Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 45c Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Aðalsteinn Jónsson í 2. sætið Traustur Austfirðingur á Alþingi Snorrí Aðalsteinsson, Kirkjubraut 8, Höfn, skrifar: Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarstjóri á Hornafirði, skrifar: Aðalsteinn Jóns- son gefur kost á sér í 2. sæti á lista sjálfstæðismanna á Austurlandi. Hann hefur metnaðar- fulla framtíðarsýn íyrir Austurland. Hann vill að sveit- arfélögin í kjör- dæminu standi að stofnun orkufyrirtækis sem hefur með höndum virkjanarétt í fjórð- ungnum. Aðalsteinn er meðvitaður um að með breyttu fjármögnunarumhverfi eru möguleikarnir meiri til stór- framkvæmda og að tímasetningar stjórnvalda á framkvæmdum eru ekki heilagar. í landbúnaðarmálum er Aðalsteinn á heimavelli og hefur látið til sín taka á undanfömum ár- um. Greinarhöfundur hefur þekkt Að- alstein um langt skeið og öll hans verk bera honum gott vitni. Aðal- steinn hefur aldrei í neinu verkefni sem hann hefur tekið sér fyrir hendur látið sér nægja að halda í horfinu því sem fyrir er, heldur sótt fram á við af djörfung og dug. Kjós- um Aðalstein í 2. sæti og tryggjum honum sæti á Alþingi. ►Meira á Netinu Konu til forystu Austfirskir sjálf- stæðismenn eiga mikilvægt verkefni fyrir höndum: að velja sér pólitíska forystumenn til setu á Alþingi Is- lendinga. í boði eru sjö mjög fram- bærilegir einstak- lingar og í mínum huga er enginn vafi á að þar er Al- bert Eymundsson skólastjóri fremstur meðal jafningja. Ég hefi starfað með Albert í hartnær hálfan annan áratug. Við höfum aðallega starfað saman að sveitarstjómar- málum, en hann hefur þrisvar sinn- um valist til forystu í sveitarstjóm á Hornafirði og verið formaður Sam- bands sveitarfélaga á Austurlandi í þrjú ár. Albert hefur verið sannkall- aður fmmkvöðull og forystumaður í íþrótta- og æskulýðsmálum og einnig er hann skólamaður af lííi og sál, hefur á þeim vettvangi náð góð- um árangri. Albert hefur sýnt og sannað að hann er fastur fyrir, traustur og ósérhlífinn. Kjósum Albert í fyrsta sætið! ►Meirá á Netinu Ástu Ragn- heiði í annað sæti Snorri Aðalsteinsson Sturlaugur Þorsteinsson Magni Kristjánsson, bæjarfulltrúi og skipstjóri, Fjarðabyggð, skrifar: Ambjörg Sveins- dóttir er vaxandi leiðtogaefni Sjálf- stæðismanna á Austurlandi. Af hverju? Hún hefur sinnt störf- um sínum á Al- þingi af alúð og festu. Án hávaða og sýndar- mennsku, en með lagni og sterkum vilja hefur hún sannað að þangað á hún erindi. Hún gjörþekkir aust- firskt atvinnulíf og líf og störf fólks- ins í fjórðungnum. Áralöng afskipti af sveitarstjórnarmálum, m.a. sem forseti bæjarstjómar á Seyðisfirði og í stjórn SSA, gera hana enn hæf- ari en ella til að gegna forystuhlut- verki. Síðast, en ekki síst, er hún eina konan í austurlandskjördæmi sem á raunhæfan möguleika til að komast á þing eftir næstu kosning- ar. Aðrir flokkar gefa konum ekki möguleika. Látum hlut kvenna ekki eftir liggja. Nýtum hæfileika og reynslu Arnbjargar. Stillum upp sigur- stranglegum lista í vor. Árnbjörgu í 1. sætið á D-lista. ► Meira á Netinu Mngni Krístjánsson Upplýsingakerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerlislhroun Margrét S. Bjömsdóttir, Laufásvegi 45, Reykjavík, skrifar: Stuðningsmenn sameinaðs flokks jafnaðarmanna munu velja verð- andi þingmenn í opnu prófkjöri í Reykjavík. Þar verður í