra sem hann vinnur með Janet Jackson. Aðal skífunnar er þó villt rapp sem Busta Rhymes er þekktastm- fyrir. Sjálfur segist hann hafa það eitt að leiðarljósi að endurtaka sig ekki, að koma sjálfum sér sífellt á óvart ekki síður en aðdáendum sínum. „Vissulega reyni ég að vera sjálfum mér trúr og koma ekki þeim sem kunna að meta mig í opna skjöldu, en mér finnst bara svo til- gangslaust að vera að endurtaka sjálfan sig.“ Meðfram rappinu hefur Busta verið ið- inn við ýmisleg hlið- arv'erkefni, léð rödd sína í teiknimynd og hrint úr vör fatalínu sem hann kallar Bushi. „Ég næ til fólks í öllum þjóð- félagshópum og fyrst það leggur við hlustimar ætla ég enn að herða róðurinn; það er svo margt sem ég vildi segja.“ Black Star. SPEKI RAPPIÐ gekk í endumýjun lífdaganna á síðasta ári og fjöl- margar frábærar skífur litu dagsins ljós. Ýmist var það að listamenn snera aftur í sviðsljósið eftir langt hlé eins og Gang Starr eða Ice Cube, eða að nýliðar létu að sér kveða. Framarlega í flokki þeiira síðarnefndu fóru þeir fóst- bræður Talib Kweli og Mos Def sem kalla sig Black Star. Ljósmynd/Spessi Hamhleypa Kristján Hreinsson, ljóðskáld, hag- yrðingur, söngtextasmiður, söngleikahöfundur, rithöf- undur, leikskáld, listmálari og tónsmiður. unnar kemur fram að þeir sem ekki hafa efni á að kaupa hana geti fengið hana gefins og hann segist standa við þau orð. „Þeir sem ekki hafa efni á að kaupa plötuna geta komið til mín og náð sér í eintak eða hringt í mig. Fatlaðir fá hana senda heim, ég fer sjálfur með ein- tak til þeirra sem ekki eiga heimangengt. Ég er ekki að gefa þessa plötu út til að græða á henni. Ég er skáld fyrst og fremst og skáld hafa alltaf eitthvað að gefa, það hlýtur að vera æðsta köllun skálda að orð þeirra berist víða. Það er aukaatriði hversu margir eign- ast plötuna, aðalatriðið er að sem flestir fái að heyra.“ eftir Árna Matthíasson os Def og Tahb Kweli era báðir á mála hjá Rawkus-útgáfunni banda- rísku sem hefur sent frá sér fjölmargar af- bragðskífur undanfarin misseri. Þeir félagar era reyndar ekki nýliðar í rappinu þótt þeir hafi ekki sent frá sér breið- skífu fyrr, því heimildir henna að þeir hafí verið farnir að tvinna texta í upphafi áratugarins. Þeir eru báðir sprottnir úr Native Tounge-hreyf- ingu ungra tónlistarmanna og rithöf- unda sem hefur mjög sett mark sitt á menningu litra vestan hafs á undan- förnum áram, sérstaklega á austur- ströndinni. í því felst ekki síst að yrkja um hluti sem skipta máli í stað þess að velta sér upp úr ofbeldi og klámi líkt og svo mjög hefur tíðkast í rappinu undanfarin ár. Framraun þeiraa Kweli og Def er einmitt upp full með jákvæðri lífsspeki og liprum spuna um það sem betur má fara í samfélagi litra og sérstaklega sam- búð þeirra við bleikneíjanna sem öllu ráða vestan hafs. Textar þeirra félaga era iðulega byggðir frekar upp sem ljóð en sem söngtextar og eins og til að renna stoðum undir yfirlýsingar þeirra um áhuga á ljóðum og bókmenntum nýttu þeir greiðslur fyrir plötuna nýju til að kaupa Nikiru-bókabúðina í Brooklyn sem er miðstöð litra rithöfunda. Hefur kannski eitthvað að segja í þeirri ákvörðun að Kweli vann þar á sínum tíma áður en hann lagði tónlistina fyrir sig í fullu starfi. Platan nýja, Black Star, hefur nafn sitt af skipinu sem Macus Gaivey hugðist nota til að flytja blökkumenn Vesturálfu til eiginlegra heimkynna sinna í Afríku. Þeir félagar segja að það sé valið af kostgæfni og ætlað að undirstrika pólitískt innihald plötunnar. „Því fer þó fjarri að við höfum verið fengnir til að starfa saman af Rawkus í pólitískum eða markaðslegum tilgangi," segir Kweli. „Black Star-skífan er sprottin úr vin- áttu okkar Defs, hún byggist á því þegar vinir koma saman og spá í lífið og tilverana, ekki síst í þeirri von að þeim auðnist að láta gott af sér leiða.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.