Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 45

Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 45c Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Aðalsteinn Jónsson í 2. sætið Traustur Austfirðingur á Alþingi Snorrí Aðalsteinsson, Kirkjubraut 8, Höfn, skrifar: Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarstjóri á Hornafirði, skrifar: Aðalsteinn Jóns- son gefur kost á sér í 2. sæti á lista sjálfstæðismanna á Austurlandi. Hann hefur metnaðar- fulla framtíðarsýn íyrir Austurland. Hann vill að sveit- arfélögin í kjör- dæminu standi að stofnun orkufyrirtækis sem hefur með höndum virkjanarétt í fjórð- ungnum. Aðalsteinn er meðvitaður um að með breyttu fjármögnunarumhverfi eru möguleikarnir meiri til stór- framkvæmda og að tímasetningar stjórnvalda á framkvæmdum eru ekki heilagar. í landbúnaðarmálum er Aðalsteinn á heimavelli og hefur látið til sín taka á undanfömum ár- um. Greinarhöfundur hefur þekkt Að- alstein um langt skeið og öll hans verk bera honum gott vitni. Aðal- steinn hefur aldrei í neinu verkefni sem hann hefur tekið sér fyrir hendur látið sér nægja að halda í horfinu því sem fyrir er, heldur sótt fram á við af djörfung og dug. Kjós- um Aðalstein í 2. sæti og tryggjum honum sæti á Alþingi. ►Meira á Netinu Konu til forystu Austfirskir sjálf- stæðismenn eiga mikilvægt verkefni fyrir höndum: að velja sér pólitíska forystumenn til setu á Alþingi Is- lendinga. í boði eru sjö mjög fram- bærilegir einstak- lingar og í mínum huga er enginn vafi á að þar er Al- bert Eymundsson skólastjóri fremstur meðal jafningja. Ég hefi starfað með Albert í hartnær hálfan annan áratug. Við höfum aðallega starfað saman að sveitarstjómar- málum, en hann hefur þrisvar sinn- um valist til forystu í sveitarstjóm á Hornafirði og verið formaður Sam- bands sveitarfélaga á Austurlandi í þrjú ár. Albert hefur verið sannkall- aður fmmkvöðull og forystumaður í íþrótta- og æskulýðsmálum og einnig er hann skólamaður af lííi og sál, hefur á þeim vettvangi náð góð- um árangri. Albert hefur sýnt og sannað að hann er fastur fyrir, traustur og ósérhlífinn. Kjósum Albert í fyrsta sætið! ►Meirá á Netinu Ástu Ragn- heiði í annað sæti Snorri Aðalsteinsson Sturlaugur Þorsteinsson Magni Kristjánsson, bæjarfulltrúi og skipstjóri, Fjarðabyggð, skrifar: Ambjörg Sveins- dóttir er vaxandi leiðtogaefni Sjálf- stæðismanna á Austurlandi. Af hverju? Hún hefur sinnt störf- um sínum á Al- þingi af alúð og festu. Án hávaða og sýndar- mennsku, en með lagni og sterkum vilja hefur hún sannað að þangað á hún erindi. Hún gjörþekkir aust- firskt atvinnulíf og líf og störf fólks- ins í fjórðungnum. Áralöng afskipti af sveitarstjórnarmálum, m.a. sem forseti bæjarstjómar á Seyðisfirði og í stjórn SSA, gera hana enn hæf- ari en ella til að gegna forystuhlut- verki. Síðast, en ekki síst, er hún eina konan í austurlandskjördæmi sem á raunhæfan möguleika til að komast á þing eftir næstu kosning- ar. Aðrir flokkar gefa konum ekki möguleika. Látum hlut kvenna ekki eftir liggja. Nýtum hæfileika og reynslu Arnbjargar. Stillum upp sigur- stranglegum lista í vor. Árnbjörgu í 1. sætið á D-lista. ► Meira á Netinu Mngni Krístjánsson Upplýsingakerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerlislhroun Margrét S. Bjömsdóttir, Laufásvegi 45, Reykjavík, skrifar: Stuðningsmenn sameinaðs flokks jafnaðarmanna munu velja verð- andi þingmenn í opnu prófkjöri