kjöri Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir al- þingismaður. Alla öldina hefur það verið eitt meginmarkmið jafnaðarmanna að berjast fyrir hagsmunum þeirra sem minna mega sín. Á yfirstandandi kjörtímabili hef- ur einn þingmaður öðrum fremur látið sig málefni þessa fólk skipta. Það er Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. Ég hef í návígi fylgst með því hvernig hún hefur verið vakin og sofin yfir hagsmunum þeirra. Bæði með fjölda fyrirspurna og frum- varpa á Alþingi, en ekki síður með stuðningi við samtök þeirra og að- stoð við ótrúlegan fjölda einstak- linga sem til hennar leita. Um- hyggja hennar fyrir þeim er fölskvalaus. ►Meira á Netinu SúreíhLsvöriu- Karin Herzog Kynning í Árbæjar Apóteki í dagkl. 15-18. v^>mb l.is AL.LTAt= EITTH\SAT> JVÝTl Margrét S. Bjömsdóttir Bryndísi til forystu i Reykjavík Bjöm Grétar Sveinsson, Háaleitisbraut 28, Reykjavík, skrifar: í prófkjöri sam- íylkingarinnar í Reykjavík, sem fram fer 30. janúar nk., er í framboði mikið mannval. Hin nýja stjóm- málahreyfing sem er að fæðast þarf á sterkum leiðtoga að halda hér í höf- uðborginni. Slíkur leiðtogi þarf að hafa víðtæka skírskotun, vera trú- verðugur málsvari samfylkingarinn- ar og þeirra sjónarmiða sem hún stendur fyrir. Ég treysti Bryndísi Hlöðvers- dóttur best til að taka það hlutverk að sér og byggi ég þá skoðun mína á persónulegum kynnum mínum af henni, bæði í verkalýðshreyfing- unni og í stjórnmálastarfi. Bryndís hefur það sem til þarf í forystuna í Reykjavík, hún hefur unnið ötul- lega að málefnum launafólks og verkalýðshreyfingar og ýmsum öðrum málum í þágu jafnaðar og réttlætis. Þá er mikilvægt að hafa jafnvægi í nýrri hreyfingu, jafn- vægi sjónarmiða og aðila sem að framboðinu standa. Tryggjum öfl- ugum þingmanni forystusætið í Reykjavík, kjósum Bryndísi í fyrsta sætið! ► Meira á Netinu Heldur þú að járn sé nóg ? NATEN _____-ernógl C INNLENT Myndasýning og fyrirlestur um ferðir Páls Gaimards PÉTUR Pétursson, þulur, efnir til skuggamyndasýningar og fyr- irlesturs um ferðir Páls Gaimard og Xaviers Marmier í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardag- inn 16. janúar kl. 16 en þá eru 160 ár liðin síðan frönskum lækni og landkönnuði var haldið samsæti í Kaupmannahöfn. I kvæði sem Jónas Hallgríms- son kvað til heiðurs Páh Gaimard eru ljóðlínur sem Háskóli íslands valdi sér síðan sem einkunnarorð: „Vísindi efla alla dáð“. Talið er að ferðabækur P. Gaimards og félaga hans hafi reynst áhrifamikil kynning á ís- landi og íslendingum. Ýmsir stað- hæfa að árangur rannsóknarferða Gaimards og félaga hafi leitt til endurreisnar Alþingis og stofn- unar prestaskóla, segir í fréttatil- kynningu. PAUL Gaimard, forseti Hinn- ar vísindalegu leiðangurs- nefndar um Island og Græn- land. Myndin er tekin úr bók- inni Islandsmyndir Mayers 1836. HOTEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16 NYTT HOTEL A BESTA STAÐ í MIÐBORGINNI VETRARTILBOÐ Verð frú kr. 2.700 d mann i2ja manna berbergi. Morgunverðarblaðborð innifalið. Frir drykkur d veitingohúsinu Vegamótum. Sfmi 511 6060, fax 511 6070 www.eyjar.is/skjaldbreid < Recbok CASALL KÖhnisch aaaas Þ(N FRÍSTUND- OKKAR FAG VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík » 510 8020 • www.intersport.is :/;•»; f v;j; i/vc;-limatl' t-ó/.-i ; /;tí//r;; tttj p hl.iinti B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.