Morgunblaðið - 14.01.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
Nautahakk 689 798 689 kq
i Beikonkurl., skinkustr. og pepper. 169 nýtt 563 kg|
NÝKAUP
Vikutilboð
Bird eve maísstönqlar, 4 st. 159 249 421 kq
1 Holta kiúklinaavænqir frosnir 399 629 399 kq I
Holta kiúklinqalæri frosin 499 798 499 kq
i Holta ferskur kiúklinqur 1/1 499 725 499 kq!
Grillaður kjúklinqur 599 795 599 kq
! Holta ferskir Piri Piri vænqir 559 789 559 kq I
Farm frites franskar kartöflur 149 195 199 kq
! Svali appelsínu og epla 29 38 116 Itr!
KÁ-verslanir
Gildir til 27. janúar
Kiúklinqur frosinn 398 567 398 kq
! Eqils Kristall, 2 Itr 119 169 59 Itrl
Náttúru aoDelsínusafi 79 99 79 Itr
í Náttúru eplasafi 79 99 79 itrl
Kelloqq’s Sd. K morqunkorn, 500 q269 308 538 kq
! Kelloq’s Coco Pods, 375 q 199 259 530 kq
Graoe hvítt og rautt 99 169 99 kg
KHB-Austurlandi
Gildir til 30. janúar
! Kötlu rasour + kauoauki, 300 q 119 nýtt 397 kq i
KK fiskibollur 489 613 489 kg
[Vatnsmelónur 119 234 119 kgj
Gulrætur 169 317 169 kq
iTómatar Soánn 216 297 216 kal
Granini qraoe, 750 ml 138 168 180 Itr
! Keebler C.D. Rainbow, 510 q 298 378 584 kq i
Egils Kristall, 2 Itr 159 198 80 Itr
FJARÐARKAUP
Gildir 14., 15. og 16. janúar
! Sauðahangilæri úrb. 898 1.265 898 kq|
Revkt medisterovlsa 498 698 498 kq
! Kindabjúgu 398 645 398 kgj
Verð
nú kr.
Verð
áður kr.
NÓATÚNSVERSLANIRNAR
Gildir á meðan birgðlr endast
125
nýtt
Tilb. á
mælie.
Luxus sveopir, 5x184 q, 1/4 ds. 125 nýtt 136 kq
| Luxus maískorn, 3x340 g 125 nvtt 123kq
Fiskibollur, 1/1 ds., 800 q 125 nýtt 156 kq
! Gul kakómalt, 400 q 125 nýtt 313 kq
Ananas, 3x230 q, 1/4 ds. 125 nýtt 181 kq
fPepsí, 2 Itr 125 159 63 Itr |
Gróft kornbrauð, 600 g 125 nýtt 209 kg
BÓNUS Gildirtil 17. janúar
I KK nauta- oq lambahakk 388 499 388kg!
Bautabúrið beikon 699 809 699 kq
| Bónus pítusósa, 400 ml 109 119 272 Itr!
Kelloqq’s All Bran 229 289 305 ko
! Kiama iarðarberiaqrautur 129 139 129 Itr!
AB mjólk 109 119 109 Itr
[ Edet wc rúllur, 8 st. 239 259 30 stTl
10-11 búðirnar Gildir til 20. janúar Tex Mex kjúklinqavænqir 399 685 399 kq
[ Tex Mex kjúklinqur 599 795 599 kg]
Tilda Basmati hrísqrión 118 139 236 kq
í Tilda sósur, 4 teq. 189 249 540 kq|
Kotasæla, 200 q, 3 teq. 89 105 445 kq
I Léttostur, 250 q, 2 teq. 148 186 592 kq|
Hunt’s tómatsósa, 680 q 89 129 131 kq
I Létt oq laqqott 129 149 323 kq i
SAMKAUPS-verslanir Gildir tfl 17. janúar Unqháenur 150 269 150 kq
! Gríllaður kjúklingur 698 939 698 kq I
Frosinn kiúklinqur 449 659 449 kq
! Vínber qræn 198 698 198 kql
Jarðarber, 250 g 229 298 916 kg
ÞÍN VERSLUN Gildir til 20. janúar
i Sveitabjúqu 398 415 398 kq!
Hreinsuð svið 398 419 398 kg
StjvLW' TILBOÐIN
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
! Blómkálsgratín, 400 g 159 205 397 kqj
Wok grænmeti, 400 g 215 316 537 kq
! Cheerios, 567 g 299 342 498 kgi
Axa Musli, 4 teg. 149 189 397 kq
! Heimaís, 2 Itr 379 486 189 ltr|
Nivea sjampó og sturtuolía
389
nýtt
864 Itr
HAGKAUP
Vikutilboð
Reyktar svínakótilettur
1.198 1.498 1.198 kg
I Barllla spaqhetti 84 97 84 kg j I Grape hvitt/rautt 98 161 98kgj
Knorr pastasósur, 6 teq. 89 110 Appelsínur 99 163 99 kq
Barilla pastasósur, 2 teg. 129 169 320 Itrj »pli 95 176 95 kgj
Barilla fusilli, 500 g 45 nýtt 90 kq Vínber, 3 litir (Cape) 498 698 498 kq
l Barilla farfalle, 500 g 56 61 112 kg I Paprika, græn, rauð 298 477 298 kq |
Taktu fyrsta skrefið
á Internetinu
Ef þú ert að hugsa um að koma þaki yfir
höfuðið geturóu gert þitt eigið
bráðabirgðagreiðslumat á Internetinu.
Með þvi að fara inn á slóðina
www.ibudalanasjodur.is.
geturðu á einfaldan og skilvirkan
hátt reiknað út hversu dýra
fasteign þú ræður við að kaupa.
íbúðalánasjóður
Opnar dyr að eigin húsnæði
Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími; 569 6900 | Fax: 569 6800 1 www.ibudaIanasjodur.is
ÓDÝRT, HEITT OG HOLLT
Ekkert ger
og enginn sykur
Skólavörðustig 8,
s. 552 2607.
/ N
BIODROGA
snyrtivörur
Brauðhúsið í Grímsbæ notar engin kemísk bökunarefni
Brauð og kökur ur líf-
rænt ræktuðu hráefni
HÖFUÐMARKMIÐ okkar er auð-
vitað að framleiða hágæðavöru en
það er líka ljóst að lífræn ræktun er
brýn vegna rýrnunar í jarðvegi og
mengunar, segja þeir Guðmundur
og Sigfús Guðfinnssynir sem reka
Brauðhúsið 1 Grímsbæ. Þeir bjóða
nú eingöngu brauð og kökur sem
bakað er úr lífrænt ræktuðu hrá-
efni.
„Brauðhúsið flytur inn allt korn
og mjöl frá myllum í Svíþjóð og
Danmörku sem framleiða eingöngu
lífrænt ræktað korn. Það skiptir
miklu hvernig mjöl er meðhöndlað.
Þó gróft mjöl sé mjög steinefnaríkt
kemst það ekki alltaf til skila í melt-
ingunni. Steinefnin eru að
bundin í svokölluðum fýti
samböndum og súrdeig ei
heppilegasta aðferðin til
að leysa þau úr viðjum.“
Guðmundur og Sigfús
segjast þó einnig vera
með annarskonar brauð
en súrdeigsbrauð þar sem
lítið ger er notað en gerj-
unartími er langur og í
ávaxtabrauðin eru ein-
göngu notaðir lífrænt
ræktaðir ávextir. Þeir
segja að fljótlega muni
GUÐMUNDUR Guðfinnsson, sem ásamt bróður
sínum Sigfúsi rekur Brauðhúsið í Grímsbæ.
í ÁVAXTABRAUÐIN eru
eingöngu notaðir lífrænt
ræktaðir ávextir.
þeir hefja
bakstur á
brauðum úr
„dinkel“, sem
er hveitiaf-
brigði sem
hefur í sum-
um tilfellum
hentað þeim
sem eru með gluten-óþol.
„I kökurnar notum við síðan ís-
lenskt smjör, lífrænt ræktað mjöl,
hamingjuegg, hunang og hrásykur.
Við notum vínsteinslyftiduft sem er
fosfatfrítt og síðan náttúruleg
bragðefni."
Guðmundur bendir á að öll fram-
leiðslan sé laus við kemísk
geymslu-, litar- og bragðefni. Þá
nota þeir engan hvítan sykur við
bakstur.
Hér fylgir svo uppskrift að jóla-
köku þar sem enginn hvítur sykur
er notaður og mjölið er lífrænt
ræktað.
Jólakaka
300 g reyrsykur
300 g íslenskt smjör
500 g lífrænt rækiað hveiti
100 g lífrænt ræktað heilhveiti
1 pk vínsteinslyfliduft
(fæst í Yggdrasli og í Brauðhúsinu)
___________4 hamingjuegg____________
__________2 dl lífræn mjólk________
_______lífrænt ræktaðgr rúsínur_____
___________kardimommur_____________
rifinn sítrónubörkur
gf lífrænt ræktaðri sítrónu
Þeytið egg og reyrsykur og sigtið
síðan þurrefnin saman við. Bætið í
einu og einu eggi í einu, mjólkinni
og að lokum ávöxtum.
Bakið í 2 jólakökuformum við
180°C í um 50 mínútur eða uns
prónn, sem stungið er í kökuna,
kemur hreinn upp.