í Reykjavík. Þar verður í kjöri Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir al- þingismaður. Alla öldina hefur það verið eitt meginmarkmið jafnaðarmanna að berjast fyrir hagsmunum þeirra sem minna mega sín. Á yfirstandandi kjörtímabili hef- ur einn þingmaður öðrum fremur látið sig málefni þessa fólk skipta. Það er Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. Ég hef í návígi fylgst með því hvernig hún hefur verið vakin og sofin yfir hagsmunum þeirra. Bæði með fjölda fyrirspurna og frum- varpa á Alþingi, en ekki síður með stuðningi við samtök þeirra og að- stoð við ótrúlegan fjölda einstak- linga sem til hennar leita. Um- hyggja hennar fyrir þeim er fölskvalaus. ►Meira á Netinu SúreíhLsvöriu- Karin Herzog Kynning í Árbæjar Apóteki í dagkl. 15-18. v^>mb l.is AL.LTAt= EITTH\SAT> JVÝTl Margrét S. Bjömsdóttir Bryndísi til forystu i Reykjavík Bjöm Grétar Sveinsson, Háaleitisbraut 28, Reykjavík, skrifar: í prófkjöri sam- íylkingarinnar í Reykjavík, sem fram fer 30. janúar nk., er í framboði mikið mannval. Hin nýja stjóm- málahreyfing sem er að fæðast þarf á sterkum leiðtoga að halda hér í höf- uðborginni. Slíkur leiðtogi þarf að hafa víðtæka skírskotun, vera trú- verðugur málsvari samfylkingarinn- ar og þeirra sjónarmiða sem hún stendur fyrir. Ég treysti Bryndísi Hlöðvers- dóttur best til að taka það hlutverk að sér og byggi ég þá skoðun mína á persónulegum kynnum mínum af henni, bæði í verkalýðshreyfing- unni og í stjórnmálastarfi. Bryndís hefur það sem til þarf í forystuna í Reykjavík, hún hefur unnið ötul- lega að málefnum launafólks og verkalýðshreyfingar og ýmsum öðrum málum í þágu jafnaðar og réttlætis. Þá er mikilvægt að hafa jafnvægi í nýrri hreyfingu, jafn- vægi sjónarmiða og aðila sem að framboðinu standa. Tryggjum öfl- ugum þingmanni forystusætið í Reykjavík, kjósum Bryndísi í fyrsta sætið! ► Meira á Netinu Heldur þú að járn sé nóg ? NATEN _____-ernógl C INNLENT Myndasýning og fyrirlestur um ferðir Páls Gaimards PÉTUR Pétursson, þulur, efnir til skuggamyndasýningar og fyr- irlesturs um ferðir Páls Gaimard og Xaviers Marmier í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardag- inn 16. janúar kl. 16 en þá eru 160 ár liðin síðan frönskum lækni og landkönnuði var haldið samsæti í Kaupmannahöfn. I kvæði sem Jónas Hallgríms- son kvað til heiðurs Páh Gaimard eru ljóðlínur sem Háskóli íslands valdi sér síðan sem einkunnarorð: „Vísindi efla alla dáð“. Talið er að ferðabækur P. Gaimards og félaga hans hafi reynst áhrifamikil kynning á ís- landi og íslendingum. Ýmsir stað- hæfa að árangur rannsóknarferða Gaimards og félaga hafi leitt til endurreisnar Alþingis og stofn- unar prestaskóla, segir í fréttatil- kynningu. PAUL Gaimard, forseti Hinn- ar vísindalegu leiðangurs- nefndar um Island og Græn- land. Myndin er tekin úr bók- inni Islandsmyndir Mayers 1836. HOTEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16 NYTT HOTEL A BESTA STAÐ í MIÐBORGINNI VETRARTILBOÐ Verð frú kr. 2.700 d mann i2ja manna berbergi. Morgunverðarblaðborð innifalið. Frir drykkur d veitingohúsinu Vegamótum. Sfmi 511 6060, fax 511 6070 www.eyjar.is/skjaldbreid < Recbok CASALL KÖhnisch aaaas Þ(N FRÍSTUND- OKKAR FAG VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík » 510 8020 • www.intersport.is :/;•»; f v;j; i/vc;-limatl' t-ó/.-i ; /;tí//r;; tttj p hl.iinti B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.