Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 44
KL4 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR MORGUNBLAÐIÐ Sanpellegrino AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is mbl.is \LLTAt= e!TTH\SA£J NÝTT Fréttir á Netinu ý»> mbl.is A,LLTAf= GITTH\SAT> NÝTl fram að þeir sem sitja í umrædd- um nefndum túlka þar fyrst og fremst eigin skoðanir og eru mót- aðir af því umhverfi sem þeir lifa og hrærast í. Því er varla von að sjónarmið landsbyggðarinnar fái réttláta og hlutlausa umfjöllun innan stjórn- og embættismanna- kerfisins meðan slíkt óréttlæti viðgengst þar. Vakna þú, mín Þyrnirós? Með vísan til framantaldra staðreynda vil ég leyfa mér að segja að svo virðist sem þing- menn, ekki bara landsbyggðar- þingmenn heldur gervallur þing- heimur, hafi gersamlega sofnað á verðinum. Ég er tilbúinn til að ganga vasklega í það verk að vekja þingheim - í það minnsta til umhugsunar um þessi mál - og hvetja hann til dáða. Höfundur er framkvæmdastjóri Akoplasts og Kexsmiðjunnar á Akureyri og stefnir á 2. sætið í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðuriandskjördæmi eystra. Innrítun nýrra nemenda í síma 5813730 aðeins í dag 09 á morgun Fólk á biðlista vinsamlegast hafið samband strax. Framhaldsnemendur! Síðustu foruöð að ganga frá skólagiöldum fyrir vorönn ‘99 er laugardaginn 16. janúar nk. frá ki. 13-16 Afiiendíng skírteina nýrra nemenda fer fram á sama tíma. Geigvænleg byggðaröskun sokka buxur ^ ÉG ER í hópi þeirra fjölmörgu sem hafa þungar áhyggjur af ört vaxandi byggða- röskun og vilja spoma við henni með mark- vissum hætti. I fyrri grein minni fjallaði ég um hve byggðarösk- unin er samfélaginu dýr. í þessari grein langar mig til að fjalla örlítið um það hvað ekld hefur verið gert til að draga úr byggðaröskuninni og ennfremur hvað hægt er að gera í þeim efn- um. 7.300 ársverk flytjast til! Tölur frá Þjóðhagsstofnun sýna að á tiltölulega fáum árum hafa orð- ið miklar breytingar á íslenskum vinnumarkaði. Þær felast einkum í því að á sama tíma og störfum í einkageiran- um hefur fækkað, hef- ur störfum á vegum hins opinbera fjölgað mikið. Þegar á heildina er litið hafa um 7.300 ársverk flust frá einka- geiranum til opinberra aðila á árunum 1987- 1997, eða á einungis 10 ára tímabili. Það eru um 730 störf á ári! Á síðustu 4 árum hefur störfum í landinu fjölg- að um u.þ.b. 10 þúsund og vegur aukning í starfsemi hins opin- bera langþyngst. Aukin búseturöskun og fjölgun starfa hjá hinu opinbera hafa hald- ist í hendur. Langflest þeirra starfa, sem búin eru tO á vegum hins opinbera, eni nefnilega sett niður á höfuðborgarsvæðinu. Sumir telja það nánast lögmál að opinber- Daníel Arnason Landsbyggðin á heimt- ingu á því, segir Daníel Árnason, að fá til sín drjúgan hluta þeirra starfa sem verða til á vegum ríkisins. ar stofnanir séu nær allar á höfuð- borgarsvæðinu og að annað íyrir- komulag hefði í fór með sér aukinn kostnað og vandræði. Þetta er ein- faldlega rangt og landsbyggðin á heimtingu á því að fá til sín drjúgan hluta þeÚTa starfa sem verða til á vegum ríldsins. Allt annað er hrein- asta óréttlæti og í senn skortur á stjómkænsku og lýðræði. Ný störf verði sett niður á landsbyggðinni Liður í að styrkja byggð um allt land er að breyta ríkjandi ástandi þannig að réttlátt hlutfall af nýjum störfum á vegum i’íkisins komi í hlut landsbyggðarinnar. Um leið yrði það til þess að hægja á hinni gríðarlegu byggðaröskun. Ég minni á að stjórnmálamenn í öllum flokkum hafa margsinnis lofað að flytja stofnanir og störf á vegum hins opinbera út á land í auknum mæli og velja nýjum stofnunum stað þar. Þau loforð hafa ekki ver- ið efnd nema að mjög takmörkuðu leyti. Ríkjandi ástand má glögglega sjá í innsta hring stjórnkerfisins, þ.e. á skipan nefnda og ráða á vegum ráðuneytanna. Af 3.512 nefndarmönnum koma 84% frá Reykjavík og Reykjanesi en að- eins 16% af landsbyggðinni. Jöfn- un atkvæðisréttar virðist því ekki vera eina óréttlætið sem þarf að kippa í liðinn! Vart þarf að taka SÓLARKAFFI ísfirðingafélagið í Reykjavík gengst fyrir sínu árlega SOLARKAFFI föstudagskvöldið 22. janúar nk., að BROADWAY - Hótel íslandi Húsið opnar kl. 20.00 en kl. 20.30 hefst hefðbundin hátíðar- og skemmti- dagskrá með rjúkandi heitu kaffi og rjómapönnukökum að ísfirskum sið. Almennur dansleikur til kl. 3 e.m. Aðgangseyrir kr. 2.000 eða kr. 2,400 m. fordrykk. Aðgöngumiðar á dansieik eftir kl. 11, kr. 1.200 Forsala aðgöngumiða að Hótel íslandi laugardaginnl5. jamíar kl. 14-16. Borð tekin frá sama tíma. Miða og borðapantanir auk þess í síma 533-1100 dagana 17.-22. janúar milli kl. 13-17. faf$&aélett4Áól6 “Sónu Lágmúla 9, símar 581 3730 & 581 3760 FÍLD - Félag íslenskra listdansara DÍ - Dansráð íